Skátablaðið Faxi - 01.12.1997, Blaðsíða 7
nokkrir fóru upp í brekkuna að
leika sér í snjónum.
Eftir hádegi var farið var í
snjóhúsakeppni. í kvöldmat
fengum við betri mat en daginn
áður við fengum eldbakaðar
pizzur og bananna. Raggi
eldaði sér beikon og tróð einu
beikoninu upp í sig, eftir það
var hann alltaf kallaður Raggi
beikon (Andri fattaði upp á
því).
Um kvöldið komu Einar Elí,
Magnús og sveitin þeirra í
heimsókn frá Selfossi. Að
vanda voru Einar og Magnús í
fullu fjöri og allir tóku þátt í
söng, skemmtiatriðum og
gleði., (það var öfga gaman).
Eftir kvöldvökuna fóru allir
niður í kakó. Svo fóru þeir sem
voru enn vakandi fóru út í næturleik.
Næsta dag eftir var pakkað niður og
labbað út að vegamótum og beðið eftir
rútunni. Við sungum og skemmtum
okkur á leiðinni. Urðum við að bíða á
vegamótunum í rúmlega hálftíma eftir
rútunni. Ekki var mikill kraftur eftir til
að eyða í Herjólfi á leiðinn heim og er
því óhætt að ljúka þessari ferðasögu.
Skáti úti í mýri setti á sig stýri úti er
ævintýri.
Anna Jóna
ES.
Af lokum viljum við þakka Ragga og
fjölskyldu fyrir frábæra aðstoð og þátt-
töku í útilegunni
EES.
Selfyssingar munið ÖFGAR
Einar Örn að hræra spaghettísteypu
væri músagangur í skálanum, því miður
voru við lítið vör við mýsnar.
Við vöknuðum eldsnemma næsta
morgun og fórum í göngu en aumingja
Freydís komst ekki með því að hún var
frekar fötluð í löppinni. Við gengum
upp á fjall í nágreninu (sem Mummi
kallaði bara hól). Við fórum svo að
leika okkur í snjónum hinum megin við
fjallið þar sem við stukkum fram að allt
af 6 metra snjóhengjum, að því loknu
tókum við stórann krók á leiðinni heim
í skála. í göngunni fann Matti vasa-
ljósið hans Andra, uppi á fjallinu. Að
lokum fórurn við heim í hádegismat og
„... I'm happy again“
C'fleiiLej jól oj
JjaiiœLt komandl át!
þú íœró q111 í
jólQpQkkonn í
fípótehi Ueitmannaeyja
Apótek Vestmannaeyja
- þitt apótek
Vestmannabraut 24 - 900 Vestmannaeyjum Sími: 4811116 - Fax: 4811539
Ódzwn
cjtz&ilzcjia jóta
ocj fazócEtdœi a nýju azL
SKATABLAÐIÐ FAXI