Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 3
ÁLÞH&UMlÁ&m ýs<r hnnni fi lel? til bj t :i framtíðar, þar sern ekki ber á líí hennar skugga þann, sem leggur ai; fátækt hennar, í>anna kyndll þarf að tendra, og það gerlr eng;nn nema aíþýð- an sjáíf. Aiþýðan heldur uppi með vionu sinni 61lu lífi þjóðar- ianar, og með henni hefir hún komið npp mörgurn stórfy -irtækj- um handa öðrum. Hanni ætti því ekki að verða œikið ryrir því að koma upp elnu smáfycirtækl handa sjálíri sér, ef hún viil k»pp á ieggjs. Að vísu er hún mjög bundtn að kröftum í þágu annára en et hver einstakur gerir sitt með því að leggja dálítinn sVerf tii fyrirtækisins, þá satnast, þegar saman kemur frá mörgum. A þýðan er mann- mörg, og ^marpar hendur vinna létt vsrk< er eitt af þeim ; p k- mælum, sem alþýð n hefir hug að sér að lífsrejjiu yfir vinnu siuni. M'-rgir alþýðumenn hata þegar heitlð þessu máli fuilu iyigi sínu og stuðningl, og nú kalla þeir með nefndinni tll annsrar alþýðu um sð gar.gá í hópinn og hjálp \ tii að koma þessu alþýðuíyrir- tæki á fót og vænta þess, að allir alþýðumenn þessa 1 nds taki nú sem oft áður fastlega höndum saman og leggi hver eítir sinni getu fram það, sem þarf til þess, að hugsjón þessa nauðsynja- fyrirtækis alþýðu getl sem aiíra fyr^t orðið að áþrelfaniegum veruleika, — sýniiegu tákni þess og íyrirboða, að alþýðan vilji ha d uppl andlegu sjálfstæði sínu þrátt fyrir efnaiegar þreng- ingar og sé þess megnug að gera hugsjónir sínar að veruleika. h Jaiistrigningar" Aumingja >Moggi< er hálfleiður y.fir vinsældum >Haustrignínga<, — >ritstjórarnir< ekki beinlínis ánægðir með eigin mynd sína, en ekki eiga höfundarnir sök á þrí, hve a ment er getið. íeir bera auðvit«ð þar niður, sem efnið er mest. Ef >Mogga< >ritstjórarnir< sendu á grasafjall, myndu þeir auðvitað vilja, að tínt væri þar, sem mest væri af grösunum. fví líkt, og ekkeit annað hafa höfundar >Haustrigninga< gert.Peir vildu fá >fjólur< og tíndu þær þar, sem mest var af þéim. Fram hjá þessu gengur >Moggi<, — lætur sem íér sé sama um sig, en vill snúa >ergelsinu< í þá átt, • sem hann Jbyggur að helzt muni hægt að vinna á. >Moggi< hygst sem só að gera annan þátt óvinsælan, — talar með ósköp sakleysislegum svip um »tilfinningamál< í þeirri von, að takast megi að leiða at- 30 aufa smásögurnar fást enn þá frá byrjun á Lauíásvegi 15 — Opið 4—7 siðdegis. Skyr nýtt og gott ódýrast í verzl. Símonar Jónssonár Grett- isgötu 28. hyglina frá sór, og þá um leið gera leikinn óvinsælan á annara kostnað. En það mun sannast, að >ekki fengu íáðið miklu ritstjór- arnir þeir<. Fólk mun streyma í leikhúsið til að horfa á >Haust- rigningar<. Við þaö fæst heilsu- samlegur hlátur, því að nóg er af hnittnum og sprenghlægilegum setningum og skemtilegum vísum, og auk þess er af flestum leik- endum fremur vel leikið. Allir, sem geta, þurfa að hlæja, þegar íæri gefst, og dálítiö er gaman að sjá, á hvers kostnað menn hlæja hjartanlegast. I. Næturlæknir er f nótt Jón Kristjánsson Mlðstræti 3, sími 686. Níels P. Dungal hefir lækna- deild háskólans bent á til að taká við dósentsembættinu í læknisfræði, sem Guðmundur Thoroddsen hefir gegnt. Edgar Eice Burroughs: Vilti Tarzan. Surtur stóð á fœtur og fór í sveig inn í búðirnar. Oft urðu þeir að fela sig, meðan liermenn fóru hjá, en loksins lcomu þeir að stórum hlaða af lieýpokum. Þaðan benti surtur Tarzan á tvilyft liús skamt frá. , „Höfuðstöðvarnar," sagði hann. „Lengra kemstu ekki óséður. Hér eru margir hermenn." Tarzan sá, að hann kornst ekki lengra með svertingj- anum. Hann snéri sór við óg liorfði um stund á surt, eins og hann liugsaði sig um, hvað hann ætti að gera við hann. „Þú lijálpaðir til þess að krossfesta Wasimbu," mælti hann lágum, en ógurlegum rómi. Surtur titraði. Hann kiknaði i hnjánum. „Hann skipaði okkur að gera það.“ „Hver skipaði?" spurði Tarzan. „Goss undirherforingi," svaraði hermaðurinu. „Hann er hór lika.“ „Ég mun hitta liann,“ tautaði Tarzan illilega. „Þú hjálpaðir til þess að krossfesta Wasimbu. Þú hlóst að þjáningum hans.“ Surtur slcjögraði. Það var, sem hann læsi dauðadóm sinn i ásökuninni. Tarzan þreif aftur um háls mannsiiis orðalaust. Hann gaf ekki hljóð frá sér. Vöðvar tröllsins þöndust. Handleggirnir sveifluðust upp og’ aftur. Surtur fylgdi með eitt, tvö, þrjú skifti; svo var honum varpað burtu, og Tarzan hólt áleiðis til höfuðstöðva Krauts hershöfðingja. Tarzan skreið eins 0g höggormur áleiðis. Varðmaður einn var á vegi hans að húsinu. Þegar sá leit þangað, er Tarzan var, lagði apamaðurinn sig flatan og hreyfðist eigi, en færði sig svo um set, jafnskjótt og vörðurinn leit i aöra átt. Loksins komst hann i stökk- færi. Hann beiö, unz maðurinn snéri baki við honum; þá spratt hann upp og stökk hljóðlega á vörðinn. Um- skiftin voru snögg og eigi hávær. Maðurinn var úr sögunni. Ljós var á neðri hæð hússins. Tarzan sá um gluggana inn i stórt framherbergi og litið herbergi innar af. Margir foringjar voru i framherberginu. Sumir gengu masandi um gólf; aðrir sátu skrifandi við borð. Tarzan heyrði mál manna greinilega, þvi að gluggar voru HB2HHESHHHHHHHHEHHH3H Til skemtiiesturs þurfa allir að kaupa >Tarzan og gimsfeinar> Qpar«borgar< og »Skógarsðgur af Tarzan< ■ með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar evm fáanlegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.