Víkurfréttir - 16.11.2006, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
öKASSINNPÓST
Ég vil byrja á því að þakka öll um þeim sem tóku þátt í próf kjöri Sam fylk-
ing ar inn ar
sem fram fór
þann 4. nóv-
em ber sl. fyr ir
a ð m æ t a o g
velja á list ann
okk ar fyr ir Al-
þing is kosn ing-
arn ar í vor. Ég
vil einnig þakka þeim sem mig
studdu sér stak lega fyr ir hjálp-
ina, ég er mjög sátt við minn
hlut í þessu próf kjöri
Já sum um finnst kannski skrýt ið
að mað ur sé sátt ur við að lenda í
7. sæti þeg ar stefn an var tek in á
3 -5, það buðu sig 17 mjög fram-
bæri leg ir kandídat ar í 5 sæti í
þessu stóra kjör dæmi sem suð-
ur kjör dæmi er.
Sitj andi þing mað ur af Suð ur-
nesj um náði ekki bind andi kosn-
ingu sem mér finnst mið ur. En
hvað get um við gert? Eig um við
að hætta að vera jafn að ar menn,
eig um við að fara í fýlu og sitja
heima 12. maí eða skila auðu?
Ég segi nei, við stönd um sam an
í Sam fylk ing unni og sýn um
hversu megn ug við erum að
fella rík is stjórn ina. Listi Sam fylk-
ing ar inn ar sem Suð ur kjör dæmi
tefl ir fram er mjög sterk ur,
þarna er ungt metn að ar fullt fólk
sem er til bú ið til starfa og það
er til bú ið til starfa fyr ir Suð ur-
nes in. Í fyrstu tveim sæt um eru
sitj andi þing menn þeir Björg-
vin og Lúð vík í þriðja sæti er
reynslu mik ill ung ur blaða mað ur
Ró bert Mars hall og í fjórða sæti
er Ragn heið ur Her geirs dótt ir
fram kvæmda stjóri svæð is skrif-
stofu mál efna fatl aðra á Suð ur-
landi.
Nú þurfa jafn að ar menn að
standa sam an og fella þessa rík is-
stjórn, rík is stjórn ójafn að ar.
Takk fyr ir góð ar við tök ur,
Jenný Þór katla Magn ús dótt ir
Föstudaginn 17. nóv. frá kl: 13.00 - 17.00
býður Elegans þér að koma á stofuna og
þiggja hár- og hársvarðargreiningu þér að
kostnaðarlausu.
Algeng hár- og hársvarðarvandamál:
Skemmdir vegna efna, hitatækja og sólar
Hárlos
Flasa
Kláði, pirringur
Fitumyndun
Þurrkur
TILBOÐ Á GREININGARDEGI
20% afsláttur af Kérastase vörum
Vinsamlega pantið tímanlega í greiningu í
síma: 421 4848
Notast er við hátæknibúnað við greiningu
Elegans
Sýn um sam stöðu
jafn að ar menn
æJenný Þórkatla Magnúsdóttir skrifar:
Ég vil þakka öll um þeim fjöl mörgu sem studdu mig í próf kjöri sjálf stæð-
is manna í Suð-
ur kjör dæmi
sem fram fór
sl. laug ar dag.
S j á l f e r é g
á n æ g ð m e ð
úr slit in í ljósi
þeirr ar stað-
reynd ar að ég er ný á þess um
vett vangi. Ég vil sér stak lega
óska Björk Guð jóns dótt ur, for-
seta bæj ar stjórn ar Reykja nes-
bæj ar, til ham ingju með fjórða
sæt ið og óska henni vel farn-
að ar í kom andi al þing is kosn-
ing um í vor.
Birgitta Jóns dótt ir
Klasen, nátt úru lækn ir.
Þakk ir og ham ingju ósk ir
æBirgitta Jónsdóttir Klasen skrifar:
Próf kjör Sjálf stæð is flokks ins í Suð ur kjör dæmi um síð ustu helgi var vel sótt og ljóst að flokks menn svara kalli um að mæta á kjör stað til að velja fólk í fram boð. Úr slit in eru
þó viss von brigði fyr ir marga og þá sér stak lega
Suð ur nesja menn þar sem eng inn náði ör uggu
sæti á list an um. Með þeirri sam stöðu sem sést
frá öðr um svæð um kjör dæm is ins er ljóst að við
hefð um auð veld lega get að náð fram bjóð enda í ör-
uggt sæti. Ég vil gleðja mína stuðn ings menn með
því að ég tek úr slit un um með miklu jafn að ar geði
og lít björt um aug um fram á veg inn. Ég fékk
kosn ingu á þriðja þús und manna og um 1000
sjálf stæð is menn kusu mig í 2. sæt ið. Fyr ir þenn an mikla stuðn-
ing vil ég þakka af ein lægni. Vilji sjálf stæð is manna í kjör dæm inu
er auð vit að það sem ræð ur og virði ég hann.
Jafn framt óska ég þeim sem náðu kjöri í takt við sín ar vænt ing ar
til ham ingju með úr slit in. Að lok um vil ég svo þakka stuðn ings-
mönn um mín um og fjöl skyldu fyr ir frá bært starf í próf kjör inu.
Með góð um kveðj um
Krist ján Páls son
Kæru sjálf stæð is menn
í Suð ur kjör dæmi
æKristján Pálsson skrifar:
Fleiri aðsendar greinar á vef Víkurfrétta:
Grímur Gíslason: Spila með til sónar og sigurs
Þakkir til stuðningsmanna
Bjarni Harðarson: Af rasistum og einangrunarstefnu
Gylfi Guðmundsson: Gatnamót Grindavíkurvegar
Helga Margrét Guðmundsdóttir: Skólinn og heimanámið
vf.is
- og fleiri greinar undir AÐSENT og STJÓRNMÁL