Víkurfréttir - 06.02.2003, Síða 19
VÍKURFRÉTTIR I 6. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2003 I 19
Nýtt krem, Pleasure Crème, hefur selst vel hérlendis, endaekki um neitt venjulegt krem að ræða. Þetta er kynörv-unarkrem fyrir konur sem á að hjálpa þeim að fá kyn-
ferðislega fullnægingu.
Pleasure Crème frá Dermaläge er af nýrri kynslóð örvunar- og un-
aðskrema og er þróað og sannreynt af virtum læknum. Pleasure
Crème þróaðist í kjölfar rannsókna sem leiddu til Nóbelsverðlauna
í líflæknis og lífeðlisfræði árið 1998. Kremið inniheldur sérstakt
efni sem eykur blóðstreymi til kynfæra og hafa rannsóknir leitt í
ljós að kremið leiðir fram, eykur og leng-
ir fullnægingu hjá yfir 80% kvenna við
notkun þess um og eftir tíðarhvörf.
Pleasure Crème kom fyrst á mark-
að í nóvember á síðasta ári og hef-
ur selst gríðarlega vel. Upphaflega
var kremið gert fyrir þær
konur sem áttu í erf-
iðleikum með að fá
fullnægingu en að
sögn innflytjenda
geta konur á öllum
aldri notað kremið til
að auka unað í kynlífi.
Kremið fæst m.a. í Lyf og heilsu í Hafnarfirði (apótekið í Fjarðar-
kaupum). Ein dós, sem er 10 ml, kostar 3.800 krónur og dugar í
20-30 skipti.
:: vörukynning
Pleasure Crème - háþróað
amerískt unaðskrem
Til sölu
Willys Wrangler, árg. ‘90, 2,5L,
ekinn 128þús. km. Blár, 5 gíra.
Nýtt lakk. Verð 850þús. Uppl. í
síma 862-0720 og 421-1120.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík,
s: 420 2400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um, sem hér segir
Bjarmaland 20, Sandgerði, þingl.
eig. Ingibjörg Bjarnadóttir,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan
hf, Íbúðalánasjóður og Íslands-
banki hf, útibú 526, þriðjudaginn
11. febrúar 2003 kl. 10:00.
Fagridalur 12, Vogar, þingl. eig.
Guðbjörn Ragnarsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður, Líf-
eyrissjóður Suðurnesja og Vatns-
leysustrandarhreppur, þriðjudag-
inn 11. febrúar 2003 kl. 10:45.
Garðhús, Vogum, þingl. eig. Páll
Albert Kristjánsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Líf-
eyrissjóður Mjólkursamsölu,
þriðjudaginn 11. febrúar 2003 kl.
10:30.
Heiðarhraun 30a, 0201, Grinda-
vík, þingl. eig. Einar Óðinn
Hólm, gerðarbeiðendur Grinda-
víkurkaupstaður, Íbúðalána-
sjóður og Sýslumaðurinn í
Keflavík, þriðjudaginn 11.
febrúar 2003 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
4. febrúar 2003.
Jón Eysteinsson
6. tbl. 2003 - NOTA!!! 5.2.2003 17:50 Page 19