Alþýðublaðið - 24.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.01.1925, Blaðsíða 2
1 alþyðuíla&íð Aliijðuprentsmiðjan Biöjiö kaupmenn yðar um íslenzka kaí'íibætlxm. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætlr. 99 Hltinn er á við hálfa gjðf“ Englnn, sem á kolum þarf að kalda, heflr ráð á Því að nota ekkl hin gððu og viðnrkendn kol frá Slml 1014. NB. Verðið lægst f bænnm. Málningar-vðrur. Hofum nýlega fengið Biia-lakk í ýmsnm litum. Elnnlg aíbragðsgóðar teg- undir af glærum vagna- og bíia-íökkum. Hf. rafmf. Hiti & Ljös, Laugavegi 20 B. — Sími 880 80 áUFa smésöp.urnar fást enn þá trá byrjUn & Laufásvegi 15 — Opið 4—7 sfððegis. ss SkntnJl“, 1 I L AlÞýðublaðlð kemur út á hyerjum vírkum degi. Afgreiðela við Ingólfastrsati — opin dag- lega frá. kl. 9 árd. til kl. 8 úðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9Vi—101/* árd. og 8—9 síðd. Sim a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarrerð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingayerð kr. 0,16 mm, eind. ð FyrLr tæpum 400 árum varð sá merkisatburður i íslenzkri menningársögu, að fyrsta prent- smiðjan var sett á stoín hér á landi. Stjórnvitrlngurinn og mikil- monnið Jón Arason, a@m þá sat á b’skupsstóli að HóSnm I Hjaltadal, 1 éðst í þetta stórvirkl. Hann var forvitri og sá, að hér var . vopn til þess að útbreiða með skoðanir sfnar og tii þess að verjast ágangi og ásæioi er- lendra váldráhsmahha, en líka meðal til þess að iækna van- þekkingu lahdsmanna, ef rétt vaí notað. Síðan hefir aidrei verið prent- smlðjulaust hér á landi, og nú eru þær margar, en þó einni i fátt, — þelrri prentsmiðju, sem ís- lenzk alþýða nú gengst fyrir að stoína og safna fé til, og til- gangurinn er að nokkru svlpað- ur því, sem fyrir Jóni Arasyni vakti fyrir 400 árum: að verjast yfirgangi og ásælni erlendra og innlendra vaidránsmanna og auka þekkingu alþýðu á nauð- synjamálum þjóðarinnar. ísienzkur verkaiýður á hvorki ráð á tekjum eða eignum á móts við hinn forna Hólastói né heldur ráð á milljóna-afrakstii þeim, sem atvinnuvegir landsins nú gefa einstökum fáum mönnum. Én þótt alþýða manna getl ekki auslð úr þessum fjárliodum, þá geta þeir þó iagt dálitlnn skerf hver, og þegar nógu margar amáar fjárhæðir koma saman, getur það o:ðið nægilegt til þessara framkvæmda, en þó því að eias, að þátttakan verðl ai- menn meðal alþýðu. — Suhtihdagiitía i. febrúar verður komið með ijársötnunarlista til ailra Alþýðofiokksmanna hér í Reykjavík og til þeirra annara, sem ætfe má áð viljl styðja þetta málefnl alþýðusamtakanna, og er þess vænst, að hver leggi fram svo rífiega fjárhæð, sem geta Ifeyfir. Það tekat áreiðanlega að safna fé til prentsmiðjukaupanna, en það þarf að safnast sem allra fyrst, svo áð hægt verði að hetja nauðsyniega træðslustarfsemimeð útgáfu góðra bóka um þjóðtéiags- blað jafnaðarmanna á Isafirði, er að flestra dómi bezt skrifaða blað landsins. AUir, tem fylgjast vilja með starfsemi jafnaðarmanna fyrir vestan, œttu að kaupa „Skutul“, Gerist kaupendur nú með þossum árgangi. Eldri blöð fylgja i kaupbæti þeim, sem þéis óska. mál. Þá er hitt ekki sfður áríð- ar.di að stækka og efla aðal- blað fiokksins, svo það geti tekið enn öfiugrl þátt 1 landamálaum- ræðunum og varið meira rúmi i Sð flytja fregnir af atburðum, sem gerast innan iands og utan. Alþýða í Reykjavíkí Sýndu Hnifur & Skæpl tekur að sér brýnaiu á eggjárn um og skautum, skerpir sagir. Atgrelðsla kl. 3—7 e. h. Laugavegi 20 (portið). mátt samtakanna sunnudaginn 1. febrúar! L^ttu þá tylkingu áhugasamra fiokksmanna, sem þá fara um bæinn, verða feng- sæla á té i þarfir góðs máletnis, svo hugsun verðl að tramkvæmd. svo Alþýði prentsnoiðjan komist á stofn á næsta sumri. I,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.