Víkurfréttir - 16.11.2006, Blaðsíða 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
2ja herbergja íbúð til leigu
í Njarðvík. Leiga 70 þús. með
hita, rafmagni og hússjóð.
Greiðist í gegnum greiðslu-
þjónustu. Uppl. í síma 662 4749
Til leigu í miðbæ Keflavíkur
67m2 íbúð með öllum hús-
gögnum. Leigist eingöngu til
Íslendinga. Uppl. í síma 824
1068.
Til leigu 15 m2 herb.
Í stóru húsi, aðgangur að eld-
húsi, baðherb, ADSL tengingu,
sjónvarpi, þvottavél, stofu og
borðstofu. Mjög huggulegt
herbergi í góðu húsi. Uppl. í
síma 868 7682
Herbergi
með aðgang að eldhúsi, stofu,
baðherbergi og þvottahúsi til
leigu í Keflavík. Uppl. í síma 692
8525 eftir kl. 14:00.
Til leigu 120m2 einbýlishús
með bílskúr í Innri-Njarðvík.
Leiga 115.000 á mán. m/hita og
rafmagni. Uppl. í síma 421 2974
e. kl. 17, Einar.
3 herb. íbúð til leigu, laus
fljótlega. Uppl. í síma 846 0529.
Atvinnu-og geymsluhúsnæði
af ýmsum stærðum til leigu,
einnig útisvæði fyrir gáma
og stærri hluti. Upplýsingar í
síma 421 4242 eða 897 5246 á
skrifstofutíma.
Mótel Voganna
auglýsir til leigu herbergi með
sérinngangi, sturtu og klósetti.
Uppl. í síma 661 8561.
85m2 íbúð til leigu miðsvæðis
í Keflavík. Greiðsla í gegnum
greiðsluþjónustu. Uppl. í síma
896 6774 eða 421 4846.
Íbúð til leigu, langtímaleiga
Stúdíóíbúð til leigu í Keflavík.
Mánaðarleiga með hússjóð,
rafmagni og hita kr. 47.000,-
Laus fljótlega. Tryggingarfé 2ja
mánaða leiga. Áhugasamir sendi
tölvupóst til vidarh@emax.is.
3 herb. íbúð til leigu, laus
strax, húsgögn fylgja. Leiga
65.000 m/hita og rafmagni.
Uppl. í síma 698 2517.
Til leigu 3 herb. íbúð í Kefla-
vík. Uppl. í síma 421 3171.
Óska eftir herbergi til leigu í
Keflavík, Njarðvík eða Sand-
gerði. Þarf að hafa aðgang að
salerni og baðherbergi.Uppl. í
síma 423 7797 og 848 9562
Herbergi óskast,
má vera stórt og rúmgott ásamt
aðgangi að klósetti og baði.
Uppl. í síma 423 7797.
Til sölu
hvítur Westinghouse Ísskápur,
157X70. Compu campe tjald-
vagn og einnig Nissan Sunny
station árg.´95 4X4 á nýjum
dekkjum. Góður bíll.
Uppl. í síma 892 0040
Til sölu ársgamall tvískiptur
ísskápur. Einnig glænýtt 14”
sjónvarp sem er enn í kassa-
num. Uppl. í síma 423 7896 og
898 3388
Til sölu borðstofuborð + 6
stólar og fallegur skenkur. Uppl.
í síma 661 4245.
Til sölu BF Goodrich 235/70
R16 undan Rav 4. Lítið slitin.
40.000 kr. Uppl. í síma 424 6572
og 866 2432.
Til sölu nýleg nagladekk ,
185/65 R 15, á felgum með
koppum undan Volvo, mjög
lítið notuð. Uppl. í síma 863-
1541.
VW Golf.Ek.147þ.´07 skoðaður.
Ný kúpling og bremsudiskar.
Vel með farinn bíll. Verð 200 þ.
Uppl. 869 6169.
Til sölu 4 stk. l ít ið notuð
Cooper vetrardekk, micro skor-
in á SantaFe álfelgum. Stærð R
235x70x16, verð kr. 40.000.
Uppl. í síma 861 2037.
Til sölu glæsilegir skírnarkjólar
og eftirskírnarfatnaður, fylgi-
hlutir. Verð frá 12500-38000
krónur. Verslunin Skírn List-
húsinu v/ Engjateig 17-18
Opið 12 - 18, virka daga.
S:5687500
Til sölu vínrauður hornsófi
frá línunni. 3ja ára. Uppl. í síma
698 3622.
Til sölu Siemens eldavél.
Er yfirfarin og í góðu standi.
Fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 897 5232, Sverrir.
Árs gamall svartur fress, geldur
og örmerktur, fæst gefins vegna
breyttra aðstæðna. Uppl. í síma
697 4782.
Gallerý Gesthús Grindavík
Handunnin gjafavara fyrir öll
tækifæri á góðu verði. Opnunar-
tími föstudaga-sunnudaga kl.
