Alþýðublaðið - 20.01.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 20.01.1925, Side 1
«925 Þrlðjudagien 20. janúar. || 16, toiublað. Aöalfundur Terkamannafélagsins „Dagsbrúnar“ verður haldinn i Goodtemplarahiislnu fimtudaginn 22. þ. m. kl. 8 síðdegis, — Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Stfórnin. Erlend símskejti. KhSfn 17. jan. FB. Hervarnafandi Eystrasalts- rikjanna ioklð. Frá Helsingfora er símaö, aö hervarnabandalagsfundi ríkjanna við austanvert Eystrasalt sé lokið. Þátttakendur voru sammála um mál þau, er rædd voru. Ákveðið var að koma síðar á varnarsam- bandi, en bíða fyrst um sinn, þar til út séð er um, hvað afráðið verður á fyrirbuguðum afvopnuuar- íundi í sumar í Lundúnum. Hermál Breta. Frá Lundúnum er- símað, að hermálaráðuneytið tilkynni, að að- albækistöðvar flotans verði fram vegis Miðjarðarhaflð, Kína oglnd- land. Tvö fullkomnustu beitiskip heimsina eiga Bretar nú í smíðum. Gömul skip á að endurnýja. Aðgerðir Breta í Súdan. Frá Lundúnum er símað, að Bretar myndi nýtt varnarlið í Súdan til þess að tryggja aðstöðu sína þar. Sumir herforingjarnir eru Súdanmenn. Vélbátur strandar. Skipshofn bjargast. Vélbátuiinn >Hákon« frá Isa- flrði, eign Jóhanns J. Eyflrðings & Co , sti andaði á laugardag á Hóla- töngum við Bolungarvík. Menn björguðust allir. Veður var afar- vont veatra þennan dag sem víða annais staðar. — Báturinn var tryggður á 18 000 krónur. Branting og Mussolini. Félagi vor Hjalmar Branting, forsætisráðherra Svía og fulltrúi Svíþjóðar í þjóðabandalaginu, gat ekki sótt fund bandalagsráðsins í Róm sakir veikinda. Fól hann því umboðsmanni sínum, Unden utan- rfkisráðherra, að leggja sveig í sínu nafni á gröf Matteottis. Á borða við sveiginn var þessi áletr- un: »Matteotti, sem dó fyrir frelsi föðurlands síns<. Þegar fyrirætlun sænska fulltrúaus varð kunn í Róm, komu í svartliða-blöðunum árásir á Branting. Mussolini gekk meira að segja á fund sænska fulltrúans og varaði hann við að vitja grafar Matteottis, því að svartliðar í Róm kynnú að líta á þá minningarathöfn eins og ertni, og gæti það leitt til óþægilegra atburða. Utanríkisráðherra Svía varð eftir þessa viðvörun Musso- linis, sem vel mátti skilja sem hótun, að hætta við fyrirætlun sina og fór á burt úr Italíu með nokkuð ríka vitund þeBS, að í Italíu væru morð leyfð, en ekki að heiðra minningu píslarvotta alþýðustéttarinnar. Slík athöfn hefði sýnilega getað leitt til vandræða í milliríkjaviðskiftum. >J J.< 85. dee. 1984. Gullfoss var veðurteptur í Vestmannaeyjum i allan gærdag og getur líklega ekkl komið hingað fyrr en á morgun. Frá Danmörkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Úr >Dansk Islandsk Fötbunds- fond«, erstofnaður var samkvæmt lögum 30. nóvember 1918, eru nú handbærar cs. 20 000 krónur ttl þess að verja í samræmi vlð tilganginn með sjóðsstofnunlnni, nfl.: 1. Tíl þess að auka andlega vlðkynningu á miIH Danmerkur og Islands. 2. Til þess að styrkja islenzk vfslndl. 3. Til styrktar fshozkutn □ámsmönnnm. Af íé þessu mun því verða veittur styrkur til niros, ferða 0. s. frv, sem heimfæra má undir iiði þessa. Umsóknir ásamt □ákvæmum upplýsiogum á að senda hið fyrsta og í seinasta lagl 1. marz þ. á. tii stjórnar >Dansk Islandsk Forbundsfond«, Kiistiansgade 12, Köbenhavn. Kæturlæknir er i nótt Danfel Fjeidsted, Langavegi 38. Sími 1561. ísfiskssala. Nýlega hata selt afla slnn í Englandt togararnir Tryggl gSmli fyrlr 1823 ster- Hngspund, Valpole fyrir 1562 og Skallagtfmur fyrlr 1454. Esja kom i gær til Seyðis- fjarðar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.