Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.2005, Síða 25

Víkurfréttir - 17.11.2005, Síða 25
VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 17. NÓVEMBER 2005 I 25 Fyr ir nokkru sýndi ég fram á að mál, sem tek in eru til um ræðu í bæj ar- stjórn Reykja- n e s b æ j a r, hef ur far ið fækk andi á yf- ir stand andi kjör tíma bili, sam an bor ið við kjör tíma- bil ið 1998- 2002. Af þess ari stað reynd dró ég þá álykt un að lýð ræð is leg um ræða í bæj ar kerf inu hefði minnk að í stjórn ar tíð nú ver- andi meiri hluta. Sama gild ir um fjölda mála á dag skrá í bæj ar ráði því eins og sjá má á með fylg andi mynd um 1 og 2 fækk aði mál um á dag- skrá bæj ar ráðs veru lega strax þeg ar nýtt bæj ar ráð tók við eft ir síð ustu kosn ing ar. Lá rétta lín an sýn ir línu legt að hvarf (trend- line). Af henni má sjá á mynd 2 að þessi þró un hef ur hald ið áfram allt þetta kjör tíma bil og mál um, sem feng ið hafa um- ræðu í bæj ar ráði, hef ur fækk að jafnt og þétt. Kjart an Már Kjart ans son Bæj ar full trúi Fram sókn ar- flokks ins í Reykja nes bæ Færri mál til umræðu í bæjarráði KJARTAN MÁR KJARTANSSON, BÆJARFULLTRÚI SKRIFAR: FRÉTTASÍMINNSÓLARHRINGSVAKT898 2222 Mynd 1: Fjöldi mála í bæj ar ráði 1998-2002 Mynd 2: Fjöldi mála í bæj ar ráði 2002-2005 Innilegar þakkir færum við þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Jónínu Sjafnar Jóhannsdóttur, Blikabraut 6, Keflavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks gjörgæslu Landspítala háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Fyrir hönd aðstandenda, Hreggviður Bergmann, Magnús Bergmann, Vignir Bergmann, Sara Líf Stefánsdóttir, Fríða Bergmann, Samúel Már Smárason og barnabörn. Fjóla Odd geirs dótt ir, nemi í Njarð vík ur-skóla, las kafl ann „Borg in á hafs botni” úr bók Selmu Lag erlöf, Nilli Hólm geirs- son og æv in týra för hans um Sví þjóð við setn- ingu nor rænu bóka safnsvik unn ar á Bóka safni Reykja nes bæj ar á mánudaginn. Nú er nor ræna bóka safnsvik an hald in í tí- unda sinn og að þessu sinni er þem að „Á ferð í Norðri”. Það var fátt um ljós á bóka safn inu og bók lest ur inn fór því fram við kerta ljós. Með al ann arra dag skrár liða má nefna kynn ingu á því hvar nálg ast mætti lýð há skóla, söng og kynn ingu á Vík inga heim um í Reykja nes bæ. Dag- skrá in var vel sótt. Les ið við kerta ljós á nor rænni bóka safnsviku í Reykja nes bæ Fjóla við bók lest ur inn. Daglega á Netinu wwww.vf.is

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.