13-16.30. Utan opnunartíma:
849 1703, 868 9196, 691 2470.
Markaður í Brim
Laugardaginn 11. nóvember kl.
12 - 18. Handverk og kolaport,
spákona, kaffihús. Veitingahúsið
Brim, Hafnargötu 9, Grindavík.
Völvan Hrafna frá Snæfellsnesi
verður starfandi á Suðurnesjum
(Garði), helgina 17.-19. nóv. Les
í Urðarspil og bein og eflir seið.
Tímapantanir í síma 862 1082.
Nu d d m e ð f e r ð i r, h e i l u n ,
miðlun. Les í steina guðanna
og orkusvið þitt . Uppl. og
tímapantanir í síma 861 2004.
Reynir Katrínar, Gaukstaðavegi
2, Garði
Einn, tveir og eldað með Erni
Garðars.
Veislur fyrir öll tækifæri smáar,
stórar eða bara uppfylling
í veis luna. Vant i þig bara
súpu, sósu eða ráðleggingu
sláðu á þráðinn. Örn Garðars
matreiðslumeistari s: 692 0200,
orn@soho.is
PARKETLAGNIR
Slípun, lökkum og allt almennt
viðhald á parketi. Getum bætt
við okkur verkefnum núna og
á næstu dögum. Upplýsingar í
síma 8471481 og 845 5705
Sjálfshjálparhópur fyrir þá
sem kljást við þunglyndi og
geðraskanir hittist vikulega
á f immtudögum k l . 20 :00
í S j á l f s b j arg ar hú s i nu v i ð
Fitjabraut 6c í Njarðvík.
Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig.
Búslóðageymsla
Geymum búslóðir, vörulagera,
skjöl og annan varning til lengri
eða skemmri tíma.Uppl. í síma
421 4242 á skrifstofutíma.
Móttaka bifreiða til niðurrifs.
Tökum á móti bifreiðum til
niðurrifs og gefum út vottorð til
úrvinnslusjóðs vegna skilagjalds
á bifreiðum. Kaupum einnig
tjónabifreiðar til niðurrifs eða
viðgerða.
BG Bílakringlan ehf.
Grófinni 8, 230 Keflavík.
Sími: 421 4242.
Móttökustöð: Partasalan við
Flugvallarveg
Parketþjónusta og slípun á
sólpöllum
parketslípun, lagnir, viðgerðir
og allt almennt viðhald hús-
næðis. Árni Gunnars, tré-
smíðameistari, Svölutjörn 36,
Reykjanesbæ, sími 698 1559.
Skilti og Merkingar
Iðavöllum 9. s: 893 4105
ALHLIÐA SKILTAGERÐ
Smíðaefni: Plast, vínilfilmur, ál,
ryðfrítt stál, gler, tré, messing.
Smíða skilti á hurðir, póstkassa,
gjafir, hunda og kisu merki.
Sker út stafi og númer á hús.
Stórmynda prentun.
Plasta teikningar og myndir.
Útsker, tilsníð og set upp filmur
með sandblásturáferð á gler.
Skilti á legsteina og krossa.
Bíla og báta merkingar.
Skilti á mælaborð og rafkerfi.
Sendibíll
Vantar þig ódýran flutning
t i l eða frá höfuðborginni?
Hringdu þá! Ég sæki og keyri
heim að dyrum, 12m3 bíll.
Hraðflutningar Suðurnesja sími
897 2323.
Svarta pakkhúsið galler ý,
Hafnargötu 2, opið sjö daga
vikunnar k l . 13-17. Úr val
handgerðra muna: myndlist,
glerlist, leirlist og fleira.
BÓKHALD & SKATTSKIL IK
Bókhald, vsk, laun, ársuppgjör,
skattskýrslur og stofnun ehf.
Fagleg og sanngjörn þjónusta.
Bókhald & skattskil IK ehf.,
Iðavöllum 9b, 230 Reykjanesbæ,
sími 421 8001 eða 899 0820.
Netfang: ingimundur@mitt.is
Ingimundur Kárason viðskipta-
fræðingur cand. oecon.
Jöklaljós kertagerð
Opið þri.-sun. kl. 13-17 lokað
á mánudögum. Kerti fyrir öll
tækifæri. Jöklaljós kertagerð,
Strandgötu 18, Sandgerði, sími
423 7694 og 896 6866. www.
joklaljos.is.
Bílar-skilavottorð
Gefum út vottorð fyrir skila-
gjaldi á staðnum, tökum á móti
bílum til niðurrifs, kaupum
tjónabíla. VTS, Vesturbraut,
sími 421 8090.
SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000
Hafnargötu 30 Keflavík
Sími 421 4067
TIL LEIGU
ÞJÓNUSTA
ÓSKAST TIL LEIGU
GEFINS
TIL SÖLU