Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2017, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2017, Blaðsíða 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 9. júní 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006 Glæsibæ • www.sportlif.is PróteinPönnukökur Próteinís Próteinbúðingur 07.00 Barnaefni 10.15 Best í flestu (3:10) (Best i mest) 10.55 Fjölbraut (3:6) (Big School II) 11.30 Sjöundi áratugurinn – Breska innrásin (3:10) (The Sixties) 12.15 Barátta Bannons (Bannon's War) 13.10 Lestin sem klýfur Jerúsalem (The Train That Divides Jerusalem) 13.45 Matur frá öllum heimshornum – Dave Meyers: Egyptaland (1:6) (A Cook Abroad) 14.45 Halli sigurvegari 16.00 Saga af strák (About a Boy) 16.20 Áfram konur (5:6) (Up The Women II) 16.50 Veröld Ginu (2:8) (Ginas värld II) 17.20 Mótorsport (3:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.30 Saga af strák (17:20) (About a Boy II) 18.54 Lottó (23:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Stranded in Paradise (Vegalaus í Paradís) Rómantísk gaman- mynd um atvinnu- lausan mannauðsstjóra sem fer á ráðstefnu í Puerto Rico í þeirri von að finna nýtt starf. Það gengur allt á afturfót- unum hjá henni þar til hún rekst á annan ferðalang sem fær hana til að sjá lífið í öðru ljósi. 21.10 The Ark (Örkin hans Nóa) 22.40 Ted Sprenghlægileg gamanmynd með Mark Wahlberg í aðalhlut- verki. Þegar John var lítill drengur óskaði hann sér að bangsinn hans gæti talað og fyrir ótrúlega tilviljun varð honum að ósk sinni. Nú þarf John að ákveða hvort hann vill hætta með kærustunni eða hætta að tala við bangsann. 00.25 Nymphomaniac (Kynlífsfíkn) Kynlífsfík- ill segir eldri piparsveini alla kynlífssögu sína, eftir að hann finnur hana illa á sig komna í húsasundi. Leikstjóri: Lars Von Trier. Leikarar: Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgård og Stacy Martin. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.15 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:00 Bold and the Beautiful 13:25 Friends (22:24) 13:50 Friends (1:24) 14:15 Kevin Can Wait (10:24) 14:40 Roadies (2:10) 15:35 Property Brothers at Home (1:4) 16:20 Britain's Got Talent (7:18) Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar í keppninni eru þeir sömu og síð- ast, þau Simon Cowell, grínsnillingurinn David Walliams (Little Brita- in), leikkonan Amanda Holden og söngkonan Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec sem fara á kostum eins og þeim einum er lagið. 17:25 Út um víðan völl (4:6) Nýir og skemmtilegir þættir með Loga Bergmann. Það er sagt að hvergi kynnist menn jafn vel og á golfvell- inum. Logi reynir að kynnast gestum sínum með því að leika með þeim 18 holur af golfi á skemmtilegum völlum. Líflegt og skemmti- legt spjall í bland við golfkeppni. 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (8:11) Sprenghlægi- legir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðarlegustu myndbandsupp- tökurnar sem gerðar hafa verið. 19:55 High Strung 21:30 Trainwreck 23:35 Return to Sender 01:10 Klovn Forever Geggjuð gamanmynd frá 2015. Önnur myndin frá dönsku kumpánunum Frank og Casper en nú reynir á vináttu þeirra þegar Caspers ákveður að flytja frá Danmörku til Los Angeles til að eltast við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vináttu Caspers á ný og eltir hann til LA, en það getur ekki endað nema með ósköpum. 02:45 Mr. Pip 04:40 Lost River 08:00 Everybody Loves Raymond (15:22) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out (3:10) 10:15 Parks & Recreation 10:35 Black-ish (19:24) 11:00 The Voice USA (4:28) 12:30 The Biggest Loser 14:00 The Bachelor (5:13) 15:40 Rules of Engagement (3:24) 16:05 The Odd Couple (3:13) 16:30 King of Queens (2:23) 16:55 The Millers (23:23) 17:20 How I Met Your Mother (8:24) 17:45 The Voice Ísland (2:14) Þetta er önnur þátta- röðin af The Voice Ísland þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 19:05 Friends With Better Lives (2:13) Gaman- þáttaröð um sex vini sem eru á mismunandi stöðum í lífinu - gift, fráskilin, trúlofuð og einstæð. 19:30 Glee (2:24) Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, söng- hóp skólans undir for- ystu spænskukennar- ans Will Schuester. 20:15 My Summer of Love Kvikmynd frá 2004 með Emily Blunt og Natalie Press í aðal- hlutverkum. 21:45 The Private Lives of Pippa Lee 23:25 Billions (7:12) Mögnuð þáttaröð um átök og spillingu í fjármálaheiminum. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 00:10 Billions (8:12) 00:55 Billions (9:12) 01:40 Billions (10:12) 02:25 Billions (11:12) 03:10 Billions (12:12) 03:55 The Killer Inside Me Laugardagur 10. júní Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid I ngvar Þór Jóhannesson sigraði á Minningarmóti um Svein­ björn Sigurðsson sem fór fram á Akur eyri síðustu helgi. Um tuttugu manns voru mættir til að heiðra minningu þessa merkilega manns sem féll frá seint í vetur. Sveinbjörn bjó alla sína tíð á Akur­ eyri, ávallt í sama húsinu og fór aldrei til útlanda. Hann smælaði þó framan í heiminn og var margt til lista lagt þó Bakkus hafi flækt málin lengi framan af ævinni. Hann var einn virkasti skák­ og bridge spilari Akur eyri og vann til ýmsra verðlauna í báðum greinum. Þá var hann hinn sæmilegasti knattspyrnumaður og átti senni­ lega Íslandsmet í áhorfi á beinar útsendingar frá fótboltaleikj­ um. Fjötlega var teflt á mótinu en enginn tefldi þó betur en áður­ nefndur Ingvar Þór. Hann er lands­ liðsþjálfari karla og afar traustur skákmaður. Taflmennska hans var með því móti að í flestum skákun­ um var hann aðeins að tefla upp á sigur eða jafntefli enda komu sex sigrar í hús og aðeins tvö jafntefli. Jafnir í öðru til þriðja sæti komu Akureyringarnir Ólafur Kristjáns­ son og Tóms Veigar Sigurðsson með fimm og hálfan vinning af átta sem sýnir hvesu jafnt mótið var. Íslandsmeistarinn Guðmundur Kjartansson teflir nú á Evrópumóti einstaklinga sem fer fram í Hvíta­ Rússlandi. Eftir átta umferðir hefur hann helmings vinningshlutfall og stendur í stað á stigum. Mótið er hins vegar ellefu umferðir sem gæti verið gott fyrir Guðmund því hann er í góðu líkamlegu formi. Nú á síð­ ustu metrunum þegar þreyta fer að gæta í huga og líkama keppenda gæti andlegt og líkamlegt þrek Guðmundar komið að góðum not­ um ekki síst þar sem skákstíll hans býður oft upp á langar skákir. n Ingvar sigrar fyrir norðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.