Alþýðublaðið - 21.01.1925, Blaðsíða 1
- ' - .«I<**H>**,> ,:.i^l,--7^M^-
1925
Miðvlkudaglnn 21. janúar.
17. tðlublað.
Avarp til alþýöu.
' Verklýðshreyfingin og jafaað-
aretefnan hér á íandl ryðja sér
tii rúms og eykst íyfsfi daglega.
Stwkasta vopn hverrar stéttar
og stiórnmálaflokks í baráttuoni
eru biöðin og þá fyrst og fremst
dagblöðlo. Hinar ráðandi stéttir
í landlnu hata nægan blaðakost
til að hafa áhrif á hugi fólksins.
íhaidið hefir 2 dagblöð og 6
vikublöð •< uk mánaðarblaðanna.
Fr ;msókn h^fir 2 stór vlkublöð
Oíí timarit. Alþýðuflokkurinn
hefir að elns 1 Htlð d^gbiað og
2 vikubiöð. íhaldið leggur fram
of tjár tll.blaða slnna, verzlnn-
arstóttin, innlend og útlend, og
stórútgerðt>rmennirair. Auglýs-
ingar láta þeir eingöhgu korna
f þelm blððum, nema þegar ekki
verður hjá komlst. Framsókn
hefir fengið Samband samvlnnu-
félaganna til að greiða nauð-
synlegan kottoað vlð blöð s(n
og tfmarir. Alþýðufiokkurinn
hefir eogar slíkar auðsuppspr«tt-
ur til að ausa af. Kostaaðarlnn
við böð hans verður að fást
með framlögum aiþýðanoar sjálír-
ar, «r skilji nauðsyn þess að hafa
máígoyn, sem ekkert annað
vateir fyrir en hagsmuair alþýð-
unnar, .
Alþýflub'.aðlð, sem hóf göngu
sína 1919, er nú orðlð mjög
víðlesið biað, upplagið 3200
eintök, en til þess að það geti
leyst af hendt hlutverk sltt, að
afli jafnaðarstíífnunni og verk-
iýðahreyfingunnl fulis sigurs f
landlnu, þarf .enn að styrkja það
á allan hátt.
K^npeodatalan ættl á þessu
ári að aukast upp f 4000 eintok.
Er það áskorun vor tii góðra
flokksmanaa um land alt áð
vinn* að því að útvega blaðina
sem flesta nýja kaupendur og
senda nöfn þeirra annaðhvort
til afgrelðslu Alþýðublaðsins í
Reykjavík eða næ&ta útsðlu-
manns þe«s. Er það óhjákvœmi-
leg nauðsyn fyrir alla, sem fyigj-
ást vilja með f stjórnmálum
landsins, að kaupa Alþýðublaðið,
og hver nýr kaupandi eykur
mögulelkaná á því að stækka
blaðið og gera það fjöSbreytl-
legra.
Greiðslu á áskriftargjoldum er
á stöku stað á Sandíau ábóta-
vant, og þarf ekki að fjðiyrða
um það, hversa mikiis virðl það
er fyrir fjárhag blaðslns, að alllr
kaupendur greiði gjöld sfn og
á réttum tfma. Alþýðublaðið vlll
ekkl xeisa starfsemi síoa á þelm
grundveili, að auglýsingar elnar
beri blaðið uppi fjárhagsléga
eins og sam önnur bíöð, og
binda sig áuglýsendunuro. í>að
er óháð blað alþýðunnar.
Fjárhagur blaðsins er því
lakarl en hann ætti að vera, og
þurft hefír að leggja því tll
töluvert íé, sem erfítt er oft að
útvega, og dregur það úr öðrum
framkvæmdam flokksins. Aukin
kaupendatala og skilvís greíðsla
allra má þar m'iklu um megna.
Nú er sú nauðsyn mjðg knýj-
andi að stækka Alþýðublaðið.
Hin blöðin eru flest stærri; Oft
er erfitt að koma eins miklu og
fjölbreyttu efnl f Afþýðublaðið
og æskilegt væri. Sókn sú, sem
fslenzk alþýða er nú að hefja
gegn íhaídinu, fyrlr tilverurétti
sfnum, . krefst þess, að aðalmál-
gagn alþýðunner stækki. Jafn-
framt er það óhjákvæmlleg
nauðsyn, að alþýðufræðslan í
landinu verðl .einnig aukin með
útgáfu ódýrra og góðra bóka og
ritllnga, og verðar Alþýðuflokk-
uriaa að taka það mál að sér.
Miðstjórn flokksina og sam-
bandsþing verklýðsfélaganna hefir
ákveðið að bsita sér, fyrir þess-
um, málum. Til þess, að þau
komist f framkvæmd, verður
nauðsynlegt að koma upp sjálf-
atæðri prentsmiðjn, óskiftri eigh
flokkslns og allra þeirra félaga,
sem f sambandlnu eru. Telst svo
til, að ætti flokkurinn slíka litla,
en hehtuga prentsmiðju, mætti
með sama árlegum tilkostnaði,
sem nú er, prenta Alþýðublaðið
töiuvert stærra en það er nú
og auk þess bækur og ritlinga. -
Féð til prentsmiðjunnar, alt að
40 þúsund króhum, þarf að ti
með almennum frjálsum sam-
skotum. Samskot þessi verða um
alt land.
Það^er áskorun voi tll allra
sambandafélaga og aiirar alþýðu,
að menn sýnl skilning sinn á
verklýðshreyfingunni, vinni að
því að gera Aíþýðublaðið víð-
lesnasta og fjölbreyttasta blað
landsins, bregðist skjótt og vel
vlð og leggi fram hver og einn
fé til þessa íyrirtækis.
Margar hendur vinna iétt verk.
Reykjavik, 21. jan. 1925.
Undirbáningsnefnd Alþýðu- '
prentsmiðjunnar.
Jón Baldvinsson,
Héöinn Válclimarsson,
Stefán Jóh. Stefánsson.
•v
Samskotum veita móttðku auk
ofangreinda nefndarmanna:
I Reykjavfk: Afgreiðsla og
•krifstofa Alþýðublaðsins.
I Hafnarfirði: Davíð Kristjáns-
son, Eyjóifur Stetánsson, Kjartan
Óiafsson og Björn Jóhannesson.
I-safirði: Finnur Jónsson og
Vilmundur Jónsson.
Akureyri: Halldór Friðjónsson
óg Erllngur Friðjónsson.
I Vestmannaeyjum: Isleifnr
Hðgnason og Guðlaugnr Hann-
eason,
(Framhald & 4. eíðu.)