Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 21
Helgarblað 6.–9. janúar 2017 Fréttir Erlent 21 Allt fyrir raftækni Yfir 500.000 vörunúmer Miðbæjarradíó ehf. - Ármúla 17, Reykjavík - www.mbr.is - S: 552-8636 Verum þjóðleg til hátíðabrigða Frakkastíg 10 | Sími 551 3160 | gullkistan@vortex.is | www.thjodbuningasilfur.is Fallegt umhverfi Óhætt er að segja að neðanjarðarbyrgin séu á rólegum og fallegum stað í Suður-Dakóta. Afhendast tóm Byrgin eru afhent eins og myndin sýnir en hægt er að fá þau fullbúin. Það kostar þó skildinginn. Þola ýmislegt Byrgin eru gerð til að þola kjarnorkusprengjur og ýmsan annan ófögnuð. Huggulegt Einhvern veginn svona gæti dæmigert byrgi litið út fullbúið. Aðstaðan er snyrtileg og nútímaleg. Svefnherbergið Það ætti að vera hægt að ná góðum nætursvefni þarna. Samfélag þeirra sem eru tilbúnir Að sögn forsvarsmanna Vivos geta allt að fimm þúsund manns búið í byrgjunum og lofa forsvarsmenn fyrirtækisins hugsanlegum við- skiptavinum því að boðið verði upp á mjög góða öryggisgæslu ef heimsendir nálgast. Þá verði starfs- menn til taks ef á þarf að halda, eins konar húsverðir sem geta sinnt viðhaldi á byrgjunum. Loks verði einnig boðið upp á kennslu fyrir börn viðskiptavina og verslun sem mun selja helstu nauðsynjavörur. Sem fyrr segir standa fram- kvæmdir við byrgin nú yfir og áhugasamir þurfa ekki endilega að bíða eftir heimsendi til að flytja inn. Þeim sem tryggja sér byrgin er í sjálfsvald sett hvenær þeir flytja inn, en að sögn forsvarsmanna Vivos gætu fyrstu leigjendurnir flutt inn strax í sumar. „Hver sem hættan verður þá eru byrgin okkar byggð þannig að þau geta þolað nánast hvað sem er; of- ureldgos, sólblossa, flóðbylgjur, far- aldra, loftsteinaregn og manngerða ógn, svo sem kjarnorkusprengj- ur, kjarnorkuslys, eiturefnaslys, hryðjuverk og almennt stjórnleysi,“ segir í umsögn á heimasíðu Vivos. Meðfylgjandi eru myndir frá þess- um athyglisverða stað í nágrenni Svörtuhæða í Suður-Dakóta. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.