Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 04.06.2017, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 04.06.2017, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 11. júní næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna Partýbók fjölskyldunnar. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Brynja Dögg Vignir 7 ára Dalalandi 12 108 Reykjavík Málfríður Inga Hjartardóttir 7 ára Rauðalæk 5 105 Reykjavík Ísabella Helga Játvarðsdóttir 10 ára Bakkastaðir 121 112 Reykjavík Jón Bjarni Pálsson 7 ára Sæbraut 21 170 Seltjarnarnes Þorgeir Örn Þórarinsson 6 ára Laugarásvegi 26 104 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmál til að finna út lausnina. Rétt svar er: TÆKNI OG VÍSINDI. Dregið var úr innsend- um lausnum og fá hinir heppnu senda Risasyrpu - GLÓANDI GULL. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 1Hvað heitir verslunin semopnaði nýverið í Kauptúni og Íslendingar eru að missa sig yfir? a) Nýkaup b) Wallmart c) Krónan d) Costco 2Hvað heitir bæjarstjórinní Latabæ? a) Birkir b) Bjarni c) Baldur d) Benedikt 3Hverjir stjórnamorgunþættinum á útvarpsstöðinni K100? a) Sveppi og Villi b) Svali og Svavar c) Simmi og Jói d) Geir og Grani 4Hvað er efsta deildin íknattspyrnu á Íslandi kölluð? a) Pepsi-deildin b) Appelsín-deildin c) H2O-deildin d) Sprite-deildin 5Hvað heitir þessi kona semvarð á dögunum fyrst ís- lenskra kvenna á tind Everest? a) Vilborg Arna b) Jóhanna Vigdís c) Álfheiður Björk d) Ágústa Eva 6Á mánudaginn, 5. júní,er almennur frídagur. Hvaða dagur er þá? a) Frídagur verslunarmanna b) Annar í páskum c) Annar í hvítasunnu d) Þjóðhátíðardagur Íslands 7Hvað heitir þessi öflugitaflmaður sem getur hreyfst afturábak, áfram og til hliðar? a) Peð b) Biskup c) Riddari d) Hrókur 8Hvað heitir þessi fiskursem elskar Lýsi? a) Þorri Þorskur b) Sunna Síld c) Stebbi Steinbítur d) Lalli Loðna Vinningshafar BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 4. júní 2017 Hádegismóum 2 110 Reykjavík

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.