Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.10.2006, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 05.10.2006, Blaðsíða 15
NÝJUSTU fréttir pT.T.R PAGA AVF.IS I Falur Daðason og Kristinn Guðbrandsson voru kampakátir í KK-húsinu. TIL HAMINGJU MEÐ BIKARMEISTARATITILINN Draumadagur þjálfarans Dagurinn í heild var snilld, við fengum okkur að borða á Duus og þá fann maður að stemmn- ingin var hárrrétt og ekki rætt um neitt annað en sigur og húmorinn í standi,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálf- ari Keflavíkur sem fór vand- lega yfir föst leikatriði eins og hornspyrnur fyrir leikinn og gaf það vel. „Leikurinn var góður hjá okkur og við stjórn- uðum honum allan tímann og pökkuðum KR saman. Gleðin var ólýsanleg þegar flautað var til leiksloka og gaman fyrir strákana að fá svona ríkulegan ávöxt eftir erfitt prógramm hjá okkur og við eigum stuðn- ingsmönnum okkar mikið að þakka,“ sagði Kristján og sagði veggina í búningsklefanum eftir leik hafa verið sveitta af kampavíni. Keflvíkingar höíðu sig að lokum út úr bún- ingsklefanum og héldu áleiðis að Sparisjóðnum í Keflavík. „Við Sparisjóðinn sá maður svo glögglega hve miklu máli svona árangur skiptir fólki í bæjarfélaginu og eftir heim- komuhátíðina tók við frábært kvöld þar sem maður var nán- ast boðinn í öll heimahús í Keflavík,“ sagði Kristján. Kefla- víkurliðið og aðstandendur snæddu saman í KK-salnum og síðar um kvöldið var húsið opnað fyrir almenning. „Þetta var draumadagur.“ <5?> TOYOTA Tákn um gæði Iðavöllum 4b • 230 Keflavík Sími 421 6269 ,QíIasprautun Wm /v4:l iiTllM'lkl &Bdi El RÉTTINGAR - BLETTANIR Smiðjuvöllum 6 - 230 Keflavík - Sími 421-3500 V Lyf&heilsa Saltver Utgerð - rækjuvinnsla l^lnausfN Vfr ^j}] HITAVEITA SUÐURNESJA HF REYKJANESBÆR STEYPAN S' * HELGUVÍK ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU i BOÐI LAMDSBANKANS VIKURFRÉTTIR I (ÞRÓTTASÍÐUR 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.