Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.01.1925, Blaðsíða 4
___i.imi———i— llmíirliiil hngmálafundur á Akureyri. Þlngmálafundar var haldlnn á Akureyrl á mánudagskvöidið Um 500 manns voru á fundinum, sem stóð yfir tram eítir nóttu og var frestað að loknum umræðum um 4 mál af 14 sem á dagskrá voru. Þessi fjögur mál voru: 1. Toll- mál. Samþ., að gengistollhækkun héidist, verðtollur afnuminn á □auðsynlegustu verðtollsvörum, en lækkaður á öðrum. 2. lon* fiutningshött. Samþ. titl. um at- nám þeirra til að auka tolltekjur rfkissjóðs 3. Steinolíueinkasalan. Sámþ. þakklæti fyrir nppsögn olfusamningslns, feld með litlum atkvæðamun tlllaga um að halda einkasöiunni áíram, en engin tillaga kom fram um að leggja hana nlður. 4. Tóbakseinkasaian. Samþykt till. um að rannsaka það mál, og et í ljós kæmi, að varan yrðl með einkasölu ódýr- ari neytendum og tekjur ( rikis- sjóð meiri en í »frjálsri verzlunr, þá að haídá hennl áfram. At- kvæðaþlutföll á fundinum voru oftast sem næst 150: 130, og hefir þá nærri helmingur tuudar- manna látið málln afskittalaus. Fundinum átti að halda áfram í gærkveldl. UmdaginnogTegmn. Tiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Eyndllmessa. FuIItrúaráð verklýðsfélaganna hefir ákveðið að halda kyndilmessu hátíðlega með skemtimndi tll fjársöfnunar fyrirhugaðri alþýðuprentsmiðju. Hefir fulltrúaráðið kosið tóif manná netnd til aðstoðar undir- búnlngsneínd prentsmiðjunnar. Hjónaband. Ungfrú Brynhild- ur Magnúsdóttir Vesturgötu 64 eg Björn Bjarnason sjómaður frá Blönduósi. Séra Bjarni gaf þau saman. Aðalfnnd heldur verkatnanna* félagið >Dagsbrún< í kvöld ki. § < GooÖtemjllarahúsiriu, A dag- 'ALÞ7Ð0BLAÐ1S „Gullfoss“ fer héðan á laugardag. 24. Jan- úar, k(. 8 afðdegis til Vestjarða. Vörur athendist á morgun og farseðlar sækist sárna dag. Söngvarjafnaðar- manna er lítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst í Sveinabókbandinu, á afgreiðslu Alþýðublaðslns og á fundum verklýðsfélaganna. skrá eru venjuleg áðaltundarmál 84mkvæmt félagslögunum, stjórn- arkosnlng o. fl. sVelzlan á Sólhangum< verð- ur lelkin í kvöld kl. 8 */* í Iðnó. >Vor< heltir biað, sem Stefán B. Jónsson er farinn að gefa út. Á það >að koma út svo oft, sem unt er og efnl leyía< og >gl!da sem 10. blað >Fósturjarðarlna- ar<,< sem gefin var út hér fyrlr nckkrum árum. Þvl er ætlað að >endurnýja og birta tilgang og stetnu lýðræðis- og þjóðræðis- hreyfingar þelrrar<, er að því blaði stóð. Gaðlaognr Hansson — en ekki >Hannesson<, eins og mis- prentað var í blaðinu f gær, — er nafn annars þeirra rnanna, er taka við samskotum ( Vest- mannaeyjum til alþýðuprent- smiðjunnar. Dr. Hort Hortsen byrjar 1 kvöid kl. 6 ( háskólanum fyrlr- lestra um nútíðarbókmentir Dana (J. P. Jícobson). Ritstjórl og ábyrgöarmaöuri HaUbjGrn HaUdórfson. Prentam Hallgrtma Benediktssontr FergBt*ö»nr«tt i»i Stjfðjið (slenzkan iðnað! UndirritaÖar ve>zianir hafa til sölu íslenzka kaffibætinn >Sóley<. í hverri stöng eru 10 aurar, sem káupendur fá í kaupbæti: Reykjavík: Verzl. GuÖm. Guöjónss. Skólavst. — Hannesar Jónss. Laugavegi. — Ásbyrgi Hverfisgötu. — Halld. Jónssonar Hverfisg. — Guðm. Hafliðas. Vesturgötu. — Theód. Sigurgeirss. Baldursg. — Vaönes Klapparstíg. — Guðjóns Jónss. Hverfisgötu. — Ingvars Pálss. — — Ámunda Árnas. — — forgr. Guðmundss. Vitastíg. — forst. Jóhannss. Laugavegi. — Ólafs Gunnlaugss. Holtsg. — —<— Framnesv. — Kristj. Guðm.ss. Bsrgst.st. — Hallgr. Bened.ss. — — Egg. Theódórss. — — Venus — — Björns Pórðars. Laugavegi. — Guðm. Jóhannss Baldursg. — Grettir Giettisgötu — Grettisbúð — — Guðm. Sigurss. Grettisgötu. — Símonar Jónssi — — Kaupfél. Reykvík. Aðaistr. — —>— Laugav. — Jóh. ö. Oddssonar — — Guðj. Guðmundss. Njálsg. — Ólafs. Jóhanness. Sp talastig. — Fillinn Laugávegi. — Andrósar Pálss, Vesturgötu. — Björninn — — Ólafs Einarss. Laugavegi. — Laugavegi 64. — Hermes, Njálseötu. — Rorgríms Ólafssonar Laugav. — Guðm. Sigmundss. — — Eggerts Jónssonar Oðinsg. — Halldórs Gunnarss. Aðalstr. Hafnarfjorðnr: Kaupfólag Hafnarfjarðar. Verzlun Einars Rorgilssonar. — Jóns Matthiessens. — Steingríms Torfasouar. — Porvalds Bjarnasonar. — Gunnlaugs. Stefánssonar. — Ólafs H. JónsBonar. — Gísla Gunnarssonar. Aukinn iðnaður eykur atvinnu í lándiuul

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.