Alþýðublaðið - 17.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1925, Blaðsíða 1
»925 Laugardaglno 17. janúar. 14. tölubiað. Erlenfl símskejti. Khofn 16. jan. FB. Fondcr nm varnarbandalag. Erá Helsingfors var símað á flmtudaginn, að Finnland, Eistland, Polland og Lettland haldi fuiltrúa- fund feil þess að ræða varnar- bandalag, þótt ekki sé hægt aö taka endanlega ákvörðun um það mál, fyrr en full vissa sé fyrir, hver verða endalok & samþyktum Genfar-fundarins um afvopnunar- málin. Kússar og stórvcldin. Frá Moskva er símað, að stjórnin og aðrir foringjar sameignarmanna hafl ákveðið að halda með sér fund til þess að rœða afstöðu Kússlands gagnvart stórveldum Evrópu, hvort skuldir Rússa skuli viöurkendar 0. s. frv. Enn frernur verður rætt um starfsemi þriðja Alþjóðasambands jafnaðarmanna. Ráðstjórnin rússneska neitar á yfliboiðinu öllu sambándi við alþjóðasambandið. nnlend tíoindi. (Frá fréttastofanni.) Akureyri, 16. jan. . Aknreyri og bankarnir. ; Lánstllboð, óvanjuíaga að- gengilegt, hefir Ragnari Óiafs ayni tekist að útvega Akureyr- arbæ í Kaupmannahötn. Lánið hatði verlð ófáanlegt í inoiendu bönkunum, og, þykir okkur Akureyrlngum það ailelnkenni- iegt, þegar jafnvei stœður kaup- staður fjárhagslega og Akurtyrl er á hiaut að máii. Þingmála- tuodur verður haldinn hér a mánudagskvöldið kemar. Síldar- iífli nokkur, meat smáslM. ifHBHHntl Jarðarför konunnar minnar, Slgriðar Sigurðardóttur, fer fram frá frikirkjunni mánud. 18, þ. m. kl. I e. h. Sveinn Teitsson trésmiður, Laugavegi 97. ,i° k*£-" r ^ iMlmlll "" \ LCÍKFJCCflG R£9KJflUlKUR Veizlan á Sðlhaugunv leikin sonnndagskvðld kl. 8Vj. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 1—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. Jólatrésskemtun heidur »Dagsbrún< iyrlr féiagsmannaborn á aldrlnum frá 6—12 ára sunnudaginn 18. þ. m. ki. 6 siðdegis i Templaraháslnu. Aðgöngu- miðar verða seidir í Alþýðahúslnu í dag (íaugardag) ki. 2—6 og kosta 1 krónn. — Sýnlð félagískírteini. Nofndin. H.f. Reykj a vikuvannáll 10251 HauStrigningar, alþýðleg veðurfrœði í 5 þáttuin, verða ^leiknír í Iðnó mánudag 19., þriðjudág 20. og miðvikudag 21. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá 1—4, sunnudag 1—4 og írá 10—7 dagana, sem leikið er. I. O. G. T. Uonor. Fundur kl. 10. Díana. Fandur ki. 1, Félagar! Sæklð fundina og munlð eftir jólasjóðuum ykk- ar. Ekkert bókaútlán. Miólkurbifreiðin úr Garðinum heflr afgreiðslu hjá Hannesi Jóns- öyni, Laugavegi 28, © Nýr Mnr, © kældur, er hvergl betri né ódýrarl én í Flskbúðinni í Hafnaratrætl 18. Siml 1511. Fvítt seat helm. Hásnæðl óskast 14. maí n, k. fyrir hjón tueð 1 barn. A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.