Alþýðublaðið - 26.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1925, Blaðsíða 1
Erlend símskejtl Khöfn 24. jan. FB. lióstur í ríkisdegluum jjýzba. Frá Berlín er sítnað, að á fimtudaginn hafi farlð fram ákaf- lega svæsnar nmræðar f ríkis- deginum út af stefnuskrá stjórn- arinnar. Vinstrimenn háldu því fram, *ð núverandi stjórn mundi vinna að endurreisn keisaradæm- isins. Hinir svæsnustu á meðal ihaldsmanna svöruðu þassu ját- andi í hótunarakyai. Ríkiskansl- arinn fullyrti aftur á móti, að stjórnin myndi stuðia að því, að lýðveldisfyrirkomulagið héldist áfram. Stjórnin fékk traustsyfir- lýsingu um sfðir. btjórn Prússlands seglr af sér. Síðustu daga hefir komið fram megn mótþrói i prússneska lands- deginum gegn soclal-demokrat- iska ráðnneytinu Braun. Á föstu- datjinn bundust sameignarmenn og íhaldssœean samtokum um van- traustsyfirlýsingu, er náði sam- þykt f iandsdeginum. Hefir ráðu- neytið ákveðið að segja at sér. Khofn 25. jan. FB. Frá Ástraiín. Frá Lundúnum er símað, að ÁstraKa hafi svarað fyrirspurn stjóroarinnar í Bretlandi því, að hún getl ekki aðhyist afvopn- unarsamþykt Genf-iundarins. Urségn úr Álþjóðahandalaginn. Costa Rica hefir sagt sig úr Aiþjóðabandalaginu. Reiddibt atjórnin því að farið var fram á, að árstillög Costa Rica til AI- þjóðabarsdaiagsins yrðu greldd og sagðl sig úr þvi. [Costa R ca er iýðveldl í Mlð- Ám-.H'iku, 23,000 enskar ferb. mflur að atærð; fbúatala nær 470,000. Hötuðborgln heitir San JoséJ. Jaixtaðapmannatélag Islanðs. Aðalfnndnr félagsins verður haldlnn þriðjudagino 27. jan. kl. 8 sfðd. f Ung- mennafélagshúsinu. 1. Dagskrá samkv. félagslögunum. 2. Erindl fiutt. Stjórnln. H.i. Reykjavikurannáll 1925$ Haustrigningar verða leiknar í Iönó miövikudaginn 28. og föstu- daginn 30. þ. m. kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó þriöjudaginn 27. frá 1—4 og miövikudag, fimtudag og föstudag frá 10—12 og 1—7. Hlutafélagið „Det kongel. octr. almindelige Brandassnrance'Compagni“ Stofnað í Kaupmannahöfn 1798. Vér tllkynnum hér meö, að vór höfum gefið H.f. Carl Höepfner umboð fyrir télagið í Reykjavik. S t j örninl Ásqnlth veltt jarlstlgn. Frá Lundúnum er símað, að samkvæmt tllmælum Baldwlns hafi konungnrinn sæmt Asquith aðalmannstign fyrir störf hans f þágu landsins. Verður hann kall- aður Atquith jarl af Oxford. Brantlng segir af sér nm skeið vegna veikinda. Frá Stokkhólmi er símað, að Branting iátl af forsætisráðherra- starfinu um skeið, vegna veik- inda. Sandler verzlunarmálaráð- herra hefir verið settur forsætis- ráðherra f hans stað. Vlnnnskórnir margeftirspurðu fáat nú aftur á Vitastíg 11. Sér- lega hentugir fólki, sem vinnur f þurkhúsum. Ef þú ert ekki ofrfkur til að kaupa ódýrt, þá ættir þú að kaupa tóbak af mér. Verðlð lækkað. Hannes Jónsson Lauga- vegi 28. Kartöflur, danskar, úrvalsteg- und. Ódýrar f pokum og lausri vlgt, Hannes Jónsson, Laugav. 28,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.