Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 1
1925 Fimtudaglan 22. janúar. 18. toiublað. Aöalfundur verkamannafélagsins „Dagsbrúnar" verður haldinn i Goodtemplarahúsinn fimtndaginn 22. þ. m. kl. 8 síðdegis, — Dagskrá samkvæmt féiagslögunum. S t 1 ó r n 1 n . H.i. Reykjavikuvaxmáll 19251 - Haustrigningar, alþýöleg veöurfræði í 5 þáttum, verða leiknar í Iönó föstadaginn 28. þ. m. kl. 8 síödegis. Aðgöngumiðar seidir í dag frá 1—4 og á morgun frá 10 — 12 og 1—7, firieRd símskeitl Khöfn 20, jan. FB. íhaldsstjórn í Þýzkalandl. Frá BerKn er símað: Luther hefir fulimyndað ráðnneyti, hrelna íhaidsstjórn. skipaða af þýzka þjóðflokknum og nokkrum hluta miðflokksins. Þjóðræðissinnar eru fyrst um sinn hlntlansir. Jafnað- armannaflokkarnir, iýðvaids-jafn- aðarmenn og samelgnarmenn, eru andstseðir. Rikiskanzlarinn las upp í ríkisþinginu i gær steinnBkrá stjórnarinnar, og er f hennl teklð ram, að stjórnin ætli aö halda iýðveld s yrlrkomu- laginu óbreyttu, nppfylla Dawes- skilmálana og feta i fótspor fyrri stjórnar í utanríklsmálnm. Ræðan þykir ákaflega iéleg og nýjnngalaus. BúUt er við, að stjórnin verði talsvert íhalds- samari en Luther fét í veðrl vaka. Ofsaveðor af snðri rak á í fyrrl nótt og hélzt til síðdegis í gær, en var mest um hádeglð. Var tæplega stætt á götnnum. Særok dreif yfir bæ- inn sunnan úr Skerjafirði, og á Tjörnlna og hötnina var að sjá sem gufumekki, Skemdir urðu talsverðar af roklrm. Þök rauf af húsum að nokkrii eða öllu leyti, avo sem á Laugavegi 49 B, Suðurgötu 10, at skúr vlð >ís- björninn«, Túngötu 5; þar rauk alt þ kið af f einu lagi; sundr- uðust járnplöturnar með eidglær- ingum norður á Geirstúni og þeyttust uiðan sem fjaðrafok sltt á hvað. Fólk flýði úr húsl á Bragas?ötn 38. Skúrar fuku og brotnuðu hér og þar; t. d. tók fjkúrina ofan aí þúfnabánanum, og stóð hann nakinn eftir. Þak- hellur tók af Alþlngishúsinu, flaggstÖDg al Gutenberg, reyk- háf af Afþýðnbrauðgerðinni og ofan af húsvegg, í hleðslu vlð Skálholtsstíg. Símar og rafmagns- þræðir slltnuðu víða, og varð því myrkur viða á götunum i gærkveldi. Slitnum rafmagns- þræðl laust f hest á Óðinsgötu, og féii hann niður eins og danður, en raknaði við aftur og fældist. Fjöidi girðinga brotnaði víðs- vegar um bæinn. Á hötninni sleit upp tvö skip; vélbátlnn <Uif« og gutubátinn >Stefni«, og rak þau út að örfirisey og brotnuðu þau tals- vert og eins tveir uppskipunar- prammar. — Loftskeytaumbúnað slcit af kolaskipl vlð hafnar- bakkaon. Veiðibjalian lá úti á víkinnl og rák hana nokkuð vestur eftir, en akkerin hrifu vlð rétt áður en veðrið Iægði. í Hafnarfirði urðu og nokkrar skemdir. Rak vélbátlnn >Guð- rúnU< að landl, og brotnaði hann mlkið, og togarann >Rán< rak nokkurn spöl, en sakaði ekki. Símasambandl varð eftir veðrið ekki náð lengra en tll Grafar- hoIVs og Háfnarfjarðar. Lelkfélag Reybjavikur. Veizlan á Söl- haugnm verður leikin í kT0ld kl. 8 ^/j. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. 10—1 og eftir kl. 2. Siml 12* Afmælistagnaður St. Skjaldbrelðar nr. 117 verð- ur í G.-t.-hdsinu föstudaglnn 23. þ. m. (á morgun) ki. S1/^ Aðgöngumiða sé vitjað í G.-t,- hdsið frá kl. 1—7 á föstudag. Nefndin. Yínnaskórnir margeftirspurðu fást nú aítur á Vitastfg 11. Sér- lega hentugir fóiki, sem vlnnur i þurkhúsum. Ofsaveður þetta mun að elns hafa gengið yfir suðvesturhluta landsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.