Alþýðublaðið - 21.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1925, Blaðsíða 1
Ávarp til aiþýöu. Verklýðshreyfing In og jafnað- arítofnan bér á landi ryðja rér til rúms og eykst fylsri daglega. Sterkasta vopn hverrar stéttar og stjórnmálaflokks í baráttunnl eru blöðin og þá fyrst og fremst dasblcðln. Hinar ráðandi stéttlr í landinu hata nægan blaðakost til að hafa áhrif á hngi fólksins. íhaidið hefir 2 dagblöð og 6 vikublöð »uk mánaðarbiaðanna. Fr msókn hifir 2 stór vikublöð Okf tímarlt. Alþýðuflokkurinn hefir að eins 1 lítið dígblað og 2 vikublöð. íhaldið leggur fram of tjár tll.blaða sinna, verziun- arstóítln, innlend og útlend, og stórútgerðarmennirair. Auglýs- ingar látá þeir eingöngu koma i þeim blöðum, nema þegar ekki verður hjá komist. Framsókn hefir fengið Sambacd samvinnu- félaganna tii að greiða nauð- synlegan kostnað vlð blöð sín og tímarit. Alþýðuflokkurinn hefir engar slikar auðsuppsprett- ur tll að ausa at. Kostnaðurinn við b öð hans verður að tást með framlögum alþýðunnar sjáitr- ar, «*r skilji nauðsyn þess að hafa máigögn, sem ekkert annað vakir fyrlr en hagsmunir alþýð- unnar. Alþýðubiaðið, sem hóf göngu sina 1919, er nú orðið mjög viðlesid blað, upplagið 3200 eintök, en til þess að það getl leyst at hendt hiutverk sitt, að afU jafnaðarstefnunni og verk- lýðshreyfinguani íulis sigurs f landlnu, þarf enn að styrkja það á alian hátt. Kanpendatalan ættl á þessu ári að aukast upp f 4000 eintök. Er bað áskorun vor tii góðra flokksmanaa um land alt áð vinni að því að útvega blaðinu gem flesti nýja kaupeadur og senda nöfn þeirra annaðhvort til afgreiðslu Alþýðublaðsins í Reykjavík eða næsta útsölu- manns þe«s. Er það óhjákvæmi- leg nauðsyn fyrlr alla, sem fylgj- ast viija með f stjórnmáium landslns, að fcaupa Alþýðublaðið, og hver nýr kaupandi eykur möguielkaná á þv( að stæfcka blaðlð og gera það fjöibreyti- legra. Greiðslu á áskriftargjöldnm er á stöku stað á landíau ábóta- vant, og þarf ekki að fjölyrða um það, hversu mikils virðl það er fyrlr fjárhag blaðsins, að ailir kaupendur greiði gjöid sfn og á réttum tfma. Alþýðublaðið viil ekki roisa starfsemi sína á þeim grundvelll, að auglýsingar einar beri blaðið uppi fjárhagsléga eins og sum önnur blöð, og binda sig auglýsendunum. E»að er óháð blað alþýðunnar. Fjárhagur blaðsins er þvf lakari en hann ætti að vera, og þurft hefír að leggja þvf til tölúvert íé, sem erfitt er oft að útvega, og dregur það úr öðrum framkvæmdum flokksins. Aukin káupendatála og skilvís grelðsla allra má þar nfiklu nm megna. Nú er sú nauðayn mjög knýj- andi að stækka Albýðublaðið. Hin blöðin eru flest stærri; oft er erfitt að koma eins miklu og fjölbreyttu efni í Afþýðublaðið og æskllegt væri. Sóka sú, sem fslenzk alþýða er nú að hefja gegn íhaidinu, fyrir tilverurétti sfnum, krefst þess, að aðalmál- gagn alþýðunnar stækki. Jafn- framt er það óhjákvæmileg nauðsyn, að alþýðufræðalan í landinu verðl einnig aukin með útgáfu ódýrra og góðra bóka og ritlinga, og verður Alþýðufiokk- uriao að taka það mál að Sér. Míðstjórn flokksins og sam- bandsþiog verklýðsfélaganna hsfir ákveðið að beita sér. fyrir þess- um málum. Til þess, að þau komist f framkvæmd, verður nauðsyulegt að koma upp sjálf- stæðri prentsmlðjR, ósklftri eign flokksins og allra þeirra féiaga, sem f sambandinu eru. Telst svo til, að ætti fiokkurinn slíka litia, en hentuga prentsmiðju, mættl með sama árlegum tilkostnaði, sem nú er, prenta Alþýðublaðið töluvert stærra en það er nú og auk þess bækur og rltlinga. Féð til prentsmiðjunnar, ait að 40 þúsund krónum, þarf að fá með almeunum frjáisum sam- skotum. Samskot þassi verða um alt land. Pað er áskorun vor til ailra sambandstélaga og ailrar alþýðu, að menn sýni skilning sinn á verklýðshreyfingunni, vinni að því að gera Aiþýðublaðið víð- lesnasta og íjölbreyttasta blað landsins, bregðist skjótt og vel vlð og ieggi fram hver og einn fé tll þessa íyrirtækls. Margar hendur vinna iétt verk. Reykjavík, 21. jan. 1925. Undlrbúningsnefnd Alþýðu- prentsmiðjunnar. Jón Báldvinsson, Héöinn Váldimarsson, Stefán Jók, Stefánsson. Sámskotum veita móttöku auk ofangreinda nefndarmanna: I Reykjavík: Afgreiðsia og skrlfstofa Alþýðublaðsins. I Hafnarfirði: Davfð Kristjáns- son, Eyjólfur Stetánsson, Kjartan Ólafsson og Björn Jóhannesson. Isafirðl: Fianur Jónsson og Vilmundur Jónsson. Akureyri: Halldór Friðjónsson og Erlingur Frlðjónsson. I Vestmannaeyjum: Isleifnr Högnason og Guðlaugnr Hann- esson. (F'ramhald á 4, eíðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.