Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.11.2006, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 16.11.2006, Blaðsíða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR Heilbrigðisráðherra svarar fyrirspurn Jóns Gunnarssonar: MUNDI MUNDI Uppskurður á sér stað á sjúkrahúsi en niðurskurður í ráðuneytum... stuttar fréttir Söfnun FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Viðskipti: Að mati Heil brigð is-ráðu neyt is ins myndi heild ar launa kostn- að ur við bak vakt ir all an sól- ar hring inn alla daga árs ins á skurð stofu Heil brigð is stofn un Suð ur nesja nema að lág marki um 60 millj ón um króna. Er þá mið að við að út köll séu að með al tali tvisvar í viku. Launa- kostn að ur við bak vakt ir er nú um 15 millj. kr. Heil brigð is ráð- herra tel ur rétt að bíða með ákvörð un um sól ar hrings vakt á skurð stofu HSS. Þetta kem ur fram í svari heil- brigð is ráð herra við fyr ir spurn Jóns Gunn ars son ar, þing manns, á Al þingi þess efn is hvort ráð- herra hygð ist beita sér fyr ir því að unnt verði að starf rækja sól- ar hrings vakt á skurð stofu HSS á næsta ári og hver sé áætl að ur við bót ar kostn að ur við það. Í svari Sivj ar Frið leifs dótt ur, heil brigð is ráð herra, kom fram að núna standi yfir al gjör ar end ur bæt ur á skurð stofu HSS og því sé eðli legt að bíða og sjá hvern ig starf sem in fari af stað í nýju um hverfi áður en vökt um verði fjölg að. Sagði Siv að gera mætti ráð fyr ir því að í sum um þeirra til vika þar sem skurð að- gerða væri þörf yrði að flytja sjúk linga í hend ur sér fræð inga Land spít al ans óháð því hvort um sól ar hrings vakt væri að ræða eða ekki. „Einnig verð ur að hafa sér stak lega í huga að tíðni út kalla er frek ar lág, það er frem ur stutt akst ursleið til mjög öfl ugr ar skurð stofu á Land spít- al an um - há skóla sjúkra húsi og akst ursleið in þang að hef ur ver ið bætt stór lega með tvö föld un Reykja nes braut ar. Ég vil einnig í þessu sam bandi benda á að bráða vakt lækna er all an sól ar hring inn á Heil brigð- is stofn un Suð ur nesja til að veita fyrstu með ferð,” seg ir m.a. í svari Sivj ar Frið leifs dótt ur, heil- brigð is ráð herra. Jón Gunn ars son sagði þessi svör heil brigð is ráð herra von brigði þar sem þau gæfu til kynna að ekki stæði til að veita aukn um fjár mun um til HSS „þannig að hjá þeirri stofn un geti ríkt full- kom ið ör yggi, eins og hægt er, all an sól ar hring inn, með því að íbú ar sem leita til heil brigð- is stofn un ar viti að þurfi þeir á því að halda sé skurð stof an opin og hægt að nýta hana á staðn um. Það er nú einu sinni þannig að bráða til fell in gera ekki boð á und an sér og það er alls ekki hægt að reikna með því að þau ger ist ein ung is fyr ir kl. 8 á kvöld in og að eft ir það sé tek in ákveð in áhætta með því að keyra sjúk linga til Reykja vík ur eft ir Reykja nes braut sem, jú, hef ur ver ið tvö föld uð og skil yrði til akst urs mun betri en áður, en eft ir sem áður er þetta ferð sem tek ur ákveð inn tíma, bæði með und ir bún ingi og ferða tíma, þannig að menn líta ekki á það sem raun veru leg an kost mið að við það að skurð stof an sé opin all an sól ar hring inn,” sagði Jón. Stjórn ir Spari sjóðs ins í Kefla vík og Spari sjóðs Ólafs vík ur hafa und- ir rit að áætl un um sam runa spari sjóð anna sem mið ast reikn ings lega við 1. júlí 2006. Í til lögu sem lögð verð ur fyr ir fund stofn fjár eig enda er gert ráð fyr ir því að eig ið fé hins sam ein aða sjóðs verði u.