Víkurfréttir - 16.11.2006, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 16. NÓVEMBER 2006 27STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Keflavíkurkirkja
Gu ð s þ j ó nu s t a o g s u n nu -
dagaskól i verður í Kef la-
víkurkirkju sunnudaginn 19.
nóv. kl. 11:00. Börnin mæta
að vanda í kirkjuna en fylgja
svo Erlu Guðmundsdóttur
æskulýðsleiðtoga, ásamt Sigríði
og Birgi í Stóra salinn þar
sem barnasamveran fer fram.
Kvenfélag Keflavíkur heimsækir
okkur við þessa guðsþjónustu
og lesa kvenfélagskonur texta
auk þess sem þær taka þátt í
undirbúningi athafnarinnar
m e ð ý m s u m h æ t t i . K ó r
Keflavíkurkirkju syngur undir
stjórn organistans Hákonar
Leifssonar. Prestur er sr. Skúli
S. Ólafsson.
Grindavíkurkirkja - kvenna-
messa kl. 14:00 Sunnudaginn
19. nóvember. Kór kirkjunnar
leiðir söng undir stjórn Friðriks
Vignis Stefánssonar organista.
Elína Hrund Kristjánsdóttir
guðfræðingur predikar. Kven-
félagskonur lesa ritningarlestra.
Kvenfélag Grindavíkur verður
m e ð k a f f i s ö lu o g re n nu r
ágóðinn í orgelsjóð.
Allir velkomnir.
Sr. Elínborg Gísladóttir
Hvalsneskirkja
Laugardagurinn 18. október:
Safnaðarheimilið í Sandgerði.
Kirkjuskólinn kl. 11.
Boðið upp á veitingar, fróðleik
og skemmtun.
Allir velkomnir
Útskálakirkja
Laugardagurinn 18. október:
Safnaðarheimilið Sæborg.
Kirkjuskólinn kl. 13.
Boðið upp á veitingar, fróðleik
og skemmtun. Allir velkomnir.
Björn Sveinn Björnsson
sóknarprestur
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fjölskylduguðsþjónusta 19. nóv.
kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir
söng undir stjórn Natalíu Chow
Hewlett organista. Meðhjálpari
Ástríður Helga Sigurðardóttir.
Sunnudagaskóli sunnudaginn
19. nóvember kl. 11. Umsjón
hafa María Rut Baldursdóttir og
Hanna Vilhjálmsdóttir.
Fimmtudagur 16. nóvember
kl. 20. Spilakvöld aldraðra og
öryrkja. Umsjón hafa félagar
í L ionsk lúbbi Njarðvíkur,
Ástríður Helga Sigurðardóttir,
Nata l ía Chow Hewlett og
sóknarprestur.
Njarðvíkurkirkja
(Innri-Njarðvík)
Sunnudagaskóli sunnudaginn
19. nóvember kl. 11. Umsjón
hafa Laufey Gísladóttir, Elín
Njálsdóttir, Dagmar Kunáková
og Kristjana Gísladóttir.
Þriðjudagurinn 21. nóvember
kl. 10-12. Foreldramorgun í
umsjá Erlu Guðmundsdóttur
g u ð f r æ ð i n g s . He i m a s í ð a
Njarðvíkurprestakalls er
http://kirkjan.is/njardvik/
B a l d u r R a f n S i g u r ð s s o n
sóknarprestur
Hvítasunnukirkjan Keflavík
Sunnudagar kl. 11.00: Fjöl-
skyldusamkoma. Þriðjudagar
kl. 20:00: Bænasamkoma
Fimmtudag kl. 20:00: Logos
námskeið. Námskeiðið er opið
og hægt að koma stök kvöld.
F Y R S T A B A P T I S T A
KIRKJAN - Baptistakirkjan
á Suðurnes jum. KRISTIN
KIRKJA
Sumar sem vetur er: samkoma
fyrir fullorðna: fimmtudaga
kl. 19:45. Eftir messu verður
boðið upp á kaffisopa. Allir
eru velkomnir! Barnagæsla
meðan samkoman stendur
yfir. Samkoma fyrir börn og
unglinga: sunnudaga kl. 14:00
– 16:00 Prestur Patrick Vincent
Weimer 898 2227 / 847 1756
Líka / Also for the English
speaking community living in
Iceland looking for Christian
fellowship:
FIRST BAPTIST CHURCH
/ The Baptist Church on the
Southern Peninsula:
Church services in English:
Sundays 10 :30 and 18 :30 :
Wednesdays 19:00. Nursery and
child care is always available
during the services. Pastor
Patrick Vincent Weimer 898
2227 / 847 1756
Bahá’í samfélagið
í R e y kj anesb æ. O pin hús
og kyrrðarstundir til skiptis
alla fimmtudaga kl. 20.30 að
Túngötu 11 n.h. Upplýsingar í s.
