Alþýðublaðið - 17.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1925, Blaðsíða 1
»9*5 LSugardaglna 17. janúar. 14. töiubiad. SrlBDd símskejti Khöfn 16. jan. FB. Fnmlnjr nm varnarbandalag. Frá HelsiDgfors var símað á fimhidaginn. að Finnland, Eistland, P>illand og Lettland haldi fulltrúa- fund tril þess aö ræða varnar- bandalag, þótt ekki sé hægt að taka endanlega ákvörðun um það mál, fyrr en full vissa só fyrir, hver verða endalok á samþyktum Genfar-fundarins um afvopnunar- málin. Sússsr og stórveldin. Frá Moskva er símað, að stjórnin og aðrir foriDgjar sameignarmanna hafl ákveðið að halda með sér fund til þess að ræða afstöðu Rússlands gagnvart stórveldum Evrópu, hvort skuldir Rússa skuli viðurkendar 0. s. frv. Enn fremur verður rætt um starfsemi þriðja Alþjóðasambands jafnaðarmanna. Raðstjórnin rússneska neitar á' yfiibotðinu öllu sambándi við álþjóðasambandið. Innlend tfðiniL (Frá fréttastofunnl.) Akureyri, r6. jan. Aknreyrl og bankarnir. L&netilbod, óvenjulegá að- gengilegt, hefir Ragnari Ólafs ayni tekist að útvega Akureyr- arbæ i Kaupmannahötn. L&nlð hatði verið ófáanlegt { Innlendu bönkunum, og. þykir okkur Akureyringum það álleinkenni- legt, þegar jatnvei stæður kaup- staður tjáthagsiega og Akuríyrl er á hiaut að máli. Þingmáia- tundur verður haldinn hér á mánudagskvöidið kecuur. Síldar- fifli nokkur, mvst smásftd, Jarðarföp konunnar minnar, Slgriðar Sigurðardótturi fer fram frá fríkirkjunni ménud. 18, þ. m. kl. I e. h. Sveinn Teítsson trésmiður, Laugavegi 97. Rf9KJflUlKUR Veizlan á Sólhangum, leikin snnnndágsbvöld kl. 81/,. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 1—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. Jólatrésskemtun heidur >Dagsbrún< tyrlr (élagsmannabörn á aldrinum frá 6—12 ára aunnudaginn 18. þ. m. kl. 6 síðdegis í Templarahúsinu. Aðgöngu- miðar verða seldir í Alþýðuhúsiru í dag (laugardag) kl. 2—6 0g kosta 1 krónu. — Sýnlð félag-skírteini. Nefndin. H.t. Reykjavíkurannáll 18251 Hanstrigningar, alþýðleg veðurfræði í 5 þáttum, verða ^leiknár í Iðnó mánudag 19., þriðjudag 20. og miðvikudag 21. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá 1—4, sunnudag 1—4 og frá 10—7 dagana, sem leikið er. I. O. G. T. Unnor. Fundur kl. 10. Díana. Fundur kl. 1. Félagar! Sækið fundina og munið eftlr jólasjóðnum ykk- ar. Ekkert bókaútlán. © Nýr ttskur, © kældur, er hvergl betri né ódýrarí en í Fiskbúðinni í Hafnarstræti 18. Stml 1511. Frítt sent helm. Mjólkurbifreiðin úr Garöinum hefir afgreiðslu hjá Hannesi Jóns- syni, Laugavegi 28. Húsnæði óskast 14. máí n, k. fyrlr hjón með 1 barn. A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.