Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 26.02.2017, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 26.02.2017, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Bolludagur er á mánudag A Ð Ú N S U T S Ö F A G N A L G Æ T I Ð A L U K K Ú S V Æ R Á Ú R I S V Þ L A K S Á P U Í R E A V S K U T Í G Ó Ð L P R Ó R S Æ V A T U Á E A L S Í U M Í M Í O L S U L R O T M S G L G G S K Ó Ö Þ S B A V U L A Ó A O L Ó R F Í R O I R N A D I M Þ A Ð E U E K K Ú J Í N U L I L L I G G L U S G Ó S D L A A I Í K O N M S Ð L M Ú I L T N T V J M Ö A G Þ A A R M O S A I Þ M Ð L Æ E Í R A K A B N S D E I G S B O L L U R Æ Ú O L L U R D N Ö V U L L O B Á Getur þú fundið feitletruðu orðin í orðasúpunni? Þau eru ýmist falin aftur á bak, áfram, upp, niður eða á ská. G Ö V Í R A Æ G Ó Ð D R U U N L Á L S S Í M O N Ú L I B Í S L L I M Í R L K S S Ö J S P Í E Ó I E R J N F L A G Þ E V A T K J Ö T B Bolludagur er sjö vikum fyrirpáska ogupphaf lönguföstu. Hannber alltaf upp ámánudag. Á Íslandi tíðkast að borða bollur og áður fyrr voru líka til langaföstusnúðar. Þennandag seljabakarí yfirmilljón bollur, ýmistmeð rjóma, súkkulaði eðaglassúr. Sumar bollur eru einnig með rúsínum, sultu eða fylltarmeð öðrugóðgæti. Hægt er að velja um vatnsdeigsbollur eðagerbollur, og fá sér svofiskibollur eðakjöt- bollur í kvöldmat. Kannt þú aðbúa tilbolluvönd? K E N N A R IN N .I S Drátthagi blýanturinn Hver er eðli- legur blóð- þrýstingur? VÍS INDAVEFURINN Á sama hátt og lögmál Oh ms segir okkur að rafspenna sé ma rgfeldið af rafstraum og viðnámi, e r blóðþrýstingurinn margfeld ið af því blóðmagni sem hjartað dælir á tímaeiningu og viðnámi æða- kerfisins. Þegar hjartað dregst sama n og dælir blóði út í ósæðina , meginslagæð líkamans, h ækkar þrýstingurinn í slagæðunu m og nær hámarki við lok hjarta sam- dráttarins; þetta eru efri m örk blóðþrýstingsins. Á meðan hjartað hvílist milli samdrátta renn ur blóð- ið út eftir slagæðakerfinu. Við það lækkar slagæðaþrýstingur inn og nær lágmarki rétt áður en hjartað dregst saman næst; þetta eru neðri mörk blóðþrýstingsin s. Blóðþrýstingur er því ávallt gefinn upp sem tvær tölur, efri m örk og neðri mörk, og einingin se m enn er notuð er mm Hg (millim etrar kvikasilfurs). Eðlilegt er að efri mörk bló ð- þrýstings séu undir 130 og neðri mörk undir 85. Ef efri mör kin eru 140 eða yfir eða ef neðri m örkin eru 90 eða þar yfir er talað um að viðkomandi sé með háan b lóð- þrýsting, öðru nafni háþrýs ting. Hár blóðþrýstingur er í rau n ekki sjúkdómur heldur sjúkdóm sein- kenni en um sjúkdóminn s em veldur þessu er ekki mikið vitað. Vitað er að erfðir skipta m iklu máli, barn sem á báða fore ldra með háþrýsting er til dæm is í verulegri hættu að fá sjúkd óminn. Ýmsir umhverfisþættir skip ta líka máli, til dæmis hækka offita, reykingar og mikil áfengisn eysla blóðþrýstinginn. Háþrýstin gur er algengur, í Evrópu og Norð ur-Am- eríku fá 10-20% fólks þenn an sjúkdóm. Flestir fá sjúkdóm inn á aldrinum 25 til 55 ára og h ann er sjaldgæfur fyrir tvítugt. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.