Alþýðublaðið - 24.01.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 24.01.1925, Qupperneq 1
giSSfc- 1925 LaagardagloB 24, janúar. 20. toiublað. Erlend símskejtl Dr. Geðm. Finnbogason flytur erludl í Nýja Bíó aunnudaglnn 25. þ. m. kl. 2 sSðdegis: Einar Júnsson myndasbild. og fornskáldin. Aðgongnmiðar & 1 kr. seldir i Nýja Bió sunnud. ki. 1—2. Khöfn 20. jan. FB. Trotski og sttórnarflokknrlnn rússneski. Rússneska fréttastofan í Moskva tilkynnir, að á sameiginlegum fundi miðstjórnar sameignarmanna- flokksins hafl verið lesið upp skjal frá Trotskí. Neitar hann harðlega að hafa sýnt nokkra óhlýðnf og kveðst búinn til þess að gegna hvaða embætti eða starfl sem væri í þágu flokksins. Miðstjórnin grunar hann þó um græsku. Eins og kunnugt er, hefir hann verið sviftur stöðu sinni í herráðinu og fengið alvarlega áminningu. Ásak- ar miðstjórnin hann um, að bann fylgi ekki flokknum nógu fast að málum, og að hann sé yflrleitt orðinn alt of hægfara (moderat). Útlit er á, að hann verð útilok- aður frá öllum embættum. Khöfn 23. jan. FB. Japanar og Bússar semja. Stórpólitiskur samningur heflr verið gerður á milli Rússa og Japana á þessa leið: Japanar fá leyfl til þess að nota olíunámurn- ar á Sachalin og kolanáma Síberíu gegn því að greiða ákveðið leyiisgjald árlega. Japanska flotann heflr ætíð vantað kol og olíu. Samningurinn ræður fulikomna bót á þessu. Enn fremur er álitið, að Rússar og Japanar hafl í hyggju að veita Kína kost á að vera þátttakandi í sambandi um notkun olíulindanna og kolanámanna. Enn fremur uggir menn, að verði af því, muni komast á náið samband á milli þessara ríkja. Bandaríkja- menn og Bretar eru mjög áhyggju- fullir út af þessum tíðindum. Ustrerkasafn £<nars Jónsson- ar @r opið á morgun kl. 1—3. Leibféfag Reykiaviknr. Veizlan á Sdl- bangnm verður leikin á sunnnd. ki. 8 l/2. Aðgöngumiðar seldlr f dag kl. 1 — 7 0g á morgun kl. 10 — 12 og eftlr kl. 2. I. O. G. T. Díana nr. 54. Fundur á morgun ki. 2. Kosning em- bættismanna. Þeir menn, sem unnu hjá Lúther sfðast liðlð vor við útskipun á járnl úr Svölunni, eru beðnir að fínna mig kl. 8 — 9 annað kvöid. P. J&k. Þingholtsstrætl 5. Grammofdnar og plötur, seljast með miklum af- slætti í dag og næstu daga, Grammofónsnálar, 1 krónu kass- inn með 200 nálum. Komið, með- an nokkuð er til. Hljóðiœrahúslð. Dansæflng Sigurðar Guðmundssonsr sunnu- dagskvnldlð kl. 9—12 ( Bfó- kjallaranum. Fyrirligg jandi nfljólkurfélag Reykjauíkur Notar þú vattplötur í sigtið, er þú sfar mjóikina þfna? Þú, sem það gerir, kaupir þær ódýr- ast hjá okkur, Þið', sem ekkl gerið það, meglð ekkl vera þektir tyrir að drága það lengur; annars verður mjóikin ekki boð- ieg vara vagna óhreininða. 0ilum framleiðendum Innan féiags er gert að skyldu að nota þær. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Hími 517. Harðjaxl kemnr á morgun og rekur á brott alla ólund, Ferðareisá um Mosfellssveit, rithandarsýnishorn Fengers, plstíar frá Hafnarfirðl, staðreyndir bolsivfka með mynd myod, ástarsagan »Stefnnmót< og glóðaraugun frægu. Atskap- lega spennandi myndir,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.