Kiwanisfréttir - 01.12.1996, Blaðsíða 15

Kiwanisfréttir - 01.12.1996, Blaðsíða 15
REIKNINGAR K-DAGS 1995 Uppgjör pr. 30.06.1996 Tekjur Sala merkja og aukahluta................................. 12.374.064 Áheit....................................................... 972.000 Vextir ....................................................... 7.370 13.353.434 Gjöld Lyklar, pennar og klemmubox........... Kynningarstarf, Athygli hf. og Þjóðráð hf Kynningarstarf, K-dagsnefnd........... Prentun, pappír og ritföng ........... Burðargjöld og Butningskostnaður...... Sími ................................. Annar kostnaður ...................... Vextir og þjónustugjöld............... Til ráðstöfunar 950.200 1.430.998 18.564 132.799 15.358 36.124 49.575 9.288 2.642.906 10.710.528 Ráðstöfun Greitt v/K-dags 1992 .................................... 1.017.366 Rauðalækur 36 ........................................... 8.200.000 Plastiðjan Bjarg........................................... 650.000 Sogn, áætlun .............................................. 600.000 Til næsta K-dags, áætlun................................ 180.000 Ógreiddur kostnaður v/Rauðalækjar 36, áætlun ............... 63.162 10.710.528 Eignir íslandsbanki ávr. 701201 ................................ 1.043.162 Skuldir Rauðalækur 36 ............................................. 200.000 Sogn, áætlun .............................................. 600.000 Til næsta K-dags, áætlun................................ 180.000 Ógreiddur kostnaður v/Rauðalækjar 36, áætlun................ 63.162 1.043.162 Reykjavík, 22. júlí 1995 Sverrir Karlsson Guðmundur Pétursson Höfum yfirfarið rekstrar- og efnahagsreikning K-dags fyrir árið 1995, eignauppjör til 30.06. 1996. Engar athugasemdir. Sjóðseign er fyrir hendi. Reykjavík, 1. ágúst 1996 Arni Björgvinsson Arni Sverrisson Fyrsta hefti Söfnun Sigurðar R. Péturssonar á Kiwanisfréttum hefur gengið vel. Fyrsta hefti Kiwanisfrétta kom í leitirnar fyrir tilstuðlan Arthúrs Stef- ánssonar félaga í Heklu. Frá honum eru einnig komnir allir fjórir árgan- garnir af Heklufréttum sem segja má að hafi verið undanfari Kiwanis- frétta. Heklufréttir voru gefnar út á árunum 1966 til 1969 alls 21 tölublað í A4 stærð. Nú er lokaátakið hafið og því birtum við hér skrá yfir þau blöð sem þegar eru komin í hús ef vera skyldi að einhvers staðar leynist ein- tök sem enn kann að vanta en ekki finnast upplýsingar um. Fyrsti árgangur 1969 eitt blað (A4), 1970, eitt blað(A4), 1971, tvö blöð, 1972 þrjú blöð, 1973 tvö blöð í apríl og nóvember, 1974, eitt blað, í mars, 1975 eitt blað, í apríl, 1976, eitt blað í desember, 1977, tvö blöð, í apríl og október, 1978-1981, þrjú blöð hvert ár, 1982, þrjú blöð (í A4 stærð), 1983, tvö blöð í ágúst og desember. Frá 1983 til 1996 hafa verið gefin út þrjú blöð á hverju starfsári og eru þau öll í fórum blaðsins. Ekki er ljóst hvort þetta eru öll tölublöðin af Kiwanisfréttum sem gefin hafa verið út og þessvegna eru þeir sem þetta lesa og hafa vitneskju um ann- að, vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Sigurð R. Pétursson, sími 553 2585 eða 588 3244, eða Hermann Þórðarson, sími 555 1265 eða 588 3636. KIWANISFRÉTTIR 15

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.