694 8654 og 424 6844.
Býrðu við góða heilsu?
Ertu viss?
Heilsuhraðlestin
Borðum okkur grönn!
H æ t t u m þ e s s u s v e l t i o g
lærum að borða rétt. Erum á
mánudögum í Kirkjulundi í
Reykjanesbæ. Vigtun kl. 16.00-
17.30. Fundur kl. 17.30-18.00.
Nýir meðlimir velkomnir alla
mánudaga kl. 18.00. Nánari
upplýsingar veitir Sóley í síma
869 9698.
Netfang: vigtarradgjof@mitt.is
Heimasíða:
www.vigtarradgjafarnir.is
Tölvuþjónusta Vals
Allar tölvuviðgerðir og upp-
færslur. Kem einnig í heimahús
sé þess óskað. Neyðarþjónusta í
síma 908 2242 frá kl. 10 til 23.
Alla daga nema sunnudaga.
Hef einnig nýjar vélar frá Fujitsu
Siemens og Toshiba ferðavélar.
Opið frá kl. 13 - 18 og laugar-
daga frá kl. 13 - 16.
Hringbraut 92 – sími 421 7342.
Rökverk
Tölvuþjónusta fyrir stór og lítil
fyrirtæki. Öll umsjón með tölvu
og netkerfum, til taks dag og
nótt. Ekki láta þitt netkerfi fara
á hausinn. Rökverk, sími 425
0425. hjalp@rokverk.is
Óska eftir barnapíu frá kl. 17,
2-4 daga í viku, 1-1 1/2 klst. í
senn. Viðkomandi þarf að hafa
bílpróf. Uppl. í síma 869 3314.
Óska eftir ömmu
eða barngóðri manneskju til að
gæta tveggja telpna 2ja ára og 7
ára, 3- 5 kvöld í mánuði.
Erum í Innri Njarðvík. Uppl.
gefur Víðir í síma 697 3799.
Óska eftir áræðanlegri
og barngóðri stelpu til að gæta 5
ára drengs. Ekki yngri en 13 ára.
Þarf að sækja barnið í leikskóla
og gæta í tvo tíma. Erum mið-
svæðis í Keflavík.
Uppl. í síma 897 7882.
Óska eftir barngóðri stúlku
til að gæta tveggja barna á
aldrinum 9 mánaða og 3ja ára í
Innri Njarðvík. Uppl. síma 864
5685 eftir klukkan 17:00
Opinn AA fundur í Kirkjulundi
mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild
Spor.
Framsóknarfólk athugið!
Minnum á laugardagsfundina
alla laugardaga kl. 10:30 að
Hafnargötu 62.
MAGN HÚS
Múr og málningarverktakar í
viðhaldi fasteigna.Uppl. í síma
847 6391 og 891 9890.
Magn hús ehf.
Þriðjudaginn 7. nóvember
verður spiluð félagsvist í safn-
aðarheimilinu í Innri – Njarðvík.
Húsið opnar kl. 19.30. Byrjað að
spila stundvíslega kl. 20.00.
Hvetjum við alla til að mæta
Systrafélagskonur
Ert þú að burðast með þunga
bagga?
Mundu þá Stoð og styrkingu
w w w. s t o d o g s t y r k i n g . n e t ,
stod@styrking.net .
Meiri orka - betri líðan!
ShapeWorks - NouriFusion
Ásdís og Jónas . Herba l i fe
dreifingaraðilar. S: 843 0656 (Á),
864 2634 (J) og 421 4656
Tölvupóstur: asdisjul@simnet.is
& badmin@simnet.is
Heimasíða:
http://www.betriheilsa.is/aj
Viltu léttast, þyngjast og fá
meiri orku og úthald? Árangur
með Herbalife. Ráðgjöf og
eftirfylgni.
Ásta stefánsdóttir Herbalife
dreifingaraðili. S:692 3504,
netfang: astastef@simnet.is
SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000
Kirkjur:
ÝMISLEGT
TÖLVUR
BARNAGÆSLA
FUNDARBOÐ
Uppboð
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík,
s: 420 2400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Akurgerði 3,fnr. 225-6504,
Vogum, þingl. eig. Gunnar J.
Helgason, gerðarbeiðendur
Hitaveita Suðurnesja hf., Sveitar-
félagið Vogar og Sýslumaðurinn
í Keflavík, miðvikudaginn 22.
nóvember 2006 kl. 13:30.
Aragerði 11, fnr. 209-6322,
Vogar, þingl. eig. Guðný María
Guðmundsdóttir og Magnús
Árnason, gerðarbeiðandi Sveit-
arfélagið Vogar, miðvikudaginn
22. nóvember 2006 kl. 13:45.
