Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2017, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2017, Blaðsíða 32
Borðstofan Þetta borð er búið til úr tveimur borðstofuborðum sem ég keypti á Bland. Mér þótti lappirnar svo flottar á öðru þeirra og platan á hinu svo ég skeytti þessu bara saman. Ég fílaði hvað það er stórt og gróft. Stólarnir koma frá Pier og bekkurinn við endann, þessi með gærunni á, er gerður úr gömlu sófaborði. af öllu hjarta, allt mitt líf Rúmgaflinn keypti ég á Bland og lét svo gera þessa vegglímmiða á hann. Lampaskermarnir eru frá Innlit ef ég man rétt. Þeir kasta voðalega fallegri birtu á veggina. Veggurinn er málaður í lit sem heit- ir Skreytum hús en Slippfélagið gaf út litakort með nafninu Skreytum hús í fyrra. Það eru allt litir sem ég valdi og lét blanda sérstaklega fyrir heimilið mitt. soffía Dögg Hundurinn Moli kom í fjölskylduna okkar á þessu ári. Við vorum áður með tvo labradora og erum mikið hundafólk. Mér finnst hárin alveg afskaplega lítill fórnarkostnaður miðað við það hvað er gaman að eiga hund. Við fjölskyldan elskum hunda. gauragrátt herBergi fyrir gaurinn Þetta eru vistarverur sonar míns sem er sjö ára. Ég kalla hann alltaf gaurinn á blogginu og því er þessi litur, eða nafnið, honum til heiðurs. Liturinn er úr línunni Skreytum hús frá Slippfélaginu. fráleggsBorð til fyrirmynDar Borðið er keypt af Fjölsmiðjunni á Akureyri sem er eins og Góði hirðirinn í borginni. Ég sá þetta á Facebook-síðunni þeirra og fékk sent með Landflutningum, svona eins og maður gerir. Ferðastöskurnar eru frá afa mannsins míns og vinkonu minnar. Ég geymi alls konar dót í þessu. Nota þær mikið. Hurðirnar í ganginum eru gamlar eldhús- skápahurðir sem við gerðum að rennihurð inn í þvottahúsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.