Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 05.02.2017, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 05.02.2017, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 LESTRARBINGÓ Fyrsti laugardagur febrúarmánaðar er hinn alþjóðlegi Farðu með börnin þín á bókasafnið dagurinn. Það má einnig finna lesmeti víðar en á bókasöfnum og hér er bingóáskorun í lagi. LESTU... eina bók að eigin vali og skráðu blaðsíðu- fjöldann: ________ aftan á mjólkur- fernuna næst þegar þú færð þér morgunkorn öll götu- heitin sem ekið er framhjá næst þegar þú ferð í bíl eða strætó innihalds- lýsinguna á uppáhalds- snakkinu þínu. Hvað eru mörg r í textanum?___ brandara á dag í heila viku fyrir einhvern sem þér þykir mjög vænt um gamla Tinna bók og segðu vini eða vinkonu frá sögu- þræðinum frétt í dag- blaði og skráðu furðulegasta orðið sem þú fannst: _________ bókina Óð- fluga eftir Þórarinn Eldjárn og og veldu þér uppá- halds ljóð uppáhalds- ljóðið úr Óðflugu fyrir bekkinn þinn og kennarann skóla- reglurnar og segðu heimilisfólk- inu þínu hvað þær þýða innkaupa- listann upp fyrir mömmu og pabba næst þegar þið verslið saman brandara- síðu dag- blaðs meðan þú stendur á haus upp við vegg smásögu að eigin vali og skrifaðu nýjan og óvæntan endi á hana í stílabók setningu að eigin vali fyrir framan spegil ýmist hátt, lágt, hvíslandi eða hlæjandi bók eftir íslenskan barna- bókahöfund og skráðu nafn hans: _________ lítið ævintýri fyrir ungan vin eða vinkonu og ræðið um söguna þrjá málshætti að eigin vali og búðu til dæmisögu sem þeir koma fyrir í útivistar- reglurnar. Hvað þýða þær fyrir þig? Skrif- aðu stutta dæmisögu eins oft og þú getur í 1 mínútu: Barbara Ara bar Ara araba bara rabbabara spennandi sögu undir sæng með slökkt ljósin og notaðu vasaljós til að sjá daglega upphátt í heilan mánuð og skráðu mínúturnar: _________ frétt í texta- varpi sjón- varpsins, teldu orðin og skráðu: _________ Barnasátt- mála Sameinuðu þjóðanna og ræðið hann í bekknum 5 síðustu orðin í 1. setningu 3. kafla bókar með rauðum kili á skóla- bókasafninu K E N N A R IN N .I S Drátthagi blýanturinn Hvað er hagvöxtur? VÍS INDAVEFURINN Eitt af einkennum efnahag slífs flestra ríkja undanfarna ár atugi er að framleiðslugetan hef ur vaxið frá ári til árs og þá um leið þjóðarframleiðslan. Með þ jóðar- framleiðslu er átt við heild arverð- mæti allrar vöru og þjónus tu sem þjóð framleiðir á einu ári. Á stæður vaxandi þjóðarframleiðslu eru margar, tækniframfarir au ðvelda framleiðslu, aukið fjármag n safn- ast fyrir og vinnandi fólki f jölgar og verkkunnátta þess eyks t. Mjög er þó misjafnt hversu ört þ jóðar- framleiðsla vex og mörg dæ mi eru um að hún hafi dregist sam an um tíma. Vöxtur þjóðarframlei ðslu frá ári til árs nefnist hagvöxtur og er hann mældur í hundraðsh lutum (prósentum). Ef þjóðarfram leiðsla dregst saman er stundum talað um neikvæðan hagvöxt. Stundum er miðað við land sfram- leiðslu en ekki þjóðarfram leiðslu. Hagvöxtur er þá reiknaður sem vöxtur landsframleiðslu frá ári til árs. Nokkur munur er á þe ssum tveimur stærðum. Þannig teljast til dæmis tekjur útlendinga af eignum og vinnu á Íslandi ekki til þjóðartekna Íslendinga en til landsframleiðslu Íslands. Á sama hátt teljast tekjur Íslending a af eignum og vinnu erlend is til þjóðartekna Íslendinga en ekki til landsframleiðslu Íslands. Mörg álitamál koma upp v ið útreikning þjóðar- eða land sfram- leiðslu og niðurstaðan er e kki einhlítur mælikvarði á það hve vel efnahagslíf þjóðar eða lan ds geng- ur. Við útreikninginn er til d æmis ekki tekið tillit til vöru og þ jónustu sem ekki er seld á markað i, tekju- skipting er ekki skoðuð og ekki er athugað hvort efnahagslífi ð leggur óhóflegar byrðar á umhver fið. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.