Kiwanisfréttir - 01.12.1996, Blaðsíða 11

Kiwanisfréttir - 01.12.1996, Blaðsíða 11
^ert) út 'yifi&Avittc / Tennessee á Heimsbinq Kíwanis 1997 Heimsforsetahjónin Jerry ogAnita á Opryland Hotelþar sem Islendingarnir sem fara á heimsþingið gista. Verð: 88.000.- Flug og gisting í sex nætur.* 160 - 165.000.- Sumarleyf- isferðin innifalin með fullu fæði í 7 daga á skipinu.* * Þinggjald á heimsþingið er ekki innifalið. Ekki er vitað nákvæmlega hver sú upphæð verður. * Þessi verð miðast við tveggja manna herbergi á hóteli og á skipi. Ferðanefnd hefur til umráða 25 klefa á skipinu. Nú þegar hafa borist pantanir í 19 klefa. Þeir senr vilja frá frekari upplýs- ingar um ferðirnar snúi sér til ferða- nefndar. Ævar Breiðfjörð S. 557-5635 Bjarni Magnússon S. 555-1350 Ferðanefnd umdæmisins hefur sett upp hópferð á heimsþing Kiwanis í Nashville á næsta ári. Brottför verður 26. júní og komið verður heim 2. júlí. Jafnframt verður boðið upp á sumarleyfisferð eftir þingið til Fort Lauderdale. Þar verður gist í þrjár nætur og að því loknu verður farið í 7 daga ferð með skemmtiferðaskip- aíka. Áður en haldið er til Islands er gist í Orlando í tvær nætur. Brottför frá Orlando er ráðgerð 14. júli. KIWANISFRÉTTIR inu IMAGINATION, 70.000 tonna skipi, frá Miami. Komið verður við í Mexíkó, Grand Cayman og Jam- 11

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.