Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 14.05.2017, Síða 7

Barnablaðið - 14.05.2017, Síða 7
BARNABLAÐIÐ 7 Í orðakubbnum eru 5 nafnorð sem tengjast sumrinu. Getur þú búið til 20 ný orð úr stöfunum í kubbnum? K E N N A R IN N .I S S U M A R T J A L D F J A R A B L Í Ð A G R I L L 2 stafa orð gefa: 3 stig 3 stafa orð gefa: 4 stig 4 stafa orð gefa: 5 stig 5 stafa orð gefa: 8 stig 6 stafa orð gefa: 10 stig 7 stafir eða fleiri gefa: 12 stig Stig Stig Stig samtals: __________ Orð Orð Drátthagi blýanturinn VÍS INDAVEFURINN Af hverju er mæðra- dagur til? Hinn alþjóðlegi mæðradag ur er upprunninn í Bandaríkju num snemma á 20. öld. Banda rísk kona sem hét Anna M. Jar vis missti móður sína 9. maí árið 1905. Hún minntist henna r á næstu árum og skrifaði þú sundir bréfa til áhrifamanna í Ba nda- ríkjunum árið 1908, þar s em hún hvatti til þess að annar su nnudag- ur í maí yrði helgaður mæ ðrum. Árið 1914 var dagurinn lýs tur opinber hátíðisdagur í Ban daríkj- unum. Hjálpræðisherinn kom deg inum á framfæri í Sviss árið 1917 . Hann barst til Noregs ári síðar o g til Sví- þjóðar árið 1919 en þar e r hann haldinn seinasta sunnuda g í maí. Á Íslandi hvatti mæðra- styrksnefnd til þess að ha lda mæðradaginn hátíðlegan á Íslandi. Fyrsti mæðra- dagurinn hér á landi var haldinn árið 1934. Í fyrstu var hann haldinn fjórða sunnudag í maí og seinna á ýmsum sunnu- dögum í maí. Frá árinu 1980 hefur hann verið haldinn annan sunnudag í maí eins og tíðkast annars staðar. Á mæðradaginn tíðk- ast að gefa blóm. Um 1970 hófu ýmsar baráttukonur fyrir kynjajafnrétti andóf gegn deginum, enda töldu þær hann vera afturhalds- samt fyrirbæri. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins. SUMARLEIKUR

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.