Alþýðublaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1925, Blaðsíða 1
 1925 Föstudaglan 23. janúar. 19. töiublað. Hép með tilkynnist vinum og wandamönnum, að Sigupður Sigupðsson Kipkjulandi andaðlst á Landakotsspítala þpiðjudag 20. þ. m. Kona hans og böpn. H.í. Reykjavikuvannáll 1925; Hanstrigningar, alþýðleg veöurfræði í 5 þáttuin, Veröa leiknar í Iönó í kvöid kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag í, Iðnó frá 1—7. Samskotin til Alþýðnprentsmiðjunnar. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hér í bænutn hefir ákveðið að halda allsherjarsöfnunardag til Alþýðuprentsmiðjunnar eunnudag• inn 1. fébríiar n. h., en mánu- daginn næsta á eftir, Kyndil- messu, 2. febrúar n. k., flokks- hátíð i Iðnó, og renni ágóðinn af henni til prentsmiðjunnar. Hefir fjölmennri nefnd verið falið af fullttúaráðinu að standa tyrir söfnuninni, og hún skift ölium bænum í hverfi og mun hafa fjórar skrifstofur þenna sunnudag. Sunnudaginn 1. febr. treystum vér svo ölium góðum flokksmönnum og aiþýðavinum til að leggja af mörkum eftir getu og góðum viija fé tll prent- Innlend tíðindl (Frá fréttastofunnl.) ísafirði, 22. jan. f stórviðrinu hér í gær urðu allmiklir skaðar á húsum og bátum, Einn vélbátur sökk; ánnan fak á iand, og brotnaði hann f spón. í Hnífsdal fauk eitt hús i heitu iagi. íbúð yar ekki i hús- amiðjunnar, 6r söfnunármennirnir koma í húsin, en þar, sem engir koma, er þess vænst, að menn seadl samskotin tll einhverrar af fjórum skrifstofunum, sem auglýstar verða. Á kyndilmessu er þess sfðan vænst að menn komi saman á flokkshátiðinnl i Iðnó. Aðgangur mun verða seldur, og verður nánara auglýst síðar um hana. Reykjavík, 22. jan. 1925. Undirbúnlngsnefnd Alþýðu- prentsmiðjunnar. Jón Baldvinsson, inu. Þök fuku af hjölium og hlöðum, og heyskaðar urðu ail- mikiir. Tveir vélbátar brotnuðu i spón. Skaði í Hnífsdal nemur tugum þúsunda. í Álftafirði sukku tveir vélbátar, og nokkrir skaðar urðu á útlhúsum. Ekki hefir frézt um skaða annára staðar hér vestra; .. Akureyri, 22. jan. Suauanoíviðri í fyrrl nótt með Lenrféiag Reykiavfkur. Teizlan á Sól-1 verður leikin á sunnudaginn ki. 8 V*. Aðgöngumiðar seldir á laugardag ki. 1—7 og sunnudag kl. 10—12 og eftir ki. 2. Jafnaðartnannafál. heidur kvöidskemtun næstkom° andl sunnudagskvöid kl. 8 f Bárunni. Fjöibreytt skemtun. — Nánar auglýst á morgun. — Að- \ göngumið&r seldlr eftir kl. 2 á laugardag í Hljóðfæráhúslnu, á Vesturgötu 29 og í Litla kaffi- húslnu. Ylnnusbórnlr margeftirspurðu fást nú aftur á Vitastfg 11. Sér« lega hentugir fóiki, sem vinnur { þurkhúsum. vatnagangi. Skemdir talsverðar hér i bænum at völdum veðura- ins. Ófrétt nærlendis vegna síma- bilana. Hrfðarveður { morgun. Enginn síldarafli. hngmálafundurínn á Akureyri. (Einkaskeyti til Alþýðublaðalns.) Akureyri, 21. jan. Framhaldsþingmálafundur vár i nótt og tór vel fram. Stórteldar kröfur í banumálinu samþyktar með öilum atkvæðum gegn nfu, 3—4 hundruð manns á fnndi. Héðinn Valdimarsson, Stefán Jí>h. Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.