Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 18.06.2017, Blaðsíða 3

Barnablaðið - 18.06.2017, Blaðsíða 3
Verðlaunaleikurvikunnar Iðunn Kolka Gísladóttir 7 ára Vöglum 560 Varmahlíð Vala Björg Arnarsdóttir 9 ára Arnartanga 18 270 Mosfellsbæ Eygló Þorsteinsdóttir 5 ára Traðarbergi 19 221 Hafnarfirði Guðni Þór Alfreðsson 6 ára Garðavegi 14 530 Hvammstanga Gunnar Ingi Jóhannsson 8 ára Bjallavaði 11 110 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að svara spurn- ingum. Rétt svör eru: D,C,B,A,A,C,D,A. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu senda Partíbók fjölskyldunnar. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Vinningshafar BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 18. júní 2017 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Þekkirðu höfuðborgir Norðurlandanna? Í þessari viku eigið þið að nefna höfuðborgir Norðurlandanna (nema Ís- lands...þið vitið öll hvað hún heitir). Skrifið nöfn borganna á línurnar við myndirnar af þeim og sendið svo síðuna í pósti til okkar fyrir 25. júní næstkomandi. Þá eigið þiðmöguleika á að vinna bókina Pési talar.Munið að láta fylgjameð upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Hvað heitir höfuðborgin í Færeyjum? Hvað heitir höfuðborgin í Svíþjóð? Hvað heitir höfuðborgin í Finnlandi? Hvað heitir höfuð- borgin í Noregi? Hvað heitir höfuð- borgin í Danmörku? _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.