Víkurfréttir - 05.10.2006, Blaðsíða 29
Félag eldri borgara og Tóm-
stundastarf eldri borgara,
fóru sameiginlega haustlita-
ferð í Þórsmörk eða inn í Bása
sem tilheyra Goðalandi, við fórum
ekki yfir Krossána, sem margir
eru hálf hræddir við. Yfir 100
manns tóku þátt í ferðinni sem
heppnaðist afar vel enda veðrið
frábært og haustlitirnir skört-
uðu sínu fegursta. Grillað var og
sungið og trallað við undirleik
harmonikku og gítars. Þess má
geta að Samkaup veitti veglegan
afslátt af grillkjötinu og ölinu, og
hafi þeir hjá Samkaupum kærar
þakkir fyrir. Það voru glaðir eldri
borgarar sem héldu heim úr Mörk-
inni að lokinni bráðskemmtilegri
ferð þann 21. september.
Básum
Mávabraut7,Keflavik
Mjög hugguleg, 3ja herbergja íbúð í kjallara.
Parket á stofu. Nýir gluggar.
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 20 • Simi 421 1700 • es@es.is
Litiuvellir 10, Grindavík
2ja herbergja raðhús. Nýtt parket á gangi og stofu,
nýjar flísar á eldhúsi. Nýir gluggar í öllu húsinu og
hurðar. Nýjar neysluvatnslagnir.
33.900.000,-
Baðsvellir 9, Gríndavík
Mjög gott 150nf einbýlishús ásamt 63m! bílskúr.
Húsið er staðsett í botnlanga. Falleg innrétting í
eldhúsi, granít á gólfi, parket á stofum. Svalir út úr
stofu. Nýr sólpallur.
Efstahraun 16, Gríndavík
150m! raðhús ásamt bílskúr. í eldhúsi er nýleg
innrétting. 4 svefnherb.
Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík
Vikurbraut 46, Grindavik • Simi 426 7711 • snjóiaug@es.is
EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA HafnargötuZO Keflayík-Sími 421 1700
Sigurður Ragnarsson, fasteigriasali-Böðvar Jónsson, sölumaður Fax 421 1790- Vefsiða WWW.es.lS
—1
mmmammmmmmmmmmmm
wmmmmmmmmmmmmm
Lómatjöm 24-28, Njarðvik
Um er að ræða 3 raðhús á einni hæð við
Lómatjöm í Reykjanesbæ. Húsin enr 121m! að
stærð og bílskúr 36m!. Húsin afhendast á þremur
byggingastigum, fokheld, tilb. undir tréverk eða
fullbúin samkv. nánara samkomulagi.
Þrastartjöm 21-23, Njarðvik
Mjög hugguleg, 124m!, parhús I byggingu,
á einni hæð, ásamt 44m! bílskúr.
Húsin skilast fullbúin að utan, en fokheld að innan,
og eru tilbúin til afhendingar fljótlega.
■ ■
Svölutjöm 4-12, Njarðvík
Sérlega hugguleg 155m! raðhús í byggingu í
l-Njarðvík. Húsin skilast fullbúin að utan, steinuð I
Ijósum 1 en fokheld að innan.
Allar nánari upplýsingr á skrifstofu.
Sunnubraut 7, Keflavík
Mikið endumýjað 132m!, einbýli á tveimur hæðum,
m.a. eldhús og baðherbergi, nýlegt parketlíki á
stofum og herbergjum. Innangengt er úr húsinu í
bílskúrinn sem var byggður 2002, og er bílskúmum
skipt í bílgeymslu og stórt tómstundaherbergi. Á lóð
er sólpallur. Góður staður. Skipti á ódýrara möguleg.
Keflavík
Þetta er sérlega glæsileg 5 herbergja íbúð á 2. h. I
tvíbýli ásamt 60m! bílskúr. Mikið endumýjuð eign,
m.a. allt nýtt í eldhúsi og baðherbergi, nýr
náttúrusteinn á gótfum í forstofugangi, holi og
eldhúsi. Nýtt gler og ný laus fög, nýlegt jám á þaki.
Góður staður.
Mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 1. h. i flölbyli fyrir
60 ára og eldri. Góðar innréttingar.
Verið er að skipta um vatnslagnir í húsinu.
Góður staður.
Heiðarholt 40, Keflavík
Mjög hugguleg 3ja herbergja íbúð á 3. h. i
fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar. Parket á gólfum
í stofu og herbergjum.
$(; t , ii • L?í 1 »
I 23.300.000.-
Faxabraut 37d, Keflavík
Sériega glæsilegt 132m! endaraðhús ásamt 35m!
bílskúr. Eldhús og baðherbergi nýlega standsett
mjög glæsilega. Flísar og parket á gólfum.
Húsið getur verið laust fljótega.
siPiiíijiiBiiiiFn: mm ■ ■ Hte
ÍMj
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5.OKTÖBER2006J 29