Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2017, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2017, Síða 32
Vikublað 17.–19. janúar 201732 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 19. janúar ÞITT BESTA VAL Í LITUM HANNAH NOTAR LIT 3-65 PALETTE DELUXE NÚ MEÐ LÚXUS OLEO-GOLD ELIXIR GERÐU LIT AÐ LÚXUS FYRIR ALLT AÐ 30% MEIRI GLJÁ* NR. 1 Í EVRÓPU NÝTT RÚV Stöð 2 12.50 Rússland - Brasilía (HM karla í handbolta) Bein útsending frá leik Rússlands og Brasilíu á HM karla í handbolta. 14.40 Ekki bara leikur (Not Just a Game) 15.10 Íþróttaafrek sögunnar (Bob Champion og Usain Bolt) 15.35 Miranda (2:6) 16.05 Táknmálsfréttir 16.15 Makedónía - Ísland (HM karla í handbolta) Bein útsending frá leik Makedóníu og Íslands á HM karla í handbolta. 18.50 Krakkafréttir (12:200) Frétta- þáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Birkir Blær Ingólfsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Andri á flandri í túristalandi (1:8) 20.35 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine-Nine III) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 21.00 Versalir (9:10) (Versailles) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 HM í handbolta: Samantekt 22.45 Lögregluvaktin (15:23) (Chicago PD III) Þriðja þáttaröðin af þessu sívinsæla lögregludrama. Þættirnir fjalla um líf og störf lögreglu- manna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.30 Fangar (3:6) 00.15 Kastljós 00.40 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (6:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (6:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (27:50) 10:15 Jamie's 30 Minute Meals (32:40) 10:40 Brother vs. Brother (6:6) 11:25 The Goldbergs (7:24) 11:45 Grantchester (5:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Steel Magnolias (Stálblómin) 14:55 The Age of Adeline 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (7:24) 19:45 Masterchef Pro- fessionals - Aus (2:25) 20:30 Flúr & fólk (3:6) 21:00 NCIS (17:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjó- hersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:45 The Blacklist (10:22) 22:30 Lethal Weapon (8:18) 23:15 Rizzoli & Isles (13:13) Sjöunda og jafnframt síðasta serían af þessum vinsælu þáttum Stöðvar 2 um lög- reglukonuna Rizzoli og réttarmeina- fræðinginn Isles. 00:00 The Secret (2:4) Fjögurra þátta bresk glæpaþáttaröð byggð á sönnum atburðum með James Nesbitt í aðalhlutverki. 2:4 00:50 Humans (2:8) 01:40 Person of Interest (7:22) 02:25 Camp X-Ray 04:20 Scary Movie 5 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (44:44) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Bachelor (14:15) 10:30 Síminn + Spotify 12:10 Dr. Phil 12:50 American Housewife (8:22) 13:10 The Voice Ísland (10:14) 14:15 Survivor (15:15) 15:35 The Voice Ísland (11:14) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (18:25) 19:00 King of Queens (11:25) 19:25 How I Met Your Mother (11:20) 19:50 The Odd Couple (9:13) Bandarísk gamanþáttaröð með Matthew Perry og Thomas Lennon í aðalhlutverkum. Tveir fráskildir karlmenn sem eiga ekkert sameiginlegt leigja saman íbúð. 20:15 Man With a Plan (9:13) 20:35 The Mick (2:13) 21:00 MacGyver (12:22) 21:45 The Truth About Charlie 23:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:10 The Late Late Show with James Corden 00:50 24 (17:24) Spennu- þáttur um Jack Bauer og félaga hans sem berjast við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverkið leikur Kiefer Sutherland. 01:35 Sex & the City (14:20) 02:00 Law & Order: Special Victims Unit (14:23) 02:45 The Affair (5:10) 03:30 MacGyver (12:22) 04:15 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:55 The Late Late Show with James Corden 05:35 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans É g missti af áramótaskaupinu þetta árið og sá það ekki fyrr en það var endursýnt 14. janú- ar. Mér fannst það fyndið, fyr- ir utan einhverja klósettbrandara. Slíkir brandarar slá aldrei í gegn hjá mér, eru alltaf jafn þreytandi. Flest annað var mjög gott. Atriðið um manninn sem var ekki í takt í víkingaklappinu var verulega snjallt og skemmtilega hugsað. Hið sama má segja um at- riðið um matarsóun, sem var fínt skot á þá sem eru stöðugt í gríðar- legu uppnámi vegna þess að við hin hendum stundum mat. Í skaupinu var skotið fast á stjórnmálamenn. Vandræðalega Samfylkingarhljómsveitin sem söng sína frasa án krafts og innlifunar var með því besta sem sýnt var í skaup- inu. Það lá reyndar við að manni liði hálf illa því atriðið var svo mik- ið í takt við raunveruleikann. Við- talið við Píratana, sem töluðu út og suður og samhengislaust, var grenj- andi fyndið og auglýsing Sjálfstæð- isflokksins um kvenmannslaust Ís- land árið 2020 var afar vel heppnuð. Einhverja hef ég heyrt kvarta undan skaupinu og segja að það hafi ekki verið neitt fyndið. Það hvarflar að mér að þeir veini vegna þess að þeim finnst að það hafi verið farið illa með stjórnmálaflokkinn þeirra. Ég gat ekki betur séð en allir stjórn- málaflokkar kæmu illa út í skaupinu. Samkvæmt því ættu æstustu flokks- hestar allra flokka að vera í fýlu. Skaupið var alveg mátulega and- styggilegt í garð stjórnmálamanna. Grínatriði um pólitík í skemmti- þætti eins og þessum eiga að stinga en ekki vera meinlaust hjal. Í öllum meginatriðum var þetta fyndið og beitt skaup. Handritshöf- undar skaupsins unnu vel, sýndu hugmyndaríki og voru mátulega djarfir. Og það var verulega gaman að sjá Jón Gnarr á skjánum. Hann virtist skemmta sér konunglega og það gerði ég einnig. Ég hló þó nokkrum sinnum upphátt sem er góður mælikvarði á það hvort mað- ur hafi skemmt sér eða ekki. n Beitt áramótaskaup Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Handritshöfundar unnu vel Árlegt skaup Verulega beitt og fyndið þetta árið. MYND RúV SKJÁSKOT„Handritshöfund- ar Skaupsins unnu vel, sýndu hugmyndaríki og voru mátulega djarfir. Jón Gnarr Hann virtist skemmta sér konunglega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.