Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Síða 34
R ithöfundurinn J.K. Rowling og Piers Morgan eiga það sameiginlegt að tjá sig iðu- lega á Twitter. Þeim lenti saman á dögunum og menn eru á einu máli um að Rowling hafi þar unnið yfirburðasigur. Morgan hefur nokkrum sinnum tekið upp hanskann fyrir Donald Trump við mismiklar vinsældir. Einn viðmælenda Morgan sagði honum nýlega í beinni sjónvarps- útsendingu að fara til fjandans og Rowling lýsti á Twitter yfir ánægju sinni með þau orð. Morgan svaraði strax og sagði hana vera yfirlætis- og hrokafulla. Á Valentínusardaginn birti Rowling stutta lofgrein sem hafði verið rituð um hana. Þar var henni lýst sem metsöluhöfundi sem verndaði einkalíf sitt og hefði hvatt börn til að lesa og vera skapandi. „Vildi sá sem skrifaði þessi orð gefa sig fram, ég vil svo gjarnan þakka honum,“ sagði Rowling á Twitter. Morgan brást strax við og sakaði Rowling um að vera á ósvífinn hátt að vekja athygli á sjálfri sér með því að birta um sig lofgrein. Málið fékk svo óvæntan snúning þegar athygli var vakin á því að Morgan væri höfundur umræddar greinar. Árið 2010 hafði hann gert lista yfir fræga Breta sem hann taldi að skiptu virkilegu máli í samfé- laginu. Þá setti hann Rowling í 97. sæti. Morgan svaraði því til að hann hefði allan tímann vitað að greinin væri eftir hann, en sagðist jafnframt furða sig á því að hann hefði á sín- um tíma sett Rowling svo ofarlega á listann. n Vikublað 21.–23. febrúar 2017 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 21. febrúar Fáanleg í ýmsum stærðum og útfærslum Unnið hefur verið að þróun á smíði húsanna í mörg ár og er komin mikil reynsla af byggingu þeirra við ólíkar aðstæður. Gluggagerðin | Súðarvogi 3–5 | 104 Reykjavík | Sími 566 6630 | gluggagerdin.is FALLEG ÍSLENSK SUMARHÚS Þjóðleg sumarhús sem falla einstaklega vel að íslensku landslagi Fiskur er okkar fag - Staður með alvöru útsýni Opið allt árið, virka daga, um helgar og á hátíðisdögum Kaffi Duus v/ Smábátahöfnina í Keflavík - Aðeins 5 mínútur frá Leifstöð, lítið við í leiðinni • Sími: 421 7080 • duus@duus.is • Opið frá kl. 10:30 - 23:00 alla daga Allt það besta í íslenskri og indverskri matargerð 30 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 15.25 Íslendingar (5:24) 16.15 Downton Abbey 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí 18.25 Hvergi drengir (7:13) (Nowhere Boys) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Örkin (6:6) 20.40 Cuckoo (6:6) Bresk gamanþáttaröð frá BBC. Þegar Ben og Laura ná í dóttur sína á flugvöllinn eftir heimsreisu hitta þau kærasta hennar að nafni Cuckoo. Nýi tengdasonurinn reynist stórskrítið ólíkindatól og veldur þeim miklum vonbrigðum. 21.15 Castle (14:23) Ný þáttaröð af þessari vinsælu sjónvarps- seríu. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Horfin (4:8) (Missing II) Önnur þáttaröð af spennu- þáttunum frá BBC. Ung kona finnst í þýskum smábæ eftir að hafa verið horfin í ellefu ár en mannshvarf hennar tengist annarri týndri stúlku. Rann- sóknarlögreglumað- ur sem annaðist málið á sínum tíma er staðráðinn í að leysa gátuna og ferðast m.a. til Íraks til að fá botn í málið. 23.20 Spilaborg (7:13) (House of Cards IV) Frank Underwood situr í Hvíta húsinu og forsetakosningar eru á næsta leiti. Sem fyrr svífst Frank einskis til að sigra keppinaut sinn. 00.10 Kastljós 00.40 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (5:24) 08:10 Mike & Molly (2:13) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Drop Dead Diva 11:00 First Dates (5:8) 11:50 Suits (10:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 16:30 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Last Week Tonight With John Oliver 19:50 Anger Management 20:15 Modern Family 20:40 Humans (6:8) Önnur þáttaröðin af þessum bresku þáttum sem byggðir eru á sænskri spennuþáttaröð. 21:30 Timeless (13:16) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar og þar með vernda fortíðina og breyta framtíðinni eða heimssögunni eins og við þekkjum hana. 22:15 Blindspot (13:22) Önnur þáttaröðin af spennuþáttun- um um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislög- reglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 23:00 The Heart Guy 23:45 Grey's Anatomy 00:30 Wentworth (1:12) 01:20 Nashville (21:22) 02:05 Covert Affairs 02:45 NCIS (17:24) 03:30 Generation Um... 05:05 Ellen 05:45 The Middle (5:24) 08:00 America's Funniest Home Videos (33:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected 09:50 Judging Amy 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 The Good Place 14:40 Top Chef (1:17) 15:25 American Housewife (12:22) 15:45 Your Home in Their Hands (4:6) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (3:16) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (24:24) 19:50 Black-ish (7:24) 20:15 Jane the Virgin (10:20) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem eignaðist barn þrátt fyrir að vera ennþá hrein mey. Ástarmálin halda áfram að flækjast fyrir Jane og líf hennar líkist sápuóperu. 21:00 Code Black (13:16) 21:45 Madam Secretary (10:23) Bandarísk þáttaröð um Elizabeth McCord, fyrrum starfs- mann bandarísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórn- mál snúin og spillt. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 CSI: Cyber (16:18) 01:05 Chicago Med 01:50 Bull (13:22) 02:35 Code Black (13:16) 03:20 Madam Secretary 04:05 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:45 The Late Late Show with James Corden Rowling hafði betur í deilum við Piers Morgan Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Piers Morgan Reifst við J.K. Rowling. J.K. Rowling Tjáir sig oft á Twitter.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.