Alþýðublaðið - 20.01.1925, Blaðsíða 1
1925
ÞriðjuáagÍQB 20. janúar.
16. tðiublað '
Brtend stmskejtL
Khöfn 17. jan. FB.
Hervarnafundi Eystrasalts-
rikjanna ioklð.
Frá Helsingfors er símað, aö
hervarnabandalagsfundi rikjanna
viö austanvert Eystrasalt sé lokið.
Þátttakendur voru sammála um
mál þau. er rædd voru. Ákveðið
var að koma síðar á varnarsam-
bandi, en bíða fyrst um sinn, þar
til út séð er um,. hvað afráðið
verður á fyrirhuguðum afvopnuuar-
íundi í sumar í Lundúnum.
Hermál Breta.
Frá Lundúnum er- símað, að
hermálaráðuneytið tilkynni, að að-
albækistöðvar flotans verði fram
vegis Miðjarðarhaflð, Kína oglnd-
land. Tvö fullkomnustu beitiskip
heimsins eiga Bretar nú í smíðum.
GtömUl skip á að endurnýja.
Áðgerðir Breta í Súdan.
Frá Lundúnum er símað, að
Bretar myndi nýtt varnarlið í
Súdnn til þess að tryggja aðstöðu
sína þar. Sumir herforingjarnir
eru Súdanmenn.
Vélbátur strandar,
3kipsh0fn bjargast.
Vélbátuúnn >Hákon< frá Isa-
firði, eign Jóhanns J. Eyfirðings &
Co , strandaði á laugardag á Hóla-
töngum við Bolungarvík. Menn
björguðust allir. Veður var afar-
vont veatra þennan dag sem víða
annais staðar. — Báturinn var
tryggður á 18 000 krónur. .
Aöalfundur
verkamannafélagsins „Dagsbrúnar"
verðar haldian í Goodtemplarahtislnu fimtadaginn 22. þ. m. kl. 8
siðdegls, — Dagskrá samkvæmt íélagslögunum.
Bt jórnin.
Branting ög Mussolini.
Félagi vor Hjalmar Branting,
forsætisráðherra Svía og fulltrúi
Svíþjóðar í þjóðabandalaginu, gat
ekki sótt fund bandalagsráðsins í
Róm sakir veikinda. Fól hann því
umboðsmanni sínum, Unden utan-
ríkisráðherra, að leggja sveig í
sínu nafni á gröf Matteottis. Á
borða við sveiginn var þessi áletr-
un: >Matteotti, sem dó fyrir frelsi
föðurlands síns«. Pegar fyrirætluD
sænska fulltrúans varð kunn í
Róm, komu í svartliða-Wöðunum
árásirá Branting. Mussolini gekk
meira að segja á fund sænska
fulltrúans og varaði hann við að
vitja grafar Matteottis, því að
svartliðar i Róm kynnu að líta á
þá minningarathöfn eins og ertni,
og gæti það leitt til óþægilegra
atburða. TJtanríkisráðherra Svía
yarð eftir þessa viðvörun Musso-
linis, sem. vel mátti skilja sem
hótun, að hætta við fyrirætlun
sína og fór á burt úr Italíu með
nokkuð rika vitund þeBS, að í
Italíu væru morð leyfð, en ekki
að heiðra minningu píslarvotta
alþýðustóttarinnar. Slík athöfn hefði
sýnilega getað leitt til vandræða í
milliríkjaviðskiftum.
>L I.< 25. des. 1924.
1 Grullfoss var veðurteptur í
Vestmannaeyjum i alian gærdag
og getur Iiklega ekki komið
hingað fyrr en á morguu.
Frá Danmírkn.
(Tilkynning frá sendiherra Dana.)
Úr >Danak Islandsk Föibunds-
fond<, erstofnaður var samkvæmt
tögum 30. nóvenjber 1918, eru
nú handbærar cí. 20000 krðnur
til þess að verja í samræmi vlð
tilganginn með sjóðsstofnunlnni,
nfl.:
1. Til þess að auka andiega
vlðkynninga á milll Ðanmerkur
og Isiand*.
2. Til þess að styrkja islenzk
vislndi.
3. Til styrktar fslaozkum
námsmonnam.
Af fé þessu mun því verða
veittur atyrkur til níros, ferða
o. s. frv, sem heimfæra má
undir liði þessa. Umsóknir ásamt
nákvæmum upplýsingum á að
senda hið fyrsta og í seinasta
lagl 1. marz þ. á. ti! stjórnar
>Dansk Islandsk Forbundsfondc,
Kiistiansgade 12, Köbenhavn.
Nætttrlæknir er í nótt Daníel
Fjeldsted, Laagavegi 38. Sími
1561-
Isfiskssala. Nýlega haía seit
afla sinn i EngUndi togararnir
Tryggl gamii fyrir 1823 ster-
ilngspand, Valpole fyrir 1562 og
Skallagrímur fyrlr 1454.
Esja kom i gær tll Seyðis-
fjarðar.