Kiwanisfréttir - 01.04.1997, Blaðsíða 11

Kiwanisfréttir - 01.04.1997, Blaðsíða 11
Leiðbeiníngar um notkun eyðublaðs fyrir félagsskráníngu Haldið þessum seðli fyrir félagskrá klúbbsins. Fyllið út af eftirfarandi ástæðum: 1. Útstrikun - skráið dagsetningu og ástæðu fyrir út- strikun. 2. Breytt heimilisfang - skráið nýtt heimilisfang, sveit- arfélag, land og póstnúmer og aðrar upplýsingar. 3. Nafnbreyting - skráið rétta stafsetningu á eftirnafni, fornafni og upphafsstaf millinafns. Það er mikilvægt að upplýsingarnar séu vélritaðar eða skrifaðar með prentstöfum til þess að tryggja rétta skráningu. Breytingarnar skal póstsenda til Alþjóðaskrifstof- unnar: Kiwanis International, 3636, Woodview Trace Indianapolis, Indiana 46268, USA, tafarlaust. Ef um breytingar er að ræða í samræmi við 2 og 3, verða þær skráðar í félagatal Alþjóðaskrifstofunnar. Þetta tekur venjulega 45 til 60 daga. (Þið fáið sent til baka nýtt eyðublað með skráðum breytingunum). Ekki þarf að senda breytingar á stöðu aldursaðildar- félaga. Viðkomandi félagi heldur áfram að vera skráður virkur í félagatali alþjóðaskrifstofunnar. Merkið við einn kassa í hverju tilviki (Færið inn kóðana á forsíðu seðilsins) Aðalstarf Kóðar 01. Bankastörf/Fjármál 03. Fjarskipti/Fjölmiðlun 05. Byggingastarfsemi Titill Kóðar N. Kjörinn O. Stjórnun P. Meðeigandi/Eigandi 07. Menntamál (Kennlustörf) Q. Fagmaður 09. Rfkisstarfsmaður 11. Lögfræðistörf 13. Stóriðja 15. Léttur iðnaður 17. Heilbrigðismál 19. Ekki í ágóðaskini 21. Fasteignasala 23. Trúmál 25. Smásala 27. Flutningar/Samgöngur 29. Heildsala 31. Landbúnaður 94. Annað R. Sölustörf S. Umsjón (Varðstjórn) T. Tæknistörf V. A eftirlaunum X. Annað Menntun A. Grunnskóli B. FjölbrautarskóliMenntaskóli C. Tækniskóli/Verslunarskóli D. Háskólanám (2ár) E. BA.-próf. (4ár) F. MA. Meistaragráða (Cand.Mag.) G. Doktorsgráða MEMBERSHIP RECORD / s°Dsrclub 01/20/97 PLEASE TYPE OF PRINT 0,0 iOENTIOAD *AVE KIWANIS CIUB SiSgRSS ötSTRiCr j»|nHTO sTATWRÖvínCe iMnctk £TATa>íiOVIF«Ct 1 280139. 07980 Hafnarf1oerdur-Eldborq K39 Ice1and Va 1 dinarss on, Ragnar FIRST SSffi •' • r • A'MACCN BMMDp EMPIOYMEHT UOVFSWOl CA.UMJM I UOVtfSVO OAK'UJR [ VR AMp M 09 02 ! 85 07 08 j 45 I UOOmCATlON AU NOU Saevangi 12 I CMANCEMENT D AOORCSSC 'ZiPM W5TAL CÖÖCI HafnarfJ oerdur 220 ZIP OH POSTAL coœ COOHiO POSTAL COOE POSTAt r ~1 V1LIE STATE 0« PROVINCE CSTAOO O PPOvntCU CTAT ou ■•r-O.IN-Tf |l l DATE Or DEIETE FECHA D€ 6UPRESJON OATC DC DEUISSlON INTERNATIONAL OFFICE COPY IN THE EVENT OF A CHANGE OR DELETlON ONLY. SEND THIS COPY TO THE INTERNATIONAL OFFICE (SEE REVERSE SIDE FOR INSTRUCTIONS AND CODES) UO.UÍSVO OAA>AUH YtVAJtóAM CHECK REASON FOR DELETE AND PROVIDE DATE □ A Atiendance G G Other O L Lack ol Tima □ 0 Ðusiness Pressure □ H Health □ M Moving □ O Decoased □ I Disinterest □ P Non-Payment ol Dues Þetta er liið nýja MRF eyðublað með enska textanum Vísna Aorvíií Á ráðstefnu Einherja og umdæmisstjórnar um Kiwan- ismál 25. janúar s.l. lét Hjörtur Þórarinsson þessa flakka: Aðalmarkmið verum vinir vinnum okkur hærra ris. Verum jákvœð svo viti hinir um vináttu í Kiwanis. Örnólfur Þorleifsson umdæmisstjóri sendi Vísnahorn- inu þessar vísur, en þótt umsjónarmaður Vísnahoms þekki ekki höfunda þeirra eiga þær vel heima í Kiwanisblaði: Bitur orð í eyra, angri veldui: Þögnin segir mikið meira, en margur heldur. Hjörtun má opna, efmenn þess leita. með örsmáum lyklum, sem ég þér núfel. Það skaltu vita, að þeir lyklar heita, þakka þérfyrir og gerðu svo vel. KIWANISFRÉTTIR 11

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.