þ.b. 8 millj arð ar króna. Við sam run- ann verð ur mið að við sama hlut fall á milli stofn fjár og ann ars eig in fjár í báð um sjóð- un um. Til að ná því mark miði hef ur ver ið ákveð in aukn ing stofn fjár í Spari sjóði Ólafs- vík ur. Í hin um sam ein aða sjóði munu stofn fjár eig end ur í Spari sjóði Ólafs vík ur eiga u.þ.b. 3,2% en eig end ur stofn fjár í Spari- sjóðn um í Kefla vík 96,8%. Rekst ur beggja sjóða hef ur geng ið vel og þeir hyggj ast halda áfram stöðu sinni sem mátt ar stólp ar í heima byggð. Það er mark mið stjórna sjóð anna með til lögu um sam ein ingu að efla starf semi á starfs svæð um sín um og sækja fram á nýj um vett vangi. Stjórn irn ar telja sam- ein ingu spari sjóða nauð syn lega til að mæta kröf um tím ans um al hliða og hag kvæma fjár mála- þjón ustu við ein stak linga og fyr ir tæki. Þau mark mið fara sam an við þá skyldu að efla hag stofn fjár eig enda og starfs fólks sjóð anna, seg ir í til kynn ingu til Kaup hall ar inn ar. Bæj ar ráð Garðs hef ur sam þykkt sam hljóða til lögu frá um ferð- ar nefnd í Garði um að há- marks hraði verði 30 km í íbúð ar göt um fyr ir utan Garð braut og Skaga braut og einnig í námunda við Gerða- skóla sé hraði lækk að ur. Lagt er til að bæj ar stjóra verði falið að óska eft ir því við sýslu mann að leyfi verði gef ið fyr ir því að há marks- hraði verði 30km í íbúð ar- göt um í Garð in um fyr ir utan Garð braut og Skaga braut og einnig í námunda við Gerða- skóla. Í grein ar gerð með til lög unni seg ir að íbú ar bæj ar ins hafa ít rek að kvart að, bæði munn- lega og skrif lega, yfir hröð um akstri í íbúa hverf um. Ásamt þess ari að gerð yrðu merk- ing ar skýr ar, bæði með skilt um og mál að ar á göt ur. Einnig verða hraða hindr an ir á Gerða vegi og Heið ar braut end ur gerð ar. Tel ur rétt að bíða með ákvörð um um sól ar hrings vakt ir á skurð stofu HSS Spari sjóð ur inn í Kefla vík og Spari sjóð ur Ólafs vík ur sam ein ast Há marks hraði verð ur 30 km á flest um göt um í Garði Vin ir og vel unn ar ar Súsönnu Jóns dótt ur í Reykja nes bæ hafa opn að söfn un ar reikn ing henni og börn um henn ar til stuðn- ings í erf ið leik um þeirra en Sús- anna er 38 ára ein stæð þriggja barna móð ir sem dvel ur nú á sjúkra húsi er lend is eft ir heila- blóð fall. Sús anna á tví bura fædda 1999 og son fædd an 1993. Reikn ings núm er ið er: 1109 - 05 - 411500 á kenni töl unni 610269- 3389. Söfn un ar reikn- ing ur opn að ur fyr ir Súsönnu Jóns dótt ur Árleg fjáröflun Lionessuklúbbs Keflavíkur er að hefjast. Allur ágóði af sölunni rennur til líknar- starfs. Alltaf hefur verið tekið vel á móti lionessum í jólasælgætissölunni og vilja þær þakka stuðninginn mörg undanfarin ár. Nú eru seldir eins og áður sælgætishringir en einnig krukkur og svo sælgæti í lausasölu. Lionessur heimsækja fasta viðskiptavini en einnig má hafa samband við þær í síma 421-1884 (Sigrún) og 421-4143 (Jóhanna). Jólasælgæti Lionessuklúbbs Keflavíkur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.