Fífumói 5d,fnr. 209-3194,
Njarðvík, þingl. eig. Heiðar
Ágúst Ólafsson, gerðarbeið-
e n du r Ma r g ré t Gu ð f i n n a
Hreinsdóttir og Reykjanesbær,
miðvikudaginn 22. nóvember
2006 kl. 10:40.
Hafnargata 32, 0201, fnr.
208-8027, Kef lavík, þingl.
eig. Uppbygging ehf., gerðar-
b e iðendur Faste ignas a lan
Bakki ehf., Íbúðalánasjóður,
Tollstjóraembættið og Trygg-
ingamiðstöðin hf., miðviku-
daginn 22. nóvember 2006 kl.
10:15.
Hafnargata 32, 0301, fnr.
208-8028, Kef lavík, þingl.
eig. Uppbygging ehf., gerðar-
beiðendur Íbúðalána-sjóður,
Tollstjóraembættið og Trygg-
ingamiðstöðin hf., mið-viku-
daginn 22. nóvember 2006 kl.
10:25.
Heiðarhraun 15, fnr. 209-
1813, Grindavík, þingl. eig.
L ind a Jóns dótt i r og O ttó
Helgi Vermundsson, gerðar-
beiðendur BH verktakar ehf.,
Gildilífeyrissjóður,Grindavíkur-
kaupstaður og Íbúðalána-sjóður,
miðvikudaginn, 22. nóvember
2006 kl. 11:40.
Hellubraut 3, fnr. 209-1921,
Grindavík, þingl. eig. Belinda
Mirandilla, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
22. nóvember 2006 kl. 11:55.
Hólagata 37, 0101, fnr. 209-
3592, Njarðvík, þingl. eig.
Guðrún Finnbogadóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, mið-
vikudaginn 22. nóvember 2006
kl. 10:50.
Kirkjubraut 26, fnr. 209-
3808, Njarðvík, Reykjanesbæ,
þingl. eig. Eggert Snorrason og
Guðfinna Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Malbikunarstöð Suður-
nesja ehf., miðvikudaginn 22.
nóvember 2006 kl. 11:05.
Kirkjubraut 28, fnr. 209-3811,
Njarðvík, þingl. eig. Ólafur
Kristinn Pálmason, gerðar-
beiðendur Reykjanesbær og
Skeljungur hf., miðvikudaginn
22. nóvember 2006 kl. 11:15.
Kirkjuvegur 52, fnr. 208-
9688, Kef lavík, þingl. eig .
Strikið ehf., gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., Glersalan Keflavík ehf.,
Mottó ehf., Sýslumaðurinn í
Keflavík og Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda, miðvikudaginn
22. nóvember 2006 kl. 10:00.
Klettás 10, fnr. 226-1832,
Njarðvík, þingl. eig. ESK ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Tryggingamiðstöðin
hf., miðvikudaginn 22. nóv-
ember 2006 kl. 14:45.
Klettás 12, fnr. 226-0207,
Njarðv í k , þing l . e ig . ESK
ehf., gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður, Reykjanesbær og
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 22. nóvember
2006 kl. 14:55.
Klettás 16 , fnr. 226-0213,
Njarðvík, þingl. eig. ESK ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður, Reykjanesbær og
sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 22. nóvember
2006 kl. 15:15.
Klettás 18, fnr. 226-0215,
Njarðvík, þingl. eig. ESK ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalána-
s j ó ð u r, R e y k j a n e s b æ r o g
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 22. nóvember
2006 kl. 15:25.
K l e tt ás 2 , f nr. 2 2 6 - 1 8 2 0 ,
Njarðv í k , þing l . e ig . ESK
ehf., gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður, Reykjanesbær,
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
og Tryggingamiðstöðin hf.,
miðvikudaginn 22. nóvember
2006 kl. 14:15.
Klettás 20, fnr. 226-0217,
Njarðv í k , þing l . e ig . ESK
ehf., gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Reykjanesbær,
miðvikudaginn 22. nóvember
2006 kl. 15:35.
K l e ttás 6 , f nr. 2 2 6 - 1 8 2 5 ,
Njarðv í k , þing l . e ig . ESK
ehf., gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður, Reykjanesbær og
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 22. nóvember
2006 kl. 14:25.
K l e ttás 8 , f nr. 2 2 6 - 1 8 2 8 ,
Njarðv í k , þing l . e ig . ESK
ehf., gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður, Reykjanesbær og
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 22. nóvember
2006 kl. 14:35.
Norðurgata 24, fnr. 209-4930,
Sandgerði, þingl. eig. Katrín ehf.,
gerðarbeiðendur Sandgerðisbær
og Sýslumaðurinn í Keflavík,
miðvikudaginn 22. nóvember
2006 kl. 09:30.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
14. nóvember 2006. Ásgeir
Eiríksson sýslumannsfulltrúi.