Kiwanisfréttir - 01.12.1996, Side 12

Kiwanisfréttir - 01.12.1996, Side 12
w mdæmisþing 1996 Ttittuguasta og sjötta þing um- dæmisins Island-Færeyjar var haldið í Smáranum í Kópavogi dagana 23. og 24. ágúst s.l. Fræðsla embættismanna fór fram föstudaginn 23. í Smár- anum en kl.20.00 um kvöldið var þingið sett í Digranes- kirkju. Umræðuhópar um fjármál og lagabreytingar voru á föstudeginum. Eftir þingsetninguna var opið hús í Smáranum til kl. 01.00. Halldór Giiömundssoii forseti Þorfiniis á Flateyri, Stefán R. Jónsson umdœmisstjóri 1995-96, Eyjólfur Sigurðsson fráfarandi heimsforseti og Odd Dalil, umdœmisstjóri NORDEN 1995-96. Odd var þarna að tilkynna Halldóri um aukið framlag Norðmaniia til l'lateyrar, sem yrði aflient á umdœmisþingi þeirra í Ilergen Umdœmisstjóri og fni þökkuðu fráfarandi heimsforseta og fní fyrir frábœr störf. Góð mæting Samtals mættu til þingsins 132 kjörnir fulltrúar af 141 sem rétt höfðu á þingsetu, eða 93,62%. Sjálf- kjörnir fulltrúar, en það eru fyrr- verandi umdæmisstjórar ásamt kjörnum og skipuðum embættis- mönnum umdæmisstjórnar, voru 25 af 34 sem rétt höfðu á þingsetu eða alls 157 fulltrúar með atkvæðisrétti. Gestir umdæmisins Heiðursgestir þingsins voru Heims- forsetahjónin Eyjólfur Sigurðsson og Sjöfn Ólafsdóttir, umdæmisstjóri Norden, Odd Dahl og frú og fulltrúi í heimsstjórn James Kaufmann og frú, en hann er ráðgjafi umdæmisins starfsárið 1996-97. James Kaufman, ráðgjafi umdœmisins, 1996- 97. Umdœmisstjórahjónin 1996-97, Örnólfur og Brynja. 12 KIWANISFRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.