Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Side 40
Vikublað 21.–23. febrúar 2017 14. tölublað 107. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Dúnþvottur Er gamla dúnsængin þín orðin slitin? Við þvoum æðardún og skiptum um ver á gömlum dúnsængum. Setjum æðardún í dúnver. Seljum einnig æðardúnsængur. Morgunroði ehf. - Sími 893 2928 Geymið auglýsinguna! Lukkudýr?! Heppnari en flest dýr n Hannes Hólmsteinn Gissurarson fagnaði 64 ára afmæli sínu um helgina. Hann dvelur nú um stundir í Ríó de Janeiro og kíkti út að borða með systurdóttur sinni í tilefni dags- ins. Á mánudagskvöldið bauð hann svo vinum og kunningjum í matar- boð þar sem matseðillinn saman- stóð af hráskinku með fíkjum og nautalund í gorgonzola-sósu, svo eitthvað sé nefnt af þeim kræsingum sem prófessorinn þuldi upp. „Ég er heppnari en flest önnur dýr, sem uppi hafa verið á jörðinni, því að ég hef ekki verið étinn og haft nóg að éta,“ sagði Hannes að lokum. +4° 0° 8 4 09.05 18.18 14 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 14 9 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 8 1 2 -2 9 13 14 -4 11 16 -7 18 4 8 7 2 2 0 7 13 12 14 -3 17 7 1 13 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 4.5 -1 2.4 -1 6.4 1 6.3 2 1.9 -1 5.4 -1 3.1 1 5.0 2 5.3 -1 5.8 -1 6.4 1 2.9 2 1.1 -5 0.7 -7 0.8 -5 1.1 0 4.5 -3 2.0 -4 5.0 -2 6.2 3 3.8 1 3.4 0 7.0 1 7.9 3 5.3 -1 6.9 -2 5.4 -1 6.6 4 4.0 -3 6.0 -3 4.3 -3 5.6 3 7.1 0 9.7 -2 8.3 0 6.6 4 4.5 -2 6.0 -2 6.8 -1 4.7 3 upplýsinGar frá vedur.is oG frá yr.no, norsku veðurstofunni akrafjall Frekar var dimmt yfir sundunum á mánudag. mynd Heiða HelGadóttirMyndin Veðrið Úrkoma víða Norðaustan 10–20, hvassast suðaustanlands, en 5–13 á Norður- og Vesturlandi. Slydda eða snjókoma, einkum sunnan- og austanlands, en úrkomulítið á Norðvestur- og Vesturlandi. Hiti kringum frostmark. Norð- lægari í kvöld og léttir víða til sunnanlands. Þriðjudagur 21. febrúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Norðlæg átt og rofar til undir hádegi. Hiti 0 til 4 stig. 71 1 -1 6-1 81 5-3 162 71 71 131 5 0 6.9 -4 4.6 -6 10.7 -3 10.8 2 5.2 0 2.9 -3 5.0 0 1.5 3 7.2 0 9.3 -2 6.1 2 6.3 5 1.5 -3 1.8 -4 5.2 -2 5.7 4 8.4 2 16.4 2 15.5 4 12.5 4 6.9 0 6.6 0 10.8 2 6.6 6 Tíu ára og vill bjarga heiminum Þ etta er skemmtilegt og hefur fengið afar mikil viðbrögð,“ segir blaðamaðurinn Svavar Hávarðsson í samtali við DV. Svavar sagði á Facebook frá að- draganda þess að fjölskyldan – að áeggjan hins tíu ára, Atla – ákvað að fara út að tína rusl. Á sunnudag fyllti fjölskyldan þrjá sorppoka af rusli innan borgarmarkanna. Þetta hófst á því að þeir feðgar, Svavar og Atli sonur hans, horfðu á sjónvarpsþætti með Ævari vísindamanni. „Við tókum netta fjögurra þátta syrpu í gærkvöldi og lærðum báðir margt gagnlegt. Eitt af því sem Ævar fjallaði um var að allir skipta máli þegar kemur að því að varð- veita jörðina okkar sæmilega heillega – ef all- ir gera eitthvað verður þetta allt í lagi. Við getum nefnilega snúið vörn í sókn,“ skrifar hann á Face- book. Boðskapurinn hreyfði við þeim. „Þess vegna fórum við fjölskyldan í dag og hófum verkefni sem Atli kýs að kalla hinu mjög svo lágstemmda nafni – #SavetheWorld,“ segir Svav- ar glettinn á Facebook. Fjölskyld- an gekk rúmlega hálfan annan kílómetra, frá Skarfabakka að listasafni Sigurjóns Ólafs- sonar. Á þeirri göngu fylltu þau tvo svarta poka af rusli, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þriðji pokinn var svo fylltur við Vífilsstaðavatn og í Elliðaárdalnum. Atli bað föður sinn að segja frá þessu á Facebook, og biðja þar fólk um að hjálpa honum að bjarga jörðinni. Svavar, sem má vera stoltur af syni sínum, segir við DV að þetta hafi aðeins verið fyrsta skrefið. Atli hugsi verkefnið til langrar framtíðar og hvetji alla til að taka þátt. Ævar vísindamaður, Ævar Þór Benediktsson, er afar ánægður með framtak fjölskyldunnar. „Þetta er auðvitað ekkert annað en frábært og greinilegt að Atli er bæði með höf- uðið og hjartað á réttum stað,“ segir hann við DV. n baldur@dv.is n Ævar vísindamaður varð feðgum innblástur n atli vill aðstoð frá Íslendingum áhrifa- valdur Ævar vísindamaður er afar ánægður með framtak Atla. mynd Þormar viGnir Gunnarsson ánægður með afraksturinn Eins og sjá má var af nógu að taka. Atli hvetur fólk til að hjálpa honum að bjarga heiminum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.