Alþýðublaðið - 16.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1925, Blaðsíða 4
I er að eins dálítiö stækkuð mynd af ástandinu hór ntí, boöar hann byltinguna, ef auÖvaldið sór ekki að sór, og varar við því að rísa gegn henni. >Bylting er náttúru- lögmált, segir hann; >að grípa til nokkurra kúluriffla til að stöðva rás hennar. Það er að vera hund- ur, Bem spangólar í tungiið. Það er að ætla sór að gera uppreisn gegn guði.< Með þessum kafla hoflr höfundur Bréfs til Láru eigi að eins kent íslendingum >sann- leikann um orsakir og eðli þjóð- fólagsbyltingar<, heldur og gerst spámaður jafnaðarstefnunnar á íslandi. Fjórða málhvíld. Bókaléus. Ylðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætnrlæknir er f nótt Ólafur Jónsson Yonarstræti 12, sími 959. Frá bæjarstjórnarfundi í gær. I nefnd til að semja alþing iskjörskrá voru kosnir: af A lista Stefán Jóh. Stefánsson, en af B lista borgarstjóri og Pótur Magn- ssson. I nefnd til að semja skrá yflr gjaldendur til ellistyrktarsjóðs voru kosnir: af A-lista Hallbjörn Halldórsson og af B lista Sigurður Jónsson og Pótur Halldórsson. I kjörstjórn við kosningu eins sátta- nefndarmanns voru kosnir: af A- lista Ágtíst Jósefsson og af B-liata Björn Ólafsson og Pórður Bjarna- son. Tilnefndir voru til aö verá í kjöri við kosningu sáttanefndar- manns: sóra Árni Sigurðsson (A- listi), séra Jakob Kristinsson (B- listi) og Sighvatur Bjarnason og Vigftís Einarsson (C listi). Fundur- inn stóð yflr knappan klukkutíma. Minnlsvarði Guðlelfs sál. Hjörleifssonar verður afhjtípáður i kdag kl. 4. Félagsmenn mæti i B&runni. Falltrúaráðsfcndar verður & mánudagskvöldið kl. 8, Gaðspebifélagið. Reykjavikur- gitíkan. Fundur i kvötd ki. 8 % ’ALÞYÐUBLADÍÐ stundvfslega. Efni: Um Bréf til Láru (frh.). Engir gestir. Togararnir. Tvö af skipum Heiyers í Hafnarfirði komu inn af veiðum f gær með góðan afla. >Mercar< tór kl. 12 f nótt til Vestmannaeyja og Noregs. Um 200 manna fóru með skipinn tll Vestmannaeyja. Iðland i lifandi myndum verð- ur sýnt í kvöld i siðásta slnn. >Aringlæðar< heitlr kvæðá- kver eftir Kristjón Jónsaon, sem nýlega er komið út. Ern 1 þvi msrgar smellnar stöknr og lag- leg kvæði, sem i ýmsu svipar tll skáldskapar Krlstjáns Jóns- souar, sem notið hefir mlklliar alþýðuhylli til skamms tfma, Hjúskapar. Séra Árnl Sig- urðsson gaf saman f hjónaband á laugardagskvöidið var þau ungfrú Slgrúnn Sigurjónsdóttur og Guðjón Sigurðsson sjómann til heimilis á Amtmannsstfg 5. Jóni Ejartanssyni, rltstjóra >danska Mogga<, varð eitthvað bumbult at grelninni ettir Gaðjón Benedlktsson. Það er vfst betra að hafa smærri bltana handa ritstjóratetrinu, svo ekki >hlaupi á< samvizkuögnina f honum. Harlabórið >Svancr<. Mönn- um verður bætt við f fyrsta tenór og ánnan bassa, komi til viðtals i söngsal barnaskólans ki. 7 — 8 i kvöld. — Aðalsteinn Eiríksson söngkennari. >Hitstjórarnir< við >danska Mogga< eiga heldur andstætt ntína. Peir sieppa ekki við að bera ábyrgð orða sinna, þótt þeir lýsi hátíðlega yflr, að þau sóu öll tír öðrum, og barmi sór eins og Kaffon i Líka- fórnsrímum: >Ég er enginn, — ekki neitt, | elaku drengir sælirl<. Peir engjast undan grœskulausu gamni í >Haustrigningum<, eu reyua að bera sig maunalega og þykjast taka upp þykkju fyrir andatrúarmenn, þar sem skopast er að hundadrápi bæjarstjórnar- innar; þó gægiast eyrun út undan því yflrskini báðum megin, svo að þetm g'etog'ur Skkí að Htegjaí y,Yér Gafnsblp fer írá Hull 28. jan. og formir þar vörur í f taðlnn iyrir >Lagarfoss<. >Lagarfoss< fær eftlrlit og vlðgerð og fer frá Kaupmannahö u 4. febrúar nm Huli og Leith, fermlr tl! Jteybja- vfbur og Vestnrlands samkvæmt 6. ferð áædunarlnnar, fer héðan vestar selnt í febrúar, i stað- Inn fyrir í byrjun marz. brosum!<, — en ekki að fyndninnU. Nei, þeir brosa áreiðnnlega ekki að fyndninni í >Haustiigningum<. Morgunblaðið og „hermálm*: Ég bentl á það í fyrrl grein minni, hve vitlaus htín væri, Morgunblaðsgrelnin nm atvopn- unartrumvarp dönsku stjórnar- innar. Nú játa Mbl.-mennirnir flónsku sfna, en kenna því um, að þeir hafi séð þetta i útbtdu blaði. Taka þeir það sérstakiega fram, að blaðið, sem þeir hafa tekið þetta úr, sé >trjálslynt<, svo að þeasár >fjóiur< skuii ekki skrlfaðar hjá ihaldinu. F.r þessi afsökun Mbi. góðra gjalda verð, en ekki býst ég við, að þetta auki neitt vetulega álit almenn- ings á dómgreind >ritstjóranna<. En attan við þessa afsökun hnýta þelr klsusu úm samanburð á >vlgahug Þjoðverja 1914^ og >hervaldi Dana<, sem þeir segja að ég h .fi ekki g«rt neinn greinajrmnn á. En þetta er heita- spuni Mbl., og ég skal gefa Jóní Kjartanssynt >gáinavottorð<, Val- tý >tjó!uvottorð< og Jóni Björns- synl >skáidavottorð<, et þeir geta fundið nokkurn staf nm þetta i grein minni. G. Bitstjóri og ábyrgðarmaðuri Halibjðrn Halldórsson. Prentam. Hallgrims Benediktasonsr BergstaOikstrwti P-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.