Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2017, Blaðsíða 50
Helgarblað 6.–9. janúar 2017 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 6. janúar IP Dreifing | www.hrefna.is | hrefna@hrefna.is | sími: 577-3408 Farðu nýjar leiðir og prófaðu gómsætar hrefnulundir á grillið eða á pönnuna snöggsteiktar að hætti meistarakokka Frosið hrefnukjöt fæst í næstu verslun Marinerað & ÓMarinerað hreFnukjöt Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Opið allt árið, virka daga, um helgar og á hátíðisdögum Kaffi Duus v/ Smábátahöfnina í Keflavík - Aðeins 5 mínútur frá Leifstöð, lítið við í leiðinni • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá kl. 10:30 - 23:00 alla daga Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð 42 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 15.25 Ferðastiklur (8:8) 16.10 Ferð til fjár (5:6) 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Ungverjaland - Ísland 18.40 Barnaefni 18.53 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (1:6) Önnur þáttaröð um Miröndu sem er klaufi í samskiptum við og lendir oftar en ekki í óheppilegum atvikum sérstaklega með hinu kyninu. Ekki bætir úr skák að móðir hennar er með hana á heilanum og lætur hana ekki í friði þar sem hún vinnur í lítilli brellu-búð með bestu vinkonu sinni Stevie. 20.15 Útsvar (14:27) 21.25 Harmleikur í kirkjugarði (Tragedi på en lantkyrkogård) Spennumynd sem gerist á sænsku kirkjubóli. Á sjálft aðfangadagskvöld finnur hin fagra Barbara Sandell ekki eiginmann sinn en í ljós kemur að hann hefur verið myrtur á sviplegan hátt. Þetta verða jól sem enginn getur gleymt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.00 The French Conn- ection (Franska sambandið) Klassísk spennumynd frá 1971 sem vann til fimm Óskarsverðlauna. Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í New York sem rann- saka eiturlyfjamál þar sem þræðirnir liggja alla leið til Frakklands. Aðal- hlutverk: Gene Hack- man, Roy Scheider og Fernando Rey. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.e. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Kalli kanína 07:40 Litlu Tommi og Jenni 08:05 The Middle (21:24) 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (83:175) 10:20 Restaurant Startup (9:10) 11:00 White Collar (2:6) 11:45 Grand Designs (2:9) 12:35 Nágrannar 13:00 The Company 14:50 Cider With Rosie 16:20 Nettir Kettir (1:10) 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Friends 19:45 Top 20 Funniest 2 20:25 Funny People 22:50 In Secret Glæpa- mynd frá 2013 sem gerist í París upp úr 1860. Við kynnumst hér hinni ungu og ástríðufullu Theresu Raquin sem er neydd til að giftast veiklulegum frænda sínum, Camille, en hann er gjörsamlega ófær um að uppfylla þarfir hennar og langanir. Dag einn ber gest að garði á heimili hjónanna, hinn myndarlega listamann Laurent, og það líður ekki á löngu uns hann og Theresa hefja eld- heitt ástarsamband. 00:35 Lily & Kat Gam- anmynd frá 2015. Þegar Kat segir bestu vinkonu sinni Lily að hún sé að fara að flytja til Eng- lands eftir eina viku ákveða þær að nota þann tíma sem eftir er til að skemmta sér ærlega. 02:05 Mortdecai 03:50 Dark Skies 08:00 America's Funniest Home Videos (31:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Bachelor (5:15) 09:45 Síminn + Spotify 12:55 Dr. Phil 13:35 The Odd Couple 14:00 Man With a Plan 14:20 Speechless (10:13) 14:45 Lucky In Love 16:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:00 The Late Late Show with James Corden 17:40 Dr. Phil 18:20 Everybody Loves Raymond (5:25) 18:45 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (20:22) 19:35 America's Funniest Home Videos (10:44) Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 20:00 Election 21:45 Like Crazy 23:15 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþátta- kóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23:55 Prison Break (1:22) Spennandi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00:40 Sex & the City (5:20) Bráð- skemmtileg þáttaröð um Carrie Bradshaw og vin- konur hennar í New York. Carrie, Sam- antha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfan- legum böndum. 01:05 Playing It Cool 02:40 The Family (6:12) 03:25 American Gothic 04:10 Quantico (16:22) 04:55 The Tonight Show starring Jimmy Fallon C harles Manson liggur á sjúkrahúsi alvarlega veikur, en hann var á sínum tíma dæmdur fyrir að skipuleggja morð á leikkonunni Sharon Tate og vinum hennar. Manson er orðinn 82 ára gamall. Deborah Tate, systir Sharon Tate, sagði nýlega í viðtali við Hollywood Reporter að hún hataði hvorki Manson né liðsmenn hans. „Ég veit að margir óska honum alls hins versta … en vegna kristilegs uppeldis míns óska ég þessu fólki einskis ills,“ segir hún. Hún telur þó að Manson og liðsmenn hans hefðu átt að fá dauðadóm í staðinn fyrir lífstíðarfangelsi þegar réttað var yfir þeim. „Eina markmið mitt núna er að stuðla að því að þessir einstaklingar verði á bak við lás og slá alla ævi vegna þess að almenn- ingi stafar hætta af þeim. Þeir eru haldnir alvarlegum persónuleika- truflunum sem munu ekki hverfa,“ segir Deborah. Deborah saknar systur sinnar sárt. „Við Sharon vorum einstak- lega nánar. Hún var veröld mín. Enginn þekkti hana lengur eða betur en ég.“ n Systir Sharon Tate hatar ekki Manson Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Sharon Tate Deborah Tate
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.