Alþýðublaðið - 17.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1925, Blaðsíða 4
'AL&1f&t?3LAðI& T i 1 k y n n i n g . Gaslð heflv lœkkað um 5 auva tenlngsmetrlnxi. GasstOð Rejkjavfknr. B e i t u s í 1 d. Norsk stórsíld, tryst i pönnum í Noregi af íslenzkum fag< mönnum, flutt í frystlskipl hingað, sem er tryggiog fyrir góðri vöru. Síldln getur komið hingað í byrjun febrúar, ef nægar pantanir fást. Verðið er sanngjarnt. — Væntanlegir kanpendur gefi sig fram íyrlr helgi. H.f. Hrogn & Lýsi. Sími 262. svo ht’pp!nn -ð haf* í höndum nákvæmar skýrsiur. Siðan 1921 hefir iðnaðarframleiðsla Rúss- iands þrefaldast og laun verka- manna hækk-ð um 250%- Hvernig er hægt að samrýma þessu, að atvinnuleysið fari stöð- ugt í vöxt? (Frh) X, ■ UmdaginnogTeginn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Næturlæknir er i nótt Níels P. Dungal, Austurstræti 5. Sími 1518. Næturlæknlr aðra nótt er Gunniaugur Einarsson Veltu- sundl 1. Simi 693. Nýtt hlað á að koma út á morgun. Það heitir >Klukkan«, og er rltstjóri Tryggvi Magnús- son listamaður, en útgefandi félag hér i bænum. Listverkasafn Einars Jóns- sonár er op!ð á morgun kl. 1—3. Nýtt verkamannafélag hefir verið stofnað i Stykkishólmi með um 40 félögum, körlum og kon- um, að þvi, er sfmað er þaðan ið vestan. >Yeizlan á S61haugum< verð- ur laikln i Iðnó annað kvöld kl. 8 V*. Jéiatrésskemtun heldurverka- mannafélaglð >Dagsbrún< f Good taæplarahúsinu annað kvöld kl. 6. Aðgöngumlðar eru seldir í Ai- þýðuhúsiau í dag kl. 2 — 6 á 1 kr. Félagsskírteini þarf að sýna. Botnía fer til útlanda aðrá nótt kl. 12. r Togararnlr. Togarinn >Ver< úr Hafnarfirðl kom hlngað { gær með bllaða vlndu tll vlðgerðar. Messnr á morgun. í dómkirkj- gpni ki. n árd. séra Friðrik Frlðriksson. f frfkirkjunni ki. 5 síðd. séra Árnl Sigurðsson. í Lsndakotskirkju kl. 9 árd. há- messa, kl. 6 guðsþjónusta með predlkun. Skipaferðlr. Gullfoss er vænt- anlegur hingað á morgun. Lag- arfoss kom til Kaupmannahafnar í gær. Viilemoes fór trá Lund- únum i dag og Goðafoss frá Leith i gærmorgun. Esja er á leið til Austtjarða frá Englandl. Fulltrúaráðsfuiidnr verSur á mánudagskvöldiS ki. 8 í AlþýSu- húsinu. Frá Danmörkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) í viðtali við Natioaaltidenda skýrir yfirlæknir Pétur Bogason frá tilraunum á Sölleröd Sana- torium með minkaða skamta aí sanociysin, er spýtt var inn i sjúklingana með mislöngum millibilum eftlr sjúkdómsástandi sjúklicgsins. Með því að láta sérfræðlnga, er vita gerla um lfðan sjúklinganna, nota sáno- crysin-ið verður komist hjá þvi, að um afturkipp sé að ræða. Þegar best hefir gengfð, hefir Alumioiimpottar, allar stærSir, verSið hlægilega lágt. GleymiS ekki olíugasvélunum frægui Þær kosta nú 15,50. — Margar vörur stórlækkaðar hjá mór. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. 20 - 30 duglegir drengir og stúlkur óskast til aS selja gaman- vísur á morgun (sunuud ). Komi á Laugaveg 67 kl. 1. Pétri Bogasyni yfirlækni. tekist að gera sjúkling sjúkdómsain- kennalauran (symptomfri) eftir liðlega 50 daga. í Berlingske Tidende fer Ka! Hoífmann Iofsorðam um hlna nýju útgátu at Egiis-sögu í þýð ingu á danskt nútfðarmál ettir prófessor Dahlerup og pró sssor Finn Jónsson. Kvæðin hefir Oiaf Hansen þýtt. Kveður hann þýð inguna vandvlrknisfega og f alla staði vel gerða. Rekstur póstmátanna hefir frá þvf f aprfl til dezember 1924 gefið af sér 3 978 081 kr. í tekjur eða 286 222 kr, meira en í fyrra. Eltstjóri og ábyrgðarmaðuri HallbjGrn Halldórsson. Prentsm. HaUgrims Benedibtssö’attf Bergsí»ð»»Sr»ti m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.