Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 19.03.2017, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 19.03.2017, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Raðtölur eru töluorð sem segja okkur í hvaða sæti eða röð eitt- hvað er. Raðtölur eru táknaðar með því að setja punkt strax á eftir tölustafnum, dæmi: 100. = hundraðasti K E N N A R IN N .I S 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. fyrsti annar þriðji 32 1 Drátthagi blýanturinn VÍS INDAVEFURINN Tár myndast í tárakirtlum utar- lega í efri augnlokunum. T árin dreifast yfir yfirborð augan s með blikki augnlokanna. Hluti t áranna gufar upp en hluti berst í á tt að augnkrókum þar sem þau enda í göngum og berast eftir þe im í nef- göngin. Við offramleiðsla á tárum gerist tvennt, annars vegar hellast tár yfir augnlokin (við tárum st eða grátum), og hins vega r eykst rennsli tára niður í nefgöng in þar sem þau blandast við slím og renna svo niður úr nefinu. Sé fram- leiðslan mjög mikil getur þ essi vökvi stíflað nefið. Tár eru saltur vökvi með ým sum efnum í, nánar til tekið pró tínum, vatni, slími, og olíu. Skipta má tárum í þrjá flokka: Grunntárum (e. basal tears ) er ávallt seytt til að koma í ve g fyrir að augun þorni upp. Líkam inn framleiðir um 150-300 ml á dag af grunntárum. Annar flok kur tára eru viðbragðstár (e. reflex tears). Þeim er seytt sem viðbrag ð við ertingu eins og reyk og ryk i til að vernda augun. Í þriðja lagi eru tilfinningatár (e. emotiona l tears) sem eins og nafnið gefur t il kynna tengjast tilfinningalífi fólks . Oft er sagt að það sé gott a ð gráta, að það létti á streitu og rói mann. Ýmsar rannsóknir r enna stoðum undir þetta. Sumir vísinda- menn segja að þegar líkam inn er undir álagi hlaðist ýmis efni upp í honum og að góður t ilfinn- ingagrátur sé leið líkaman s til að losna við þau. Í einni ranns ókn var skoðaður munur á annars vegar viðbragðstárum sem fram köll- uðust við það að skera nið ur lauk og hins vegar tilfinnin gatár- um sem fylgdu því að horf a á sorglega mynd. Við efnagr einingu á tárunum kom í ljós að m unur var á efnasamsetningu þe irra. Viðbragðstár voru um 98% vatn á meðan ýmis efnasambönd voru algeng í tilfinningatárum. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. Af hverju stíflast nefið þegar við grátum ? RAÐTÖLUR

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.