Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 01.11.1999, Blaðsíða 2

Veðráttan - 01.11.1999, Blaðsíða 2
Nóvember Veðráttan 1999 Vií> ht'un.- og lágm.mælingurcr skipt rnilli sitlarhr. kl. IK ci\t 21. ckki kl. 24. Reykjavík Dag Dotr Mcrtal Mt'tm Hám. Mnx. Lágm. Min. 1. 2.5 4.5 2.0 2. -0.2 2.5 -1.0 3. 1.0 2.4 -2.4 4. 0.3 2.1 -0.8 5. -2.5 1.3 -5.3 6. 3.4 6.2 -4.3 7. 4.0 5.3 3.2 8. 4.5 5.2 2.2 9. 8.9 9.8 4.8 10. 10.2 11.0 9.0 11. 10.7 11.7 9.3 12. 7.4 11.7 5.9 13. 8.8 10.5 6.6 14. 3.1 10.0 1.1 15. 1.7 7.3 0.2 16. -0.8 2.8 -1.7 17. 2.0 3.3 -1.5 18. 6.5 8.3 3.0 19. 9.2 12.6 7.7 20. 2.8 9.0 0.5 21. 1.0 4.3 0.0 22. -0.4 3.0 -1.8 23. -1.5 1.2 -3.0 24. -1.4 0.0 -3.9 25. -3.8 0.5 -5.2 26. -3.6 -1.7 -6.0 27. -7.5 -2.2 -9.5 28. -1.6 2.2 -9.0 29. -2.1 0.7 -5.3 30. -3.5 3.0 -3.9 Snjódýpt var mæld á 93 stöðvum þá morgna er alhvítt var, mest meðal- snjódýpt mældist 34 cm í Klfk, meðal- snjódýpt var 21-30 cm á 8 stöðvum, 11- 20 cm á 30 stöðvum, en annars minni. Mest snjódýpt í mánuðinum mældist í Brk.S. þ. 4, 55cm. Þrumur heyrðust eða leiftur sáust á Hjrð þ. 15., í Anes þ. 21, í Stff þ. 22, á Kbkl, í Nrðh og Vm þ. 28. og í Dlsh þ. 29. Skaðar og hrakningar: Nokkuð var um slæmar útaf-keyrslur vegna hálku og hvassviðris í mánuðinum. Hlaup hófst í Skeiðará 15. Mikið framhlaup var í Dyngjujökli. Hafís: Landhelgisgæslan fór fjórum sinnum í ískönnunarflug úti fyrir Vestfjörðum í mánuðinum, þ. 4., 8., 12. og 18. Þ. 4. var ísinn næst landi 60 sml. VNV af Barða. Þéttleikinn næst brúninni var 1-3/10 en 4-6/10 innar og þéttist meira er innar dró. Þ. 8. var ísinn næst landi 40 sml. NV af Straumnesi og 50 sml. NV af Barða. Þéttleiki var 1-3/10 næst brúninni en 4-6/10 og 7-9/10 innar. Þ. 12. var ísinn næst landi 40 sml. NNV af Kögri. í sunnanverðri ísbrúninni var þéttleikinn 8-9/10 (82)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.