Fregnir - 01.10.2009, Blaðsíða 13

Fregnir - 01.10.2009, Blaðsíða 13
FREGNIR. Fréttabréf Upplýsingar - Félag bókasafns- og upplýsingafræða 34. árg. - 2. tbl. 2009 13 ... að nýr starfsmaður á skjalasafni félags- og tryggingamálaráðuneytisins sé Guðrún Kristjánsdóttir en hún er á lokasprettinum með námið sitt í bókasafns- og upplýsingafræði. Hún hefur starfað við afleysingar í forsætisráðuneytinu frá 2007. ... að aðilar innan bókasafnaheimsins hyggi á landvinninga á vettvangi sjósunds. Ljósmyndir staðfesta að Þórný Hlynsdóttir, starfsmaður Lbs-Hbs og Fanney Sigurgeirsdóttir, starfsmaður Landskerfis bókasafna voru á meðal þátttakenda í svokölluðu Viðeyjarsundi í ágúst sem leið. ... að Bókasafn Akraness sé að flytja í nýtt húsnæði. ... að Elsa Hartmannsdóttir sé komin aftur til starfa í Bókasafni Seltjarnarness eftir barneignarleyfi. ... að Morgunkorn Upplýsingar mælist vel fyrir og eru vel sótt. ... að handavinnu- og prjónaklúbbar séu starfandi í mörgum bókasöfnum landsins. Heyrst hefur ... Starfsfólk spáir og spekúlerar á Unter den LindenBerlín skoðuð frá öðru sjónarhorni. Sigling eftir ánni Spree Við BrandenborgarhliðiðHið umdeilda minnismerki um fórnarlömb Helfararinnar

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.