Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 1
 —;»ÍSlV-»í.\ -vt%&!vr*fr 1925 Fimtudagian 22. janúar. 18. toíublað. rlend síisfcejil Khöfn 20. jan. FB. íhaldsstjórn í týzkalandí. Frá Berlín er símað: Luther^ hefir fulimyndað ráðuneytl, hretna íhaldsstjórn, skipaða af þýzka þjóíflokknum oef nokkrum hluta miðflokksins. Þjóðræðissinnar eru fyrst um sinn hlatlauslr. Jafnað- armannaflokkarnir, iýðvaids-jafn- aðaraenn og sameignarmenn, eru anðstæðir. Rikiskanzlarinn las upp í ríkisþinginu í gær sternuskrá eíjórnarinnar, og er f henni teklð ram, að stjórnin astli að halda iýðveid s yrlrkomu- laginu óbreyttu, nppfylla Dawes- skllmálana og feta ( fótspor fyrrl stjórnar f utaoríkismálum. Ræðan þykir áksflaga léleg og nýjongalaus. Búist er við, að stjórnln verði talsvert íhalds- samari en Luther íét i veðri vaka. Ofsaveöur af suðrl rak á í fyrri nótt og hélzt tii síðdegis f gær.en var mest um hádeglð. Var tæplega stætt á KÖtunum. Særok dreif yfir bæ- inn sunnan úr Sfeetjafirði, og á Tjörnina og hötnina var að sjá sem gufumekki, Skemdir urðu taisverðar af roklnu, Þok rauf af húsum að nokkru eða öllu leyti, svo sem á Laugavegl 49 B, Suðuvgotu 10, at skúr við >ís- björninn<, Túngðtu 5; þar rauk alt þ kið af f einu lagi; sundr- uðust járnplöturnar með eldglær- ingum norður á Geirstúni og þeyttuat uíðan sem fjaðrafok sitt á hvað. Fólk flýði úr húsl á Bragagötn 38. Skúrar fuku og brotnuðu hér og þar; t. d. tók akárinn olan af þuínabattanurrj, Áöalfundur verkamannafélagsins „Dagsbrfinar" verður haldinn f Goodtemplarahúslnu fimtudaginn 22. þ. m. kl. 8 síðdegis. — Ðagskrá samkvæmt félagslögunum. Stlórnin. H.f* Reykjavikuvannáll i926; Haastrigningar, alþýðleg vorjurfræoi í 5 þáttum, verSa ieiknar í Ifjnó fostadaginn 23. h. m. kl. 8 síBdegis. Aðgöngumiðar aeldir í dag frá 1—4 og á morgun frá 10—12 og 1—7. og stóð hann naklnn eftlr. í>ak- hellur tók af Alþingishúsinu, fiaggstong af Gntenberg, reyk- háf af Alþýðubrauðgerðinni og ofan af húsvegg, í hieðslu vlð Skálholtsstfg. Sfmar og rafmagns- þræðir slitnuðu vfða, og varð þvf myrkur vfða á götunum f gærkveldi. Slitnum rafmagns- þræðl laust ( hest á Óðinsgötu, og féll hann niður ein'. og danður, en raknaði við aftnr og fældist. Fjöldi glrðinga brotnaði vfðs- vegar um bæinn. Á hötnlnni steit upp tvo skip; vélbátinn <Úif< og gutubátinn >Stefni<, og rak þau út að Örfirisey og brotnuðu þau tals- vert og eins tveir uppskipunar- prammar. — Loftskeytaumbúnað sleit af kolaskipl við hafnar- bakkaon. Veiðibjallan lá úti á vfkinnl og rák hana nokkuð vestur eftir, en akkerhv hrifu vlð rétt áður en veðrið lægði. í Hafnarfirði urðu og nokkrar skemdir. Rak vélbátinn >Guð- rúuu< að landi, og brotnaði hann mikið, og togarann >Rán< rak nokkurn spöl, en sakaðl ekki. Símasambandt varð eftir veðrið ekki náð lengra en tll Grafar- hölís o'g Háfnarfjarðar. Leikfélag Reykjavikur. Veizlan á Sól- haugnm verður leikin í kvpld kl. 8Vs- Aðgðngumiðar seldir í Iðnó kl. 10—1 ogr eftir kl. 2. Simi 12* Afmælisíagnaður St. Skjaldbrelðar nr. 117 verð- ur í G.-t.-húsinu föstudaglnn 23. þ. m. (á morgun) kl. &1fti. Aðgöngumiða sé vitjað f G.-t- húsið frá kl. 1—7 á fðstudag. Netndln. Yinnuskórnir margeftirspurðu fást nú aftur á Vitastfg n. Sér- lega hentugir fólki, s«m vinnur f þurkhúsum. Ofsaveður þetta mun að eins hafa gengið yfir suðvesturhluta landslns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.