Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.2005, Qupperneq 5

Víkurfréttir - 17.11.2005, Qupperneq 5
VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 17. NÓVEMBER 2005 I 5 Jólahlaðborð Munið pöntunarsímann 421 4601 - Við tökum vel á móti þér Starfsfólk Ráarinnar óskar þér og þínum gleðilegra jóla, hamingju og friðar Verð pr mann 5.990,- Forréttir Aðalréttir Dönsk fleskesteg Kaldur gljáður grísahryggur Rauðvínssoðin nautatunga með gljáðum lauk og sveppum Kalt hangikjöt af veturgömlu Lambalæri Bérnaise Kjúklingabringur á brauð og hnetufyllingu með rjóma villisveppasósu Saltfiskur að hætti Portúgala Einiberja og brennivínssíld Tómatsíldarsalat Jóla kryddsíld Sjávarréttar osta pate Karrí Sjávarréttasalat með eplum Heitreyktur lax á arabísku cous cous salati Reykt bleikja með piparrótarsósu Hunangs og koníaks marineraður lax Fyllt egg Grafin villibráð Úrval af brauði, flatkökum og rúgbrauði Eftirréttir Meðlæti “Riz á la mande” Ömmu sherry triffle Créme caramel Súkkulaði mousse Eplakaka og ís Ávaxtasalat vanillusósa - berjasósa Jólahrísgrjóna- búðingur með jarðaberjasósuRauðvíns sósa Heimalagað rauðkál Waldorf salat kartöflugratin steiktar kartöflur Glæsileg skemmtidagskrá 25. nóv. Bergþór Pálsson skemmtir matargestum Hljómsveitin SÍN og Ester Ágústa komin með jólasveinahúfurnar og leika fram á nótt 26. nóv. Bergþór Pálsson skemmtir matargestum Hið bráðskemmtilega “Vítamín” leikur danstónlist fyrir alla aldurshópa 1. des. Útgáfutónleikar með Rúnari Júlíussyni 2. & 3. des. Bergþór Pálsson skemmtir matargestum Hljómsveit Rúnars Júl. leikur fram á rauða nótt 9. & 10. des. Páll Rósenkrans skemmtir matargestum Hljómsveitin SÍN og Ester í jólastuði alla helgina 16. des. Bergþór Pálsson skemmtir matargestum SÍN og Ester komin í sparifötin og leika alla jólaslagarana 17. des. Bergþór Pálsson skemmtir matargestum Hinir einu sönnu VON frá Sauðárkróki mæta hressir að vanda og spila fram á rauða nótt. 23. des. Skötustemmning allan daginn og langt fram á kvöld á Ránni. Þorláksmessa á Ránni Skötuhlaðborð kl. 11:30 Verð: 2.300,- Öll hádegi í desember Blandaðir jólaréttir og eftirréttir Verð pr. mann 1.800,- Léttir réttir, kökur, vöfflur og heitt kakó alla daga Láttu sjá þig Fjölskyldustemmning Afsláttur fyrir hópa Ég fer alltaf á um jólin á krítarkortinu Ránna

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.