Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2017, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2017, Blaðsíða 35
menning - SJÓNVARP 31Vikublað 25.–27. apríl 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Hvítur leikur og vinnur! Íslenski stórmeistar- inn Jóhann Hjartarson (2541) hafði hvítt gegn indverska Fide-meist- aranum Aradhya Garg (2316) í 6. umferð GAMMA Reykjavik Open sem fram fer í Hörpu. 36. g5+! Kxg5 37. Be3+ Kh5 38. Df3+ og svartur gafst upp. Hann verður mát í næsta leik. 8. umferð mótsins fer fram kl. 15:00 í dag, þriðjudag. Alhliða veisluþjónusta Kökulist | Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar | Sími: 555 6655 og 662 5552 | kokulist@kokulist.is Valgeirsbakarí | Hólagötu 17 | Reykjanesbæ | Sími: 421 2630 | kokulist@kokulist.is Eingöngu fyrsta flokks hráefni Tertur – Tapas snittur – Spjót – Súrdeigsbrauð Konfekt – Kransakökur – Súpur – Brauðréttir Gerðu daginn eftirminnilegan l li veisl j st Kökulist | Firðinum í miðbæ Hafnarfjarðar | Sími: 555 6655 og 662 5552 | kokulist@kokulist.is Eingöngu fyrsta flokks hráefni Tertur – Tapas snittur – Spjót – Súrdeigsbrauð Konfekt – Kransakökur – Súpur – Brauðréttir i fti i il Útskrift · Brúðkaup · Skírn · Ferming Útskrift · Brúðkaup · Skírn · Ferming 08:00 America's Funniest Home Videos (31:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (16:22) 09:50 Jane the Virgin (9:22) 10:35 Síminn + Spotify 13:30 Dr. Phil 14:10 Black-ish (16:24) 14:35 Katherine Mills: Mind Games (3:4) 15:25 Man With a Plan 15:50 The Mick (14:17) 16:10 Speechless (18:23) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 King of Queens (3:24) Bandarískir gaman- þættir um turtildúfurn- ar Doug og Carrie. 19:00 Arrested Develop- ment (6:13) Bráð- fyndin gamanþáttaröð um hina stórfurðulegu Bluth-fjölskyldu. 19:25 How I Met Your Mother (11:24) Banda- rísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19:50 Difficult People (4:10) Gamansería með Julie Klausner og Billy Eichner í aðalhlutverkum. Julie og Billy eru grínistar sem eru að reyna að koma sér á framfæri. Þau eru bestu vinir og snillingar í að koma sér í vandræði. 20:15 Survivor (8:15) Vin- sælasta raunveruleika- sería allra tima þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. 21:00 Survivor (9:15) 21:45 Quantico (14:22) Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication (11:12) 00:20 Jericho (7:7) 01:05 The Catch (4:10) 01:50 Scandal (9:16) 02:35 Quantico (14:22) 16.15 Alla leið (3:5) Ómiss- andi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt að spá fyrir um gengi þeirra í keppn- inni. Umsjónarmaður þáttarins er Felix Bergsson og álitsgjafar þau Friðrik Dór Jónsson og Selma Björnsdóttir. Í hverjum þætti fær hann til sín nýja gesti til að leggja mat sitt á lögin í keppninni. 17.20 Úr gullkistu RÚV: Út og suður (14:17) Myndskreyttur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svipmyndum af fólki. Umsjón: Gísli Einarsson. e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Finnbogi og Felix 18.18 Sígildar teiknimyndir 18.20 Gló magnaða (21:41) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó (17:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Skólahreysti (6:6) (Úrslit) Bein útsending frá úrslitum í Skólahreysti í Laugar- dalshöll. Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ungdómurinn vestanhafs (Meet the Young Americans) Heimildarþáttaröð frá BBC í þremur hlutum. Þáttagerðarkonan Stacey Dooley ferðast til Bandaríkjanna og ræðir við ungt fólk sem býr við afar ólíkar en erfiðar aðstæður. 23.15 Veröld Ginu (4:7) (Ginas värld) Gina Dirawi ferðast um allan heim og hittir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þegar viðmælendur segja frá lífi sínu. e. 23.45 Kastljós 00.20 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Heiða 07:50 The Middle (3:24) 08:15 The Mindy Project 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (11:50) 10:15 Spurningabomban 11:10 Um land allt (15:19) 11:55 Matargleði Evu (3:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (1:12) 13:45 Feðgar á ferð (10:10) 14:10 Á uppleið (5:6) 14:35 Major Crimes (17:19) 15:20 Schitt's Creek (5:13) 15:45 Glee (10:13) 16:30 Simpson-fjölskyldan 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Víkingalottó 19:25 Mom (14:22) Fjórða gamanþáttaröðin um einstæðu móðurina, Christy, sem hefur háð baráttu við bakkus en er nú að koma lífi sínu á rétt ról. Hún ákveður að hefja nýtt líf í Napa Valley í Kaliforníu en það eru margar hindranir í veginum, ekki síst í hennar eigin fjölskyldu. Mamma hennar er einnig óvirkur alkóhólisti og 16 ára dóttir hennar er að leiðast út á hættulega braut. 19:50 Heimsókn (14:16) 20:15 Bones (4:12) Tólfta og jafnframt síðasta þáttaröðin af þessum frábæru þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rann- sóknarlögreglumann- inum Seeley Booth sem kunnugt er. 21:00 Wentworth (11:12) 21:45 The Immortal Life of Henrietta Lacks 23:15 Real Time With Bill Maher (12:35) 00:15 The Blacklist: Redemption (7:8) 01:00 NCIS: New Orleans 01:45 Prison Break (3:9) 02:30 Vinyl (9:10) 03:30 Quarry (4:8) Miðvikudagur 26. apríl Handritshöfundur grét B resku sjónvarpsþáttunum Broadchurch er lokið. Þegar best lét sátu níu milljónir Breta límdar við skjáinn og fylgdust með fyrstu þáttaröðinni en nokkuð færri fylgdust með annarri og þriðju þáttaröð. Þættirnir voru sýndir í rúm fjögur ár. Fyrsta þáttaröðin vann til allnokkurra verðlauna, þar á meðal BAFTA-verðlauna en Ólafur Arnalds fékk einmitt þau verðlaun fyrir tón- list sína við þættina. David Tennant og Olivia Colman fóru með aðalhlut- verkin í þáttunum og léku þar lög- reglumenn. Colman vann til margra virtra verðlauna fyrir frammistöðu sína í þeim, en hún þykir vera í hópi fremstu leikara Breta nú um stundir. Lokaþátturinn var sýndur í Bret- landi í síðustu viku og þar kom ýmis- legt á óvart. Mikil leynd hafði hvílt yfir sögulokum og handritshöfund- urinn Chris Chibnall sagði ekki einu sinni fjölskyldu sinni hver væri hinn seki (eða seku). Hann segir það hafa verið tilfinningalega erfitt að skrifa síðustu þáttaröðina og segist hafa grátið við vinnu sína. Þættirnir eru sýndir á Stöð 2 um þessar mundir. n kolbrun@dv.is Olivia Colman Vann til verð- launa fyrir leik sinn í Broadchurch.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.