Alþýðublaðið - 16.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.01.1925, Blaðsíða 3
S.LÍ>SSti#LAÖiB Aadrfkt sendibréf. (Prh.) Ea »stormhugi stjórnmála- mannsins< í Bréfl til L4ru lœtur sér ekki lynda aö lýsa öflunum, sem beijast, og hinu glæsilega ástandi, þegar sigur framsóknar- innar er fenginn og markmiöi jafnaöa'stefnunnar naö. Þótt hann viti, að það »tekur aldir og eilífðir að kenna þeim stafróf frjálsrar hugsunarc, hinum »fáfróðu og lítilsigldu sálum<, sem »móka í fjötrum vanans<, þá lætur hann ekki bugast- >máttur mannvinar- ins< í honum veitir honum að bera fram með >huvrekki hins hrein- skilna< »aðfinslur alvörumánnsins< við þá, sem láta sór nægja að skreyta bústaði afturhaldsins með fánum framsóknarinnar og »gorta digurbarkalega af íslenzkri »bænda- menningu<< og »hafa »endurtekn- ingar sögunnar< fyrir fleipur var- anna, en hafa ekki gert þær að lærdómi hiartans<. Bann dregur upp í XXVÍII. kafla fyrir bændum og bualiði voðann, sem í þessu liggur fyrir bændur landsins, til þess að reyna að >vehja< þá »til þess að vilja fræðast unu jafn- aðarstefnuna, og »átölur umbóta- mannsins< dynja vægðarlaust eins og leiðislög jefsiguðs yflr þröngsýnt afturhaldsliðið í kaflanum um við- skiíti Alþn gis og höfundar um vísindastarf hans og lýsingunni þar á tveimur alþingismönnum, sem eru eins konar úrtök úr meiri hluta þingsins og »lifandi eftirmynd gluggalausrar sveitabaðstofu með hóstandi sveitarómaga í flatsæng á skítugu gólfl< (XXVII). Höfundur Brófs til Láru lætur ekki sitja við umvöndunina eina, aðfinslur og átölur. Hann fræðir einnig lýðinn. Hann rekur með sannsögulfgum dæmum, hvernig auðvald og afturhald hafa dregið andlegar stefnur ofan í svað hags- muna sinna, sýnir með dæmi katólsku kirkjunnar, hversu auð- valdið heflr gert kirkjuna, »brúði Krists<, að ambátt sinni, sem nú hjarir »á því að leigja sig auði og völdum, hata önnur trúarbrögð og hræða fólk með þeirri hroka- fullu villukenningu, að einungis gegn um sig liggi leiðin til »eilífr- ar sáluhjálpar<.< Og hann varar þá stefnu, sem hann fylgir, guð- spekina, við hættunni, því að hann telur hana »þroskaðri viðleitni til andlegs iífs en allar aðrar heim- speki- og trúar-hreyfingar<, honum kunnar, og honum svíður »það að sama skapi sárar, ef það á fyrir henni að liggja að feta í fótspor K. F. U. M. og Rockefellers < En fræðsla hans fjallar um fleira en þetta. í XXXI. kaflanum er bezta greinargerð, sem á íslenzku eða MálniapF'Vörur. Höfum nýíega fenglð Bíla-lakk í ýmsnm litnm. Einnlg afbragðsgóðar teg- undlr aí glærum vagna- og bíla-lökkum. Hf. rafmf. Hiti & L jðs, Langavegi 20 B. — Síml 830. Hnífur & Skœri tekur að sér brýnslu á eggjárn- um og skautum, skerpir sagir. Afgreiðsla kl. 3—7 e. h. Laugavegl 20 (portlð). jafnvel nokkru máli heflr komið um ágreininginn milli jafnaðar- mannaflokkanna og þjóðfélagsbylt- inguna, sem auðvaldsblöðin hór hafa eytt ógrynnum af orku pen* ingum, pappír og prentsvertu til að villa fólki sjónir um. Þar er sýnt, hvernig það er komið undir íramferði auðvaldsins, hvort jafn- aðarmönnum tekst að koma hug- sjónum sínum í framkvæmd með umbótum smátt og smátt, eða þeir verða neyddir til að skifta um skipulag með valdi í einu vetfangi. í snjöllum spádómi um ástand, sem leiðir til byltingar og Edgar Rico Burroughs: Vilt! Tarsan. Á við 0g dreif lágu bein dýra og á meðal þeirra nokkrar höfuðskeljar manna. Tarzan hleypti brúnum. „Mannæta," tautaði hann, „og hér hefir hún búið lengi að þvi, er virðist. I kvöld tekur Tarzan bælið af mann- ætunni, og Númi má öskra utan dyra i nótt.“ Apamaðurinn hafði gengið um gjána og athugað um- horfið. Hann stóð nú skamt frá trénu og bjóst til þess að halda aftur út 1 göngin til þess að velta steini fyrir ytra opið, svo að hann hefði frið i göngunum nætur- sakir. En hann stanzaði skyndilega, er þefur barst að nösum lians inn um göngin. A sama augnabliki kom höfuö stæröarijóns og dökkur makki i ljós i munnanum. Það gióði i gulgrænar glyrnurnar, kringlóttar og star- andi. Lágt urr kom úr barka Núma. Hann bretti grön- um, og skein i gular vigtennurnar. „Hýenu-bróðir!" æpti Tarzan. Hann reiddist þvi, að Númi gerði honum ónæði og spilti fyrir honum þægi- legum draumi. „Ég er Tarzan apabróðir, konungur skógarins. Hér ligg ég i nótt. — Farðu!“ En Númi fór hvergi. Hann rak upp ógurlegt öskur og færi sig feti nær. Apamaðurinn kastaði steini á trýni haus. Það er ilt að átta sig á l'jónúm. Vel gat verið, að þetta legði niður skottið við fyrsta andstöðuvott; — Tarzan hafðí leikið mörg ljón þannig. Steinninn hæfði ljónið beint á trýníð. I stað þess að hræðast fyltist það pgurlegri bræði* Skottið spertist beint upp i loftið, og öskrandi réðst ljónið á Tarzan. Hann slapp við illan leik upp i tréð, og þar húkti hann og kastaði ónotum að konungi dýr- anna, er gekk öskrandi hring eftir hring kringum tréð. Það bætti eigi úr skák, að hellidemba var komin. Tarzan var gramur, en hann barðist aldrei við ljón, nema nauðsyn krefði, og að' sinni vildi hann eigi hætta á svo ójafnan leik. ’ Hann sat þvi kyr i trénu. Númi hélt áfram hringsóli sinu. Rigningin magnaöist. £oiumúuÍ8taávitrpid ættu aliir að kaupa. Fæ^t á aftjraiðslu Alþýðublaðsins og víðar. mmmmmmmmmmmmmmmmmm Tll skemtllestups þurfa allir að kaupa >Tarzan og glmsteinar Opar-boraai*< og >Skóaarsögur- af Tarzan< með 19 myndum. — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.