Alþýðublaðið - 26.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1925, Blaðsíða 2
1 7LL£>¥£>01LA&í£} Alþýðup rentsmiðj an Biðjið kaupmenn SacDskotln til hennar era þegar hafin. Sjómennirnir hafa riðið á vaðið. Samskot eru komin frá skipshöfnunam á sumum togur- unum, sem síðar verða augiýst, og önnur eru á leiðinni. Frá einum togaranum hefir heyrst að komi á fimta hundrað króna. Sjómannafélagið gat prentsmiðj- unnl ágóðann af árshátfð sinni, & sjöunda hundrað króna. í bænum eru menn líka vaknaðir. Fjórtán menn hafa loíað yfir 2000 króna samtals. Samskotin eru líka að heíjast úti um land. Atþýðan ætlar í þessu máli að sýna mátt sinn og trúna á sam- tökln. Söfnunardagurlnn, sunnudág- urinn næsti, ætti að hrinda mállnu góðan spöl áieiðis Kyndil messuhátíð fiokksins mánudaginn næsta á eftir á að geta sýnt, að gatan sé greið, og orðið flokkn- um að fagnaðarhátíð. Alþýðumenn og koDur! Nú er heltið á flokksfylgi ykkar og samtök og treyst & drengskap ykkar. Þess er vænst, að þið viljið styðja ykkar eigin stétt, baráttuna fyrir mætti hennar og ment. Þótt marglr ykkar séu fátækir, þá sýnið þáð enn einu sinni, að ékki íer örlætl eftir auðmagnl. Flestir ykkar getá gefið fimm krónur, aðrlr tfu eða tuttugu og sumir enn meirá. Þetta eru samskot til máletnis, unnið fyrir tramtfðina. Við gerum ekkert hlutafjár- útboð, heldur stofnum til frjálsra sámskota. Ecg'.n bein peninga- gróðavon fyrir einstáklinginn fylgir framlsginu. Hagnaðurinn af væntanlegri Alþýðuprent- smiðju á allur að ganga til hvatningar- og menta-starfsemi Alþýðuflokksins, til þess að gera Alþýðublaðið stærra og fjöl breyttara og koma á stað útgáfu ódýrra og góðra aiþýðubóka. Alþýðuprentsmiðjan á að verá sameign alþýðunnar og staría fyrlr sameiginlega hagsmuni hennar og mentir. Séu einhvérir þeir menn til, sem lá okkur þessi samskot. þá er auðvelt að svara þelm. Við Seitum til flokksins, íslenzkrar yðar nm íslenzka kaffihætinn. Hann er sterkarl og bragðbetrl en annar káfflbætlr. Fri AlþýðnbrauðBerðlnnl. Grahamsbranð fást í Alþýðubrauðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. Konur! Blðflð um S m á v a - smjörlíklð, Þvíaðþað ev efnlsbetra en alt annað smjövlikl. Pappír alls konar, Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast erl Hevlui Clausen, 8íml 89. I I AlÞýðuMaðið I kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsls við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 91/,—101/, árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. 30 aura smásögurnar fást enn þá frá byrjun á Laufásvegi 15. — Oplð 4—7 síðdegis. ÚtbroiðiS A!þíðubia8ið hvar um |aið opssS og hverl sam þið fmpið! V eggmyndir fallegar og ódýrar á Freyjug. 11, Myndir innrámmaðar á sama st ð. alþýðu, vegna þess, að öli verk- iýðshreyflngin og jafnaðarstefnan styðst við lifándi samstarf al- þýðunnar. Við treystum henni svo vel, að við vltum, að þvi meira sem fæst er f tang fyrir hana, þesa fúsari er hún á að vinna sjálf með af heiium hug. Við vitum það. að flokksmenn okkar um land alt, jafnt þeir, sem við þekkjum persónulega, sem hlnir, sem í kyrþey starfa, muni leggja eitthvað á slg og hvfetja aðra tll þess sama, svo að vlð komum upp alþýðuprent- smiðjunni sem fyrst nú i ár. Eéöinn Váldmarsson. StéttastjrjOldiB IKíoa í Kínaveldi ht'fir geisað borg arastyrjöld um íangsn tím«, o er nú fyrst svo að sjá, secn bráðlega muni draga tll úrslita, því að stríðið stendur nú nær eiogöngu um yfirráð höfuðborg- arinnar, Peking. Stjórn sú, sem kallað er að ráði í landinu hefir hana enn á valdl sínu, en stjórn- arandstæðingar hafa lagt undir sig áðra hluta landsins áð m©-tu leyti. Foringi þeirr < @r dr. Sun Jat Sen, einhver þektasti stjómmáia*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.