Alþýðublaðið - 20.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.01.1925, Blaðsíða 4
? „Templarar" - Hofverjar. AlHr þeir, er nnna íslenzkri tungu, ættu að gera tér far um að varna því, að fldrl erlend orð nái að festa hér rætur en nauð- syn kreíur. Þjóðin verður skiln- ingssljó, er ti! lengdar lætur, ©f hún venur sig á að nota Ijöfda orða, er flytja eigi með sér skýra hagmynd. Eriend orð skllur fjöldinn eigi nema til hálfs eða naumast það. Dæmi þess er orðið >Templar«. O/ð þetta er erlent og óþarft. Fæstlr vita, af hvcrju orðið er dregið, nema þeir, er numið hafa er- iendar tungur. >Tempiarar< eru menn, er kenna sig við >tempsl<, er vér nú nelnum musteri. Fyrir því hafa og >templarar< verið kaiiaðir >musterismenn<. Musteri hét i fornöld hof og haltir enn á vönduðu máii. Bæri þsð vott um þjóðrækni, ef >Templarar< þýddu heiti sitt á fslenzku og köliuðu sig >Hofvérja<. Þýðing sú á heiti þeirra er rétt og auk þess bæðl forn og iögur. S Kr. I. Ekki aldanða. Mörgum htfir vlrzt heidur dauft yfir gæzlu réttar og laga á ýmsum svlðum hér f iandi og sumir jafnvel haft við orð, að engu væri líkara en að réttvísin værl dauð úr öllum æðum þjóð- félagsins. Hafa þeir bent á mildina við banniagabrjótana, selniætið við rannsókn innlecdra landhelgisbrota, er ekki sízt af- skiftaleyslð og yfirhylminguna við. Krossaneas-glæframanninn norska. Það má þvi gieðja menn að sjá merki þess, að réttvfsin sé ekki alveg aldauða. >Vörður<, sém gefinn er út af miðstjórn Ihalduflokkslns, segir írá þvf nýiega, að einhverjir séu svo rfkuiega gæddlr >framtakssemi eiastaklingsins<, að þelr geti ekki stiit sig um að ráðatafa >Verðl< eftir sfnu höfði, og hofi >kotnist upp um Tíma-maon, að hann hefir faisað fjöida undir- 'ALí»¥6tíÍLAÖlÖ undirskrifta undir nppsögn á >Verði << Sé nú sýslumaður einn að rannsaka málið, og munl sökudóigur verða látlnn sæta >þeirri hegnlngu fyrir athæfi sitt, sem iög ákveða, og eins aðxir þelr, sem uppvfsir verða að glæpsamiegu framferði til þess að hindra framgang og útbreiðsiu >Varðar«. Þarna sjá menn, hvort fétt- vfsin er aidauða í landinu. I blaði miðstjórnar Ihaidsflokksins, sem stendur undir rfkisstjórnlnnl, er þvf skllmerkiiega iýst yfír að til sé þó eln tegund af >glæpsamlegu framferðU, sem ekki verði látlð óhegnt að lög- um, og það er að — >hlndra viðgang og útbreiðslu >Varðar<<. JEitt er betra en ekkert og jafuvel, þótt ekki sýnist skifta ógurlega m'klu fyrir hag þjóðar- innar eins og það, hvort flelrl en fáeinir iesa >Vörð<, en auð- vitað skiftir það auðvaldið miklu, og það skýrir þessa óvanalegu viðkvæmni réttvísinnar. Leggbiti. Freisting dansins. Enskur blaöamaöur, Lincoln Springfleld, segir í nýlega útkomn- um endurminningum sínum spaugi- lega smásögu af hinu fræga frsk- enska leikritaskáldi, Bernhard Shaw. Bernhard Shaw var einu sinni seint um kvöld á leið heim Ur Alhambra-leikhúsinu, þar sem hann hafði orðifi fjarskalega hrif- inn af tásveiflum dansmeyjarinnar Yncentis. Þegar hann kom á Fitzroy Square, var torgið alveg autt, og honum þótti það svo fyiir'taksgott daDBsvið, að hann gat ekki staðist að reyna ekki nokkrar tásveiflur að hætti Vincentis. fað reyndist að vera afarerfitt. Fjórtán sinnum í röð valt hann um koll. í fimmtánda sinnið var horum hjálpað af lögregluþjöni, sem tók í hálsmálið á fötum hans og spurði: >Hvað eruð þér að gera hór, maður? Ég hefl staðið flmm sfð- ustu mínúturnar og horft á yður.< Bernhard Shaw skýrði málið af „Lagarfoss" fer frá Kaupmannahö n 5. febr. um Hnli og Leitii. F@rmir til Reyk,Javíkur osí ^estíiarða. Dögleg stúika getur ferrgið vist nú þegar eða ]. febmar, Gott kaup A. v. á. Nokkur stykki af barna-vetrar- búfum verða seid fydr háifvirði í Nýja bszwnnm á Laugavegi 19. Stúika óskast til inniverka 1. febr. Fermdur unglingur gæti kornið til greina. Uppl. gefnar á Njalsgötu 22 niðri. mikilli mælsku og eldmóði. Lög- regluþjónninn þagði stundarkorn. Síðan mælti hann: >Fyrirgeflð þór, en viijið þér ekki halda á hjáiminum mínum, meðan óg reyni. Betta lítur ekki út fyrir að vera svo erfltt.< Augabragði síðar féll hann á nasirnar. >Frakkinn flæktist fyrir mér<, sagði hann til skýringar. þeir hengdu nú báðir frakkana sína á ljóskersstólpa og héldu siðan áfram við tásveiflurnar, þangað til lögreglueftirlitsmaftur kom á sjónarsviðið og spurði iögreglu- þjóninn, hvoit hann gegndi svona skyldu sinni. >Ég játa, að þetta er ekki beint skylda mín<, svaraði lögregluþjónn- inn, >en óg skal veðja hálfu ster- lingspundi um, að þét getið ekki staðið þessar táaveiflur betur en við.< Eftirlitsmaðurinn stóðst ekkí freistinguna. Bernhaid Shaw snar- sveiflaðist í kring og fór prýftilega fram. Beir hóldu áfram, og um uóttina bættust í hóp þessara þriggja dansenda btófberi ogmjólk urpóstur, sem til allrar ógæfu fót- brotnsði, svo að télagar hans þrir urðu að flytja hann í sjúkrahús, en lögregluþjónnÍDn hvarf afrur til skyldu sinnar. >Arb < Hitstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Haltdórggon, Prentsm. Hallgrims Benediktssonar BergstAðMtrsstS 29,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.