Alþýðublaðið - 19.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1925, Blaðsíða 2
ALÞtföUStASIÍS Pistlar að vestan. 4. 1 Býjnm búnlngi. Eitt fnrðalegaata fyrirbærið í ísleDzku þjóðiífi mun ver* biaða útgátu hinna erlendu stórkaup- manna. Hafa hingað vestur verið að berast sendingar frá þessum hötðlngjum til ýmsra manna. Er það ísatold sáluga, sjáifstæðis- drottnlngin gamla, í sínum upp- vakningshðm. Þykir flestum hin mestá háðung að sjá hana i þossum hálfdanska þernubúningi, og myndu víst fáir hafa haldið hérna á árnnum, þegár hún var á sjáitstæðispilsunum og mesti gusturinn stóð af henni á stjórn* málasviðinu, að þáu ósköp ættu eftir að koma fyrlr hana að verða vakin upp úr gröf sinni til þess að gerast þarfagagn danskra seistöðukaupmanna og þeirra fyigiflska, eins og nú er & dag- inn komið. Og því meiri undrun vekur þetta, þar sem meðai eig- endanna eru menn, sem fjand- samleglr voru Íslendingum f sjálf- stæðlsbaráttunni, eins og t. d. Aage Berléme. En að erlendir iébýslumenn skuli vera farnir að sklita sér svo frekifga af ís- lenzkum stjórnmálum, sem raun ber hér vitnl um, er að allra áliti hneyksll meira en svo, að þvi á neinn hátt verði bót mæld. En þó þyklr mörgum hitt enn hneykslanlegra, enn háðulegra og vesalmannlegra, að maður, sem ber aiþingismannsnafn, skyldi geta lotið svo iágt að gerast leiguþjónn slikra manna, — að hann blygðunarlaust skyidi geta tekið að sér ritstjórn slikra blaða sem Morgunblaðsins og ísatold- ar, eitir að eigendur þeirra höfðu rekið frá ritstjórn Morgunblaða- Íns merkan og tnikilhæfan blaða- mann einungis af þvi, að hann var maðnr írjálslyndur og við- sýnn og vildi ekki lúta boðl og bannl elgendanna né vera viija- laust verkfæri i þeirra hendi. Þykir flestum þetta svo háborin skömm íyrir aiþlngismann. að ekkl cé það neinu tali takandi. En svo litið ætti þó sannarlega að vera heimtandi af þelm mönnum, er teljast skulu tulltrúar og forsjármenn þjóðarinnar, að Nr komi ekkl opiuberlega fram Biöjiö kaupmenn yðar um ísienzka kaífibætlnn. Hann er sterkari og bragðbetri en arnar kaffibætir. Frá Alþýðnbrauðflerðlnnl. Gvahamsbrauð fást í Alþýðubi aufigeröinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baidursgötu 14. Konur! Blðjlð um Smára- smjöplíklð, Því að það or efnlsbetra en alt annað smjörlíkl. Hnífur & Skœrl tefcur að sér brýnsiu á eggjárn- úm og skautum, skerplr sagir. Atgreiðsla kl. 3—7 e. h. Laugavegi 20 (portið). fyrir hana ssm þjónustubnndoir vlkapiltar erlendra manna. — Pérsónulega ámælir enginnmanni þessum, þó tekið hafi að sér rltstjórn nefndra biaða, eu sem alþingismanni mun honnm aldrel verða taiið það tii vegs né sæmdarauka. (Ft h.) Norðurhfirðingur. Morgnnblaðil) og Rússland. (Nl.) Að vísu vlðurkennir Karlgren, að verkamenn njóti meiri hlunn- inda í Rússiandi en í nokkru öðru landt. Til dæmls eru verka- menn sendlr ttl hreuingar i sumartríinu til baðstaða í Káka- sus, þar sem auðmannirnlr litðu ( sukki og svaili i gamia daga. — En þetta getur Morgunbiaðtð jj AlÞÝðublaðlð 5 keraur út á hvarinm virkum degi 8 jj Afgreiðtla jj við Ingólfsatrsoti opin dag- jj lega frá kl. U árd. til kl. S niðd | ökrifitofa x á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. | 91 /f—101/* árd. og 8—9 síðd. § 8 í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: rititjórn. I2 ■XX V e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. :xx«x ekki um. —• Hins vegar segir hann, að húsakyuni þau, sem þeir eiga við að búa annan tíma ársins, séu mjög slæm, og tærir það jatnaðarstefnunni til foráttu, Skyídu þau hafa verlð betri á keisaratfmuuum? Skytdu þau hafa versnað við, að stóihýcin, sem elnstaka tjöiskyldur hö ðu til af- nota á keisaratímunum, voru gerð að þjóðareign? Það eru ósannindt, að nokkur maður sé neyddur til sð betla í Rússiandt. Sá, er þetta ritar, þekktr nokkuð ttt bæði í Lenin- grad og Moskva og getur því talað af eigin reynd. Að ví«u sjást atundum betlarar á götun- um, en lögreglan tekur þá’ jafn- harðan og setur þá í gamal- meunahæli. Neyðin á keisara- timnnum hefir hait þau áhrlí á þessa menu, að betlið er orðið að ástrfðu. Sem dæmi upp á hlutley .i og samvizkusemi K ilgrcns þessa má nefoa, að haau augir trá, uo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.