Alþýðublaðið - 24.01.1925, Blaðsíða 1
«925
Laugardaglon 24. janúar.
20. töiublað.
Erlend símskejti.
Khöfn 20. jan. FB.
Trotski og st'órnarflokknrlnii
rússneskl.
Rússneska fréttastofan í Moskva
tilkynnir, að á sameiginlegum
fundi miðstlórnar sameignarmanna-
flokkaioa hafi verið lesið upp skjal
frá Trotski. Neitar bann harölega
afj hafa sýnt nokkra óhlÝðai og
kveðst biiinn til þess. að gegná
hvaða embætti eða starfl sem
væri í þágu flokksins. Miðstjórnin
grunar hann þó um græsku. Eins
og kunnugt er, hefir hann verið
sviftur stöðu sinni í herráðinu og
fengið alvarlega áminningu. Ásak-
ar miðstjórnin bann um, að bann
fylgí ekki flokknum nógu fast aö
málum, og að hann sé yflrleitt
orðinn alt of hægfara (moderat).
Útlit er á, að hann verð útilok-
aður frá öllum embættum.
Khöfn 23. jan. FB.
Japanar og Rússar semja.
Stórpólitiskur samningur hefir
verið gerður á milli Rtíssa og
Japana a þessa lelð: Japanar fá
leyfl til þess að nota olíunamurn-
ar á Sachalin og kolanáma
Síberíu gegn því að greiða ákveðið
leyrtsgjald árlega. Japanska flotann
hefir ætíð vantað kol og olíu.
Samningurinn ræður fullkomna bót
á þessu. Enn fremur er álitið, að
Rússar og Japanar hafl í byggju
að veita Kína kost á að vera
þátttakandi í sambandi um notkun
olíulindanna og kolanámanna. Enn
fremur uggir menn, að verði af
því. muni komast á náið samband
á miili þessara ríkja. Bandaríkja-
menn og Bretar eru mjög áhyggju-
íuilir út. af þessum tíðindum.
Dr. Guðm. Finnbogason
flytur erlndl í Nýja Bíó sunnudaginn 25. þ. m. kl. 2 stðdegis:
Einar Jónsson niyndaskáíd og fornskáldin. Aðgongumiðar
á 1 kr. seldir ( Nýja Bió sunnud. kl. 1—2.
Listverkasafn E'nara Jónsson-
Hí er opið á morgun kl. 1—3.
Letkféiag Reykiaviknr.
Veizlan á Sdl-
haugom
verður leikin á sunnud. kl. 8 l/2.
Aðgöogumiðar aeidir i dag kl.
1 — 7 og á morgun kl. 10 — 12
og eftlr kl. 2.
I. O. G. T.
Díana nr. 54. Fundur á
morgun kl. 2. Kosning em-
bættismanna.
Þeir menn,
sem unnu hjá Lúther siðast liðlð
vor við útskipun á járnl úr
Svölunni, eru beðnir að finna
mig kl. 8 — 9 annað kvöid.
P. J*k.
Þingholtsstrætl 5.
....... ww 11 ¦—.mmmmww—
Grammofdnar
og plötur, seljast með miklum af-
slætti f dag og næ.stu daga.
Grammofónsnáiar, 1 krónu kass-
inn með 200 nálum. Komið, með-
an nokkuð er til.
Hijóðíærahúslð.
Dansæfing
Sigurðar Guðrnunds&onar sannn-
dagskvoldið kl. 9—12 i Bíó-
kjallaranum.
Fyrirliggjandi.
mjólkurfélag Reyfcjauíkur
Notar þú vattplotur í sigtið,
ér þú sfar cojóikina þfna? Þá,
sem það gerir, kaupir þær ódýr-
ast hjá okkur, Þið, sem ekki
gerið það, méglð ékkl vera
þektir tyrir að drága það lengur;
annars vérður mjóikin ekki boð-
leg vara vagna óhreininda.
Ollom framleiðendam innan
félags er gert að skylda að
nota þær.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Síml 517.
Harðjaxl
kemur á morgun og rekur á
brott alla ólund. Ferðareisa um
Mosfellssveit, rithandarsýnishorn
Fengers, pistlar frá Hafnarfirði,
staðreyndir bolslvika með mynd
myad, ástarsagan »Stefnumót«
og glóðaraugun írægu. Atskap-
lega Spennandi